Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Page 13
f LAUGARDAGUR 6. JULI 1996 bridge Norðurlandamótið í bridge: Svíþjóð vann tvöfalt Eins og kunnugt er af fréttum þá unnu Svíar tvöfaldan sigur á Norð- urlandamótinu í Danmörku sem er glæsilegur árangur. Kvennaliðið fékk þó óvænta keppni frá Norðmönnum, meðan aðrar þjóðir blönduðu sér ekki í toppbaráttuna. íslenska kvenna- sveitin stóð sig heldur illa, vann samt fjóra leiki, tapaði fjórum illa en tveimur naumlega. Hún hafnaði í fimmta sæti af sex, með 11, 4 stig að meðaltali í leik. Karlaliðið var hins vegar allan tímann við það að verja titilinn en tapaði síðasta leiknum fyrir Finn- um, 12-18, en hefði þurft að vinna 23-7. Engu að síður er árangur karlaliðsins með ágætum og ef til vill frekja að ætlast til þess að viö vinnum Norðurlandameistaratitil- inn þrjú ár í röð. Karlasveitin vann fjóra leiki, jafn- aði einn, tapaði fimm naumlega og hlaut silfurverðlaunin. Sveitin skor- aði að meðaltali 18,3 stig í leik. Gestgjafaramir, Danir, riðu ekki feitum hesti frá leikjunum við Is- land, fengu 0 í öðrum leiknum og 7 í hinum. Jón Baldursson átti stóran þátt í að skaffa þeim núlliö þegar hann nældi sér í slemmusveiflu með snjöllum blekkisplinter og verðlaun fyrir bestu sögnina að auki. Við skulum líta á þetta bráð- snjalla spil. Sævar Þorbjömsson og Jón Bald- ursson sátu n-s gegn Dönunum, Hulgaard og Mohr í a-v. Það má segja að það sé unun að sjá hvernig Jón leikur sér að Dön- unum: Norður Austur pass 1 tigull 2 spaðar pass 4 spaðar pass pass pass Suður Vestur 1 spaði 2 tíglar 4 lauP pass 6 spaðar pass Jón lætur einn spaða nægja sem fyrstu sögn, enda mjög ólíklegt að hún verði pössuð út. Síðan fær hann bestu sögn sem hann gat fengið frá Sævari og sviðið var sett fyrir stuld Umsjón N/A-V * 5 *4 G93 * G874 * KG1094 4 G108 «4 KD86 ♦ D1065 * 53. N V A S 4 ÁKD76432 «4 Á52 4 - <4 D7 4 9 *» 1074 ♦ ÁK932 * Á862 Stefán Guðjohnsen aldarinnar. Fjögur lauf eiga að stöðva laufútspilið, sem og það gerði. Það er hins vegar umhugsunar- efni fyrir vestur hvers vegna Jón velur að segja fjögur lauf, fær enga aðstoð frá Sævari og stekkur þá í slemmuna. Ég þekki ekki Danann í vestur en ég þori samt að veðja að hann er ekki góður pókerspilari. Vestur lá nokkuð lengi yfir útspil- inu. Getur verið að hanr hafi grun- að Jón um græsku? Að lokum valdi hann tígul, sem hlýtiu- að vera vit- laust. Alla vega hlaut Jón að taka á móti því. Það hefði verið beinlínis leiðin- legt ef hjarta hefði ekki brotnað og Jón renndi heim 12 slögum. Hvar væru bridgedálkahöfundar staddir ef ekki nyti Jóns við? Stefán Guðjohnsen %Hviðsljós > Bangsinn hennar Blondie Allir verða að hafa eitthvað til þess að hugga sig við. Söngkonan Blondie, Debbie Harry, á frekar töff bangsa með sólgleraugu og í frekar pönkaralegum fötum. Hún segist snúa sér að bangsanum til huggun- ar ef lífið verður of erfitt. Það getur verið mjög erfitt að vera hugrakkur, segir hún, og þá er gott að geta haft einhvem til þess að hugga sig við. Smáauglýsingar nrra 550 5000 Söngkonan Debbie Harry meö pönkarabangsann sinn. r 13 HJálL | Sycamore Fullt verð kr. 39.900 Tilboðsverð kr. 27.930 1 fUMAR Nöf og krankar úr stáli eru venjulega óþétt og legur gefa sig fyrr. Grindur úr léttmálmi eru ryðfríar og mun léttari en stálgrindur. Aðeins alvöru fjallahjól byggja á léttmálmsgrind. ATH: Of stór og þung hjól geta valdið hryggskekkju hjá unglingum sem eru að vaxa. 6RIPTU Switchback Qft% Fullt verð kr. 36.820 /0 Tilboðsverð kr. 25.774 afsláttur TTUR 30% Threshold Fullt verð kr. 29.900 Tilboðsverð kr. 20.930 18 glra (ekkisýnt) Maneuver 3Q°/C afsláttur afsláttur Fullt verð kr. 25.556 Tilboðsverð kr. 17.889 GAP G.A.PETURSSON ehf Faxafeni 14 • Sími 568 5580 FJALLAHJÓLABÚDM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.