Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Page 9
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 sviðsljós TILBOÐSVERÐ 1.480- FULLT VERÐ 2.480- f ÞÚ SPARAR 1.000- Naomi Campbell: Breytt í 76 ára konu Ofurfyrirsætan Naomi Campbell hefur góðan húmor, að minnsta kosti nógu góðan til að vilja taka þátt í sjónvarpsauglýsingum fyrir Olympus myndavélar og greinilega ríflegan skammt af þolinmæði. í auglýsingunum er Naomi fórðuð og henni er breytt í 76 ára gamla konu sem rifjar upp gamlar frægð- arsögur af sér. Förðunin tók heila sex klukkutíma og allan þann tíma varð fyrirsætan að sitja grafkyrr. Stórstjarnan Keanu Reeves verður að fara sér rólega þessa dagana. Reeves er enn með hægri fótinn f gifsi eftir mótorhjólaslys sem hann lenti í um daginn. Geena Davis og Renny Harlin: Með bros á vör í Grikklandi Leikkonan Geena Davis og henn- ar heittelskaði eiginmaður, finnski kvikmyndaleikstjórinn Renny Harl- in, fóru í ferðalag til Grikklands nú nýlega, dvöldust um tíma í Aþenu og sigldu milli grísku eyjanna, hvíldu sig og nutu lífsins með bros á vör. Þó að hjónin hafi fengið slæma dóma fyrir mynd sína „Cutthroat Is- land“ þá eru þau nú þegar farin að huga aö því að gera nýja mynd sam- an. Ekki fylgir sögunni hvers konar mynd það verður en sjálfsagt verður hún vinsæl eins og flestallt sem kemur frá Hollywood. Geena Davis og Renny Harlin nutu lífsins f Grikklandi með bros á vör þó að þau hafi fengið slæma dóma fyrir mynd sína „Cutthroat Island. Erfingi Guinness smitaði mig af eyðni - segir forrík fyrrum kærasta kappans og ætlar í mál Naomi Campbell 76 ára. gögn sem urðu til þess að O.J. Simp- son var sýknaður. Málið er í biðstöðu í augnablik- inu þar sem beðið er eftir niðurstöð- um DNA-rannsókna og blóðprufa sem teknar voru úr skötuhjúunum en ef marka má vini Mimi er hún bæði bitur og reið og ákveðin í að ná fram hefndum. Þýtt úr The Sunday Express. .Spennan hefst á fyrstu síðu bókarinnar og helst allt tll loka“ - Publishers Weekly Loel og Mimi á Palm Beach á meðan allt lék í lyndi. Loel Guinness, erfingi Guinness- veldisins, gæti átt yfir höfði sér allt að eins árs fangelsi ef hann verður fúndinn sekur um að hafa smitað fyrrum kærustu sína af eyðni. Kærastan, hin vellauðuga Mimi Draddy, segir Loel hafa smitað sig meðvitað þegar þau voru par og hef- ur farið fram á skaðabætur. Hún er þó ekki á flæðiskeri stödd fjárhags- lega því hún er stjúpdóttir hins fræga Vincent Draddy sem hagnast hefur verulega af Lacoste-merkja- vörunum. Mimi og Loel, sem bæði eru að nálgast fertugt, voru kærustupar í kringum jólin 1992. Hún heldur þvi fram að þá hafi Loel vitað að hann væri smitaður en ekki látið sig vita. Lögfræðingar hennar hafa ráðið hinn fræga einkaspæjara Pat Mc- Kenna í sína þjónustu til að rann- saka feril Loels en hann varð fræg- ur eftir að hafa fundið sönnunar- UPPLJÓSTRUN EFTIR BRESKA METSÖLUHÖFUNDINN EVELYN ANTHONY ER SPENNUBÓK I HÆSTA GÆÐAFLOKKI. Tryggðu þér elníak í júlí! Frá 1. ágúst kostar bókin 2.480 krónur. C' fj' 'A'- VAKAHELGAFELL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.