Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Síða 46
54 vefnum LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1996 ' Margir óttast að í tæknivæddu nútíma- samfélagi einangrist einstaklingurinn. Tæknin getur líka fært fólk nær hvað öðru. Um það snýst tölvuspjall eða Inter- net Relay Chat á ensku. Þór Sigurðs- son, kerfisstjóri hjá Orkustofnun, hefur fylgst grannt með þessum málum. Hann segir að fyrir tveimur árum hafi þrjú þús- und manns notað spjallið að jafnaði úti um allan heim. Nú munu sex til sjö þús- und manns vera sam- tímis að spjalla. Á ís- landi er talið að um 10-60 notendur séu að spjalla á netinu að jafnaði, heildaiijöld- inn er mun meiri. U«k tðmt ia % i'iBi*! Hér má sjá heimasíöu íslensku spjallrásarinnar #Joko. Hana stundar fólk á öllum aldri en mest ber á fólki á tvítugs aldri og upp úr. Slóöin á síöuna er htt//:www.treknet.is/JOKO Tolvuspjall: Að ánetjast Spjallað yfir fjarlægðir Margir notendur spjallsins eru nemendur Háskóla íslands. Einn af 'þeim er 23 ára kona í heimspeki- deild. „Maður á í ýmiss konar sam- ræðum, stundum eru þetta jafnvel perrasamræður.“ Mörgum finnst þægilegt að tala um alla heima og geima án þess að mynda önnur náin tengsl. „Persónulega finnst mér betra að segja einhverjum sem ég þekki ekkert frá mínum vandamál- um ef svo ber undir, því viðkom- andi dæmir mann ekki út frá ein- hverju öðru en þvi sem sagt er,“ segir 23 ára starfsstúlka á Vogi. Algengt er að fólk haldi tengslum við fjarlæga vini með spjallinu. „Ég byrjaði til að geta haldið sambandi við útlendinga sem ég kynntist í skólanum,“ segir 26 ára gömul belgísk lagastúdína sem hefur notað tölvuspjallið í ár. „Maður myndar oft náin tengsl og það gildir sérstaklega um það fólk sem maður skrifast á við eða hefur talað við í síma. Ég held að því líði eins gagnvart mér. Ég hef kynnst mörgum í gegn- um þetta en séð þá fæsta.“ Samræðurnar á netinu eru fjölbreyttar en margir viðmæl- endur telja þær róandi. Frelsi tjáningarformsins er mönnum líka dýrmætt. Belgíski neminn segir að hún verði að spjalla eftir 10 ár. „Þetta er eina leiðin til að fylgjast með vinum í öðrum löndum." Heilbrigð skemmtun eða óeðlileg fíkn? Oft er setið við klukkustundum saman og stofnaðar hafa verið rásir fyrir þá sem eru að reyna að hætta. Sumir segja jafnvel að það sé í raun ekkert líf þama „úti“ og varla sé hægt að vera án nettengingar. Oft sitja menn fyrir framan tölvuna frekar en að horfa á sjónvarp. „Stundum er sjónvarpið leiðinlegt og þá er ekkert hægt að gera en hér ræður maður öllu sjálfur. Ég myndi segja að sjónvarp sé þreyttur mið- ill,“ segir nemi í 10. bekk. Skemmti- legar uppákomur verða þegar fólk hittist í fyrsta sinn. Oft er ákveðið að fara á kaffihús, sund eða í bíó. Aðalmálið er að hittast og kynnast betur. Oft er mikill munur á fram- komu og hegðun fólks í daglega líf- inu eða þegar það spjallar. Þeir sem eru frakkir að spjalla era kannski feimnir i öðrum sam- ______ skiptum. -JHÞ l- r 'í. 't* J6- 35 3£r Tónlist Óskabam íslands, Björk, hefur að sjálf- sögðu kom- iö sér vel fyrir á net- inu. Slóðin til Bjarkar er: http://www.bjork.co.uk/bjork/ Ríkharður H. Friðriksson heldur úti síðu með fjölda teng- inga á tónlistarsíðu. Þar er að finna allt frá tölvutónlist yfir í gagnagrunninn Classical Music Department sem eins og nafnið gefur til kynna fjallar um klass- íska tónlist. Slóöin á síðuna hans Ríkharðs er http://rvik.ls- mennt.ls/~rhf/llnks.html Islenskar kvikmyndir Kvikmyndasjóður íslands hefur slóðina http://www.centr- um.is/fllmfund/ Þar eru ítarlegur upplýsing- ar um íslenska kvikmyndagerð siðastliðin 20 ár. Síðan er ein- göngu á ensku. íþróttir Internetfíklar: Internetið á hverjum einasta degi. 2. Þú missir allt tímaskyn þegar þú notar Internetið. 3. Þú ferö æ sjaldnar út. 4. Þú eyöir sífellt minni tíma í aö boröa heima hjá þér eöa í vinnunni. í staö þess borðar þú snarl fyrir framan skjáinn. 5. Aðrir kvarta yfir því að þú eyöir of miklum tíma á Internet- inu. 6. Þú neitar því að þú eyðir of miklum tíma á Internetinu. 7. Þú skoöar póstinn þinn of oft á dag. 8. Þú heldur því blákalt fram að þú eigir bestu heimasíöu á vefn- um og segir öllum frá henni. 9. Þú ferð inn á Internetið þegar þú ert þegar á kafi í vinnu. 10. Þú finnur fyrir létti þegar fjölskyldan er ekki heima og þú getur farið inn á Internetið í friði. Leita sér hjálpar á Internetinu Sumum verður hált á því að nota sér Internetið. Þeir missa stjóm á lífi sinu og verða bjargar- lausir Intemet-flklar. Fólk hættir að borða, það missir samband við fjölskylduna, vini og kunningja en þess í stað er setið langdvöl- um fyrir framan skjáinn. Nú geta þeir sem þjást af þessum frekar óskemmtilegu hliðarverkunum tölvu- byltingarinnar dregið andann léttar því að nú hafa sprottið upp samtök fólks sem telur sig hafa út- keyrt sig á upplýs- ingahraðbraut- inni. Hægt er að skrá sig í sérstaka stuðningshópa á Internetinu sem vinna gegn þessum Risastóran íþróttagagna- grunn er að finna á http: //www.sportsmania.com/ Boðið er upp á þann mögu- leika að slá inn lykilorð sem gagnagrunn- urinn leitar svo að. Þegar orðið hafna- bolti var slegið inn fundust tæp- lega hundrað tengingar um þá einu _________________ íþrótt. Banda- ríska sjónvarpsstöðin NBC hef- ur einkarétt á útsendingu sjón- varpseftiis frá ólympíuleikun- um í Atlanta. Stöðin heldur úti glæsilegri heimasiðu helgaðri leikunum. Slóðin er http://www.olympic.nbc.com/ • Þar má lesa fréttir frá leikun- um, lesa sér til um íþróttahetj- umar sem keppa í Atlanta og hægt er að keppa í spurninga- keppni um leikana með aðstoð tölvupósts. Hin opinbera síða ólympíuleikanna er ekki síður glæsileg. Slóðin þangað er http://www.atlanta.olymplc.org/ Allt sem þú vildir vita um tennis og meira til má finna á slóðinni http://www.geoclties.com/At- hens/3615/tennis.html Þar má skoða reglur um tennis, heimasíður þar sem sagt er ítarlega frá tennisleikur- um og síðast en ekki síst er mikill fróðleikur um svokallaða tennisolnboga. Geimferðir þróun A’isha Ajayi, sem er prófessor í upplýsingafræðum við Rochester tæknistofnunina í New York, segir að ásóknin í Intemetið sé einungis hluti af langri þróun. „Fólk er sífellt að eyða meiri tíma með tæknibún- aði en öðru fólki. Þessi þróun hófst í raun þegar útvarpið kom á markað- inn á fjórða áratug þessarar aldar. Það að stunda Internetið er í raun viðbrögð við samfélagsgerð þar sem fólk hefur einangrast." Sagðar eru reynslusögur og boðið er upp á hjálp fyrir Interfikla á slóð- unum http://www.hkstar.com/%7 Ejoewoo/symptom.html og http: //www.geocities.com/SlllconVal- ley/3010/lndexrev.html Menn geta svo velt þeirri þver- sögn fyrir sér að þeir séu að leita sér hjálpar við Internetfíkn á netinu sjálfu. -JHÞ Geimferðastofnun Bandaríkj- anna, NASA, hefur sina heima- síðu á slóðinni http://www.nasa.gov/ Þar má skoða nýjustu myndimar frá Hubble stjömu- sjónaukan- um, skoða fréttir af nýjustu af- rekum NASA og auðvitað er hægt að leita uppi fróðleik með hjálp gagna- granns. Sérstaka athygli skal vakin á síðunni sem hefúr að geyma upplýsingar um rann- sóknir stofnunarinnar á jörð- inni og lofthjúp hennar. Umsjón Jón Heiðar Þorsteinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.