Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Síða 53
■f-V\7~ LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 Claudia og Rob í dag klukkan 16 verður opnuð sýning þeirra Claudiu Heiner- man og Robs Von Piekartz í Deiglunni. Yfir strikið Hljómsveitin Yfir strikið spil- ar -á Gauki á stöng í kvöld. Þeir félagar spila blöndu af sól, rokki og blús. Pálína í Ketilshúsi í dag klukkan 16 verður opnuð sýning á verkum Pálínu Guð- mundsdóttur í Ketilshúsinu. Á sýningunni eru stór abstrakt- verk. Gunnlaugur Scheving Opnuð verður sýning á verk- um Gunnlaugs Scheving í Lista- Samkomur safninu á Akureyri í dag. Gunn- laugur var þekktastur fyrir verk sín af sjó og sjómennsku og má sjá ýmsar slíkar myndir á sýn- ingunni. Island í dag Á morgun klukkan 17.30 verð- ur flutt dagskráin ísland i dag í norræna húsinu. Þar er fjallað um íslenskt þjóðfélag. Dagskráin er á sænsku og fmnsku. Viðey Á morgun verður messa í Viðeyjarkirkju í umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur. Það verða sunginn lög eftir Sigfús Halldórsson á tónleikunum í Akur- eyrarkirkju. Glæsileg tónlist Annað kvöld klukkan 20.30 verða haldnir tónleikar í Akureyrar- kirkju. Þar mun Baldvin Kr. Bald- vinsson barítónsöngvari koma fram ásamt strengjakvartett. Á efnis- skránni eru sönglög islenskra höf- unda, þeirra Sigfúsar Halldórsson- ar, Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, Emils Thoroddsen og Áma Þor- steinssonar. í bland við þessi úr- Tónleikar valslög verða svo flutt Vínartónlist og léttklassísk tónlist eftir höfunda á borð við Lehar, Kreisler og Stolz. Baldvin þarf vart að kynna Norð- lendingum, svo oft hefur hann sung- ið nyrðra. Þar er skemmst að minn- ast tónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands þar sem Baldvin söng einsöng ásamt karlakómum Hreim úr Þingeyjarsýslu. Strengjakvartettinn skipa Ásdís Runólfsdóttir, víóla, Martin Fewer, fiðla, María Weiss, fiðla, og Stefán Örn Amarson, selló. Gengið Almennt gengi Ll nr. 05.07.1996 kl. 9.15 135 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,020 67,360 67,990 Pund 104,380 104,910 102,760 Kan. dollar 49,250 49,560 49,490 Dönsk kr. 11,3960 11,4560 11,3860 Norsk kr 10,2970 10,3540 10,2800 Sænsk kr. 10,0620 10,1180 9,9710 Fi. mark 14,3800 14,4650 14,2690 Fra. franki 12,9930 13,0670 13,0010 Belg.franki 2,1326 2,1454 2,1398 Sviss. franki 53,2500 53,5400 53,5000 Holl. gyllini 39,1200 39,3500 39,3100 Þýskt mark 43,9300 44,1500 43,9600 jt. líra 0,04379 0,04407 0,04368 Aust. sch. 6,2350 6,2740 6,2510 Port. escudo 0,4274 0,4300 0,4287 Spá. peseti 0,5222 0,5254 0,5283 Jap. yen 0,60540 0,60910 0,62670 írskt pund 107,030 107,700 105,990 SDR 96,32000 96,90000 97,60000 ECU 83,2500 83,7500 83,21000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 onn 6i Bjart um allt land Veðrið ætti aldeilis að leika við landsmenn í dag samkvæmt spá Veðrið í dag Veðurstofunnar. Það verður hæg breytileg átt eða hafgola og bjart- viðri um mestallt land. Búast má samt við síðdegisskúmm sunnan- lands. Hiti verður á bilinu 9 til 15 stig, heitast sunnanlands. Sólarlag í Reykjavík: 23.47 Sólarupprás á morgun: 3.19 Síðdegisflóö í Reykjavík: 22.51 Árdegisflóð á morgun: 11.21 Veórió kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri skýjaö 9 Akurnes alskýjaó 12 Bergsstaóir skýjaó 9 Bolungarvík léttskýjaó 10 Egilsstaðir rigning og súld 7 Keflavíkurflugv. léttskýjaö 12 Kirkjubkl. skýjöa 14 Raufarhöfn rigning 6 Reykjavíic léttskýjaö 12 Stórhöfói léttskýjaö 12 Helsinki súld 14 Kaupmannah. hálfskýjaó 17 Ósló skúr 14 Stokkhólmur rigning 16 Þórshöfn skýjaó 12 Amsterdam alskýjaö 17 Barcelona þokumóóa 25 Chicago heiöskírt 18 Frankfurt skúr 22 Glasgow úrkoma í grennd 15 Hamborg skýjaó 21 London skúr á síó.kls. 19 Los Angeles þokumóöa 18 Lúxemborg rigning 17 Madríd skýjaó 24 Mallorca léttskýjaö 27 París þokumóöa 14 Róm heiöskírt 27 Valencia hálfskýjaó 34 New York heiöskirt 19 Nuuk þoka í grennd 5 Vín léttskýjað 25 Washington skýjaö 22 Winnipeg skýjað 21 í dag klukkan 14 verður farið í gönguferð með leiðsögumanni um Viðey. Að þessu sinni verður gengið austur að Viðeyjarskóla þar sem athyglisverð myndasýn- ing hefur verið sett upp. Þar má meðal annars sjá hvernig umhorfs var í þorpinu á austurodda Viðeyj- ar. Þá verður svipast um á þeim slóðum þar sem Milljónafélagið Utivist hafði starfsemi í byrjun aldarinn- ar. Því næst verður haldið að suð- urströnd eyjarinnar. Á heimleið- inni verður komið við í Kvenna- gönguhólum þar sem hellisskút- inn Paradís er ög ferðinni lýkur við Viðeyjarstofu. Feija siglif út í Viðey á klukku- tíma fresti frá klukkan 13. Viðeyjarstofa. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1553: Elliær. Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Pamela Anderson. I Pamela komin Kynbomban Pamela Anderson er nú loks komin á hvíta tjaldið í allri sinni dýrð. Háskólabíó hefur nefnilega frumsýnt myndina Barb Wire sem skartar sjónvarps- stjörnunni í aðalhlutverki. Pamela, sem hlaut heimsfrægð Ífyrir leik sinn í hinum geysivin- sælu þáttum um Strandverðina, þreytir hér frumraun sína á hvíta tjaldinu. Hún leikur Barb Wire sem er mannaveiðari og rekur töffarabar þegar hún er ekki að | eltast viö glæpamenn. Persónan er byggð á vinsælli teiknimyndasögu frá Dark Horse Comics sem margir kannast við. Með Pamelu í myndinni er p hæfileikaríkur hópur leikara. Þar ; má neftia Temeura Mörrisson. Kvikmyndir Ísem vakti athygli fyrir leik sinn í Once Were Warriors, Victoria Rowell, Jack Noseworthy og að lokum rapparinn Tone Loc. Myndin, sem tekin var í Los Angeles, er hlaðin nýjustu tækni- brellum og tryllingslegum áhættuatriðum enda hélt David Hogan um taumana en hann er frægur fyrir að hafa stýrt upptök- um á áhættuatriðum 1 Batman Forever og Alien 2. Það verður örugglega mikið tekið á í Laugardalnum um helgina. Meistaramót- ið í frjálsum Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum verður haldið nú um helgina. Þetta er 70. mótið sem haldið er en það fyrsta var hald- ið árið 1927. Mótið, sem hefst klukkan 14- bæði í dag og á morgun, verður eflaust spennandi og skemmti- legt. Keppni í dag hefst með riðlakeppni og undanúrslitum í 100 metra hlaupi karla og íþróttir kvenna. Meðal fjölda annarra keppnisgreina í dag er langstökk og hástökk karla og kvenna, sleggjukast karla, spjótkast kvenna og 1500 metra hlaup karla. Á morgun hefst keppni á undanúrslitum í 200 meffS' hlaupi karla og kvenna. Síðan verður meðal annars keppt í kúluvarpi, kringlukasti og þrístökki karla og kvenna. Það verður örugglega mikið tekið á í Laugardalnum um helg- ina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.