Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Page 16
16
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 13"^/”
Gömul bíóprógrömm leynast í kassavís í kjöllurum og uppi á lofti:
Það er alltaf gaman að lesa gömul
bíóprógrömm, sem leynast í kössum
niðri í geymslu eða uppi í risi og
inni í bókahillum enda geta sannir
bókaormar sökkt sér niður í marg-
víslegan skemmtilestur í marga
klukkutima, flett bíóprógrömmum
og skoðað gulnaðar myndir af fræg-
um og stundum löngu látnum leik-
urum. Útgáfa bíóprógramma hefur
lagst niður á síðari árum en bíópró-
grömm eru enn seld í fombóka-
verslunum og virðast ganga ágæt-
lega út, sérstaklega meðal safnara.
Kvikmyndasafn íslands hefur
safnað til sín gömlum bíó-
prógrömmum og reynt að flokka
prógrömmin og koma þeim fyrir á
aðgengilegan hátt. Safnið var með
stúlkur í vinnu í fyrrasumar og
vinna tvær stúlkur við það í sumar
að flokka prógrömmin í stafrófsröð.
Safnarar hafa verið duglegir að
koma með bíóprógrömm á safnið í
kassavís og liggja prógrömmin þar
nú og bíða eftir að vera flokkuð og
sett í möppu.
Þegar gömlum bíóprógrömmum
er flett má lesa hlutverkaskrá þar
sem eru nöfn ýmissa þekktustu leik-
ara heims, til dæmis, Charlton
Heston, Paul Newman, Peter
Ustinov, Judy Garland, John Way-
ne, Bing Crosby, Grace Kelly og
Sophia Loren, svo nokkur dæmi séu
nefhd. í mörgum tilfellu, sérstaklega
þeim eldri, virðist söguþráðurinn
rómantísk hetjusaga þar sem karl-
hetjan nær saman við kvenhetjuna í
lokin. Auðvitað hafa dans- og
söngvamyndir verið vinsælar hér á
landi eins og annars staðar og
stundum hafa verið sýndar ævin-
týramyndir.
Ævintýri
í Kongó
Meistararnir í myrkviði
Kongólands, sem sýnd var í Nýja
Bíói í byrjun sjöunda áratugarins,
segir sögu fjölbreytilegs dýralífs í
Afríku þar sem ættflokkar svert-
ingja lifa í sátt við dýr frumskógar-
ins, skynja ósýnilegar hætturnar og
kunna að takast á við þær. Það var
fjörutíu manna flokkur kvikmynda-
gerðarfólks sem tók myndina á
16.000 ferkílómetra svæði í Afríku
og tók myndir af ljónum, górilluöp-
um, flóðhestum og krókódilum og
fjöldanum öllum af öðrum dýrum.
í flokki dýrustu mynda allra tíma
má finna stórmyndina Ben-Húr,
sem sýnd var í Gamla Bíói á sínum
tíma og gerð eftir þessari frægu
sögu. Myndin var gerð af kvik-
myndafélaginu MGM í Cinecitta-
kvikmyndaverinu í nágrenni Róm-
arborgar í lok sjötta áratugarins.
Hún kostaði 15 milljónir dollara þá
og hlaut myndin ellefu óskarsverð-
laun. Myndin fjallar um galeiðu-
þrælinn Ben-Húr, sem leikinn er af
Charlton Heston, og lífsbaráttu
hans í Jerúsalem á tímum Pontíus-
ar Pílatusar og Jesú Krists.
Sönn kona
Ólympíuhetjan með Burt Lancast-
er, sem sýnd var í Austurbæjarbíói,
Meistaramir í myrkviði Kongólands
Lilkvikm\’nd í C;i«annSuoj»c fvá 20(h Ccnmry Fox. — Myndtti cr gc»-ð nó tilhim*
an Iiumar alþjóðlegu visindnsioFnunar <„Thc IntcmaiioHa! Sdcntific
Foundatíon" undit' fovusiu Frans Glbrcchix
K&skikGMTtiijr
ORSON WELUS ^ VILUAM
WARrJELD taM’i
HSUN2 SIELM VNN
HENR.Y BRANDT
RICHARD
CORNO
JLEOl'OLD lll. itstgi*
d«'n'
heittelsk-
uðu og vinn-
ur til verð-
launa á
Ólympíuleik-
unum í Stokk-
hólmi 1912. Eftir
það fer að halla
undan fæti, þau
skilja og hann leggst ot6°n 'ons-
í drykkjuskap og vol- ^apó'e
manna.
flalla um bíóprógrömm án
þess að minnast á ítölsku leikkon-
Ekki er hægt að 9loprg^ f
biónróerömm án af> 0g v wi,
'®ö/. °a /e,
<l^aPítJ>n
sWð/ 9e^- *
orðna““
en raun-
veruleik-
inn sé allt
annar.
Sophia eigi
frama sinn
því að þakka
að hún sýni
sanna konu
og þar sem
hún sé sjálf
sönn kona geti
hún til fullnustu
fullnægt þeim kröfum sem hlutverk-
Stórmyndin um Ben-Húr eftir samnefndri sögu var mjög dýr í framleiöslu.
Charlton Heston lék aöalhlutverkiö í henni og sló í gegn sem galeiðuþræli-
inn Ben-Húr. Myndin hlaut ellefu óskarsverölaun.
Meistararnir í myrkviöi Kongólands er ævintýramynd eins og þær gerast
bestar meö öpum, Ijónum, krókódílum.
segir átakanlega en sígilda sögu um
indíána sem veröur frægur
Iþróttamaður, gift-
ist sinni
æði. Honum
tekst þó að
rétta úr kútn-
um með hjálp
vinar stns,
gerist
íþróttaþjálf-
ari og verð-
ur leiðar-
ljós fyrir
fjölda
ungra
íþrótta-
una Sophiu
Loren. í pró-
gramminu
með mynd-
inni Þvotta-
kona Napól-
eons segir
að Sophia
virðist
„heill-
andi
„leik-
fang
fyrir
full-