Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Page 23
DV
LAUGARDAGUR 6. JULI 1996
Sðmarmyndir
Sumarmyndasamkeppni DV er að hefjast:
Stórglæsileg verðlaun
fyrir bestu myndirnar
Fjölmargar myndir hafa borist í
árlega sumarmyndasamkeppni DV
og Kodakumboðsins sem auglýst
hefur verið hér í blaðinu og verður
haldið áfram að taka á móti mynd-
um fram á haust. Myndirnar, sem
þegar hafa borist, eru mjög fjöl-
breyttar og bera þess greinúeg
merki að landinn hefur átt góðar
stundir í sumarhita og stórbrotinni
náttúru á liðnu sumri. Sama gildir
um þær myndir sem blaðinu hafa
borist gegnum tíðina.
Stórglæsileg verðlaun eru í boði
fyrir bestu myndirnar eins og und-
anfarin ár. Sá, sem hlýtur fyrstu
verðlaun fyrir bestu sumarmynd-
ina, fær glæsilegan ferðavinning
fyrir tvo með Flugleiðum til Flór-
ída. Önnur verðlaun er Canon EOS
500, með 35 mm linsum, að verð-
mæti 45.900 krónur. Þriðju verðlaun
er Canon Prima Super 28 V mynda-
vél að verðmæti 33.900 krónur.
Fjórðu verðlaun er Canon Prima
Zoom Shot myndavél að verðmæti
16.900 krónur. Fimmtu verðlaun er
Canon Prima AF-7 að verðmæti
8.900 krónur og sjöttu verðlaun er
Canon Prima Junior DX að verð-
mæti 5.990 krónur.
í dómnefnd sumarmyndasam-
G'
MICRON
HEWLETT®
PACKARD
AceR <♦
Macintosh
Tölvu-Pósturinn
Hámarksgæði • Lágmarksverð
GLÆSIBÆ ÁLFHEIMUM, SÍMI 533 4600
Hva’ á bara aö fara hringinn í sumar? heitir myndin. Sendandi er Slgurlaug
Brynjólfsdóttir.
Sumarið er tími hestamennsku og feröalaga. Myndin
Sveitasæla er eftir Loft Kristin Vilhjálmsson.
keppninnar eru: Gunnar V. Andrés-
son og Brynjar Gauti Sveinsson,
ljósmyndarar á DV, og Halldór Sig-
hvatsson frá Kodakumboðinu.
Frestur til að skila inn myndum
rennur ekki út fyrr en í lok ágúst en
áhugaverðar myndir verða birtar
reglulega í helgarblaði DV fram á
haust og taka þær þátt í úrslitum.
Æskilegt er að sendendur merki
myndir sínar með nafni og heimilis-
fangi, nafhi myndarinnar og segi
stuttlega frá myndefninu. Gjaman
má senda fleiri en eina mynd.
-GHS
Utanáskriftin er:
Skemmtilegasta sumarmyndin,
DV,
Þverholti 11,
105 Reykjavík.
Vatnslakk
Lyktarlaust • Án ósoneyöandi efna
prmmm 0
Pessi Krúttlega mynd gæti heitiö Vinir eða kannski Kærustupariö. Höfundur Paö líkar ekki öllum við grísi, sérstaklega ekki ef þeir koma of nærri manni.
hennar er Ólína Júlíusdóttir í Hafnarfirði. Þaö er Soffía Alice Sigurðsdóttir sem tók þessa óborganlegu mynd.
Fæst I öllum helstu kaupfélögum
og byggingavöruverslunum
um land allt.
Sími 562 2262
LANGUR LAUGARDAGUR
A LAUGAVEGI OG í NAGRENNI!
Karnlval stemnlng og hlílltitnhðe með margs konár skemmtiati iðum fyr ii atla aldurshópa.
Loikhóparnii frá Hinu husimi. sem vakið hafa verðskufdaða athygli, skémmta gestum og gangandi eftir hádegi
Allar veislanh eru opnai til kl 17 og eins og veniulega veiða margs konar spennandi tilhoð i ganyi.
MUNIÐ! FRÍTT í ÖLL BÍLASTÆOAHÚS í IVIIDBÆNUM!