Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Qupperneq 54
62 Qfagskrá SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.50 Hlé. 14.20 Bislet-leikarnir. Sýnd verður upptaka frá stórmóti í frjálsum íþróttum sem fram fór á Bislet-leikvanginum í Osló í gærkvöldi. 17.20 Olympfuhreyfingin í 100 ár (2:3). 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska (13:26). (Cinderella). 19.00 Strandveröir (14:22). (Baywatch VI). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Simpson-fjölskyldan (24:24). (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer Simpson og fjölskyldu hans. 21.10 Maisie skilur margt (Ce que savait Maisie). Frönsk sjónvarpsmynd frá 1994. Maisie er telpa sem býr i sex mánuði i senn hjá hvoru foreldri sinu og hafa þessi tíðu skipti mikil áhrif á hana, 22.45 Á reki (Adrift). Bandarísk spennu- mynd frá 1993. Hjón bjarga pari um borð í bát sinn á Kyrrahafi en það kemur á daginn að skipbrotsfólkið er ekki allt þar sem það er séð. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Barnatíml. 11.05 Bjallan hringlr (Saved by the Bell). 11.30 Suður-ameríska knattspyrnan. 12.20 Á brimbrettum (Surf). 13.10 Hlé. 417.30 Þruman i Paradís (Thunder in Para- dise). 18.15 Ufshættir rfka og fræga fólksins (Lifestyles of the Rich and Famous). 19.00 Benny Hill. 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...With Children). 19.55 Moesha. 20.20 Stúlkan og gæðlngurinn (National 22.20 Engum að treysta (Deep Secrets). Amanda Donohoe (L.A. Law) og Col- in Salmon (Prime Suspect) leika að- alhlutverkin j þessari vönduðu og spennandi bresku mynd sem er bönnuð bömum. 23.50 Endimörk (The Outer Limits). Aggie Travers er gædd yfirnáttúrulegum hæfileikum en henni gengur illa að samlagast öðrum. Fóstran sem for- eldrar hennar ráða hefur lika dulræna hæfileika en lögreglan leitar hennar f sambandi við hvarf lltillar stúlku. fl0.35 Flug 174 (Freefall: Flight 174). Mynd- in er byggð á sönnum atburðum og bönnuð börnum. (E). 02.05 Dagskrárlok Stöðvar 3. Laugardagur 6. júlí Emilio Esteves leikur á móti Maríu Ellingsen í þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Stöð 2. kl. 21.05: María Ellingsen í bandarískri gamanmynd Meistararnir, eða D2: The Mighty Ducks, er létt og skemmtileg gamanmynd sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þetta er sjálfstætt framhald gamanmyndarinnar The Mighty Ducks en í henni leiddi ís- hokkíþjálfarinn Gordon Bombay vonlaust lið sitt til sigurs í strangri keppni. Gordon hefur nú átt við meiðsl að stríða og haldið sig fjarri íþróttum. Hann vonast þó til að endurheimta brátt fyrri frægð og fær tækifæri til þess. Meðal andstæðinganna er íslenskt lið sem svífst einskis. Það er eng- in önnur en hin íslenska María Ellingsen sem leikur þjálfara Is- lendinganna. í öðrum aðalhlut- verkum eru Emilio Esteves, Kat- hryn Erbe og Michael Tucker. Stöð 3 kl. 20.20: Stúlkan í kvöld verð- -------ur sýnd sí- gild fjölskyldumynd á Stöö 3. Einn góðan veður- dag áskotnast ungri, enskri stúlku gæðingur. Hún þjálfar hann til keppni en knapinn bregst á síðustu stundu. Vinur hennar, fyrrum knapi, býðst til að hlaupa í skarðið en hún ákveður að dulbúast sem strákur og sitja hestinn sjálf. Þetta er litmynd frá árinu 1945 og það er Elizabeth Taylor sem leikur aðalhlutverkið. Stúlkan er staðráðin í að sitja hestinn sjálf og gæðingurinn 09.00 Kata og Orgill. 09.25 Smásögur. 09.30 Bangsi litli. 09.40 Herramenn og heiöurskonur 09.45. Brúmmi. 09.50 Náttúran sér um sína. 10.15 Baldur búálfur. 10.40 Villti Villi. 11.05 Heljarslóð. 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sinatra. Einstaklega vönduð fram- ' Ihaldsmynd um ævi þessa lástsæla söngvara en mynd- in er gerð af dóttur hans, Tinu Sinatra. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá á morgun. (e). 14.50 Afturgöngurnar. (Johnny and the Dead). 16.25 Andrés önd og Mikki mús. 16.45 Ævlntýri Stikilberja-Finns. (The —------------- Adventures of Huck Finn) Ný kvikmynd gerð eftir þessari sfgildu sögu Marks Twain. 18.30 NBA-tilþrif. 19.00 Fréttir og veður. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir.(13:25). 20.30 Góöa nótt, elskan (12:26).(12:26). 21.05 Meistararnir. (D2: The Mighty Ducks). 22.55 Bölvun drekans. (The Curse of the Dragon). Rúm 20 ár eru sfðan kara- temeistarinn og, leikarinn vinsæli Bmce Lee lést. í þessari heimildar- mynd er saga hans rakin og rætt við ýmsa sem hðfðu af honum náin kynni. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 00.25 Síðasti Móhíkaninn. (The Last of The Mohicans). Þessi úr- valsmynd hefur alls staðar fengið frábæra dóma og mikla aðsókn. Sagan gerist um miðja átjándu öldina þegar Bretar og Frakk- ar börðust ( New York fylki í Banda- ríkjunum. Aðalpersónan er hvítur fóstursonur móhíkanans Chingach- gook en honum líður betur meðal indfánanna en bresku nýlenduherr- anna. Stranglega bönnuð bðrnum. 02.15 Dagskrárlok. #svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Þjálfarinn.(Coach). 20.00 Hunter. 21.00 Stríðsógnir.(Eyes Of War). Heimild- armyndaflokkur um heimstyrjaldimar tvær sem háðar hafa verið á þessari öld. Rætt er við fólk sem upplifði at- burðina og sýndar raunverulegar myndir af átökunum. Stjórnandi er leikarinn Robert Mitchum. 22.45 Óráðnar gátur.(Unsolved Mysteries). Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri dularfullar ráðgátur. Kynnir er lelkarinn Robert Stack. 23.35 Ástarfljótið.(Walnut Creek). Ljósblá mynd. 01.20 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn: Séra Stína Gísladóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 08.00 Fréttir. 08.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 08.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr- una, umhverfið og ferðamál. (Endurfluttur annaö kvöld kl. 19.40.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Með sól í hjarta. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld.) 11.00 ívikulokin. -12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í um- sjá fróttastofu Útvarps. 13.30 Helgi í héraði: Áfangastaöur: Siglufjöröur. 15.00 Tóniist náttúrunnar. „Af öðrum heimi“ (Einnig á dagskrá á miðvikudagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 Af tónlistarsamstarfi ríkisútvarpsstöðva á Norðurlöndum og við Eystrasalt. 17.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Car- valho og moröiö í miöstjóminni. 18.10 Standarðar og stél. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Sumarvaka - þáttur með lóttu sniöi. 21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áöur á dagskrá sl. miðvikudag.) Úrval úr kvöldvöku: Öll er byggð í eyði nú. (Áöur á dagskrá í maí í fyrra.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jónas Þórisson flytur. 22.20 Út og suður. „Tæpar götur“. (Áður útvarp- aö I júlí 1981.) 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pótursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 16.00 Fróttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram. 1.00 Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, með morgunþátt án hliðstæðu. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Byigjunnar.. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs ásamt TVEIMUR FYRIR EINN, með útsendingar utan af landi. 16.00 íslenski listinn. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. umsjón Jóhann Jóhannsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur- flutt). 18.00 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt há- degi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 A dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns & Valgeir Vilhjálms. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Rúnar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki Pétursson. 22.00 BJörn Markús og Mixiö. 01.00 Pétur Rún- ar. 04.00 Ts Tryggvason. Síminn er 587-0957. 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlistar- þáttur. 13.00 Kaffi Gurrí. Guðríður Haralds- dóttir með Ijúfan og skemmtilegan þátt fyrir húsmæður af báðum kynj- um. Lótt spjall yfir kaffibollanum, spá- dómar og gestir. 16.00 Hipp og Bftl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logi Dýr- fjörð með partýstemmninguna. 22.00 Næturvaktin. Óskalagasíminn er 562 6060. X-ið FM 97,7 Þossi á X-inu 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvakt- in með Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 JUj'V’ FJÖLVARP Discovery / 15.30 Choþþers 16.00 Choppers 16.30 Choppers 17.00 Choppers 17.30 Choppers 18.00 Choppers 18.30 Choppers 19.00 Flightline 19.30 Disaster 20.00 Alexander the Great: Great Commanders 21.00 Fields of Armour: The October War 21.30 Secret Weapons 22.00 Justice Rles 23.00 Close BBC 04.00 Managing Schools:bridging the Gap 04.30 Ensembles in Performance 05.00 BBC Woria News 05.20 Building Sights Uk 05.30 Button Moon 05.40 Monster Cafe 05.55 Rainbow 06.10 Avenger Penguins 06.30 Wild and Crazy Kids 06.55 The Demon Headmaster 07.20 Five Children and It 07.45 The Biz 08.10 The Ozone 08.25 Dr Who 08.50 Hol Chefs:hill 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The Best of Anne and Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Five Children and It 14.50 The Tomorrow People 15.15 Hot Chefs:tobin 15.25 Prime Weather 15.30 Bellamy's New World 16.00 Dr Who 16.30 Are You Being Served? 17.00 BBC World News 17.20 Europeans 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim Davidson's Generation Game 19.00 Casualty 19.55 Prime Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Men Behaving Badly 21.00 The Fast Show 21.30 Top of the Pops 22.00 The Young Ones 22.30 Dr Who 23.00 Murder Most Horrid 23.30 Only Four Colours - Shading a Map 00.00 Manetic Relds in Space:the Aurora Borealis 00.30 A Migrant's Heart 01.00 Seeing with Electrons 01.30 Pure Maths:57 Varieties 02.00 Beating the Moming Rush 02.30 Rural India - a Vulnerable Life 03.00 The Mammalian Kidney 03.30 Seville:gateway to the Indies Eurosport ^ 06.30 Eurofun : Fun Sports Programme 07.00 International Motorsports Report : Motor Sportsprogramme 08.00 Truck Racing: Europa Truck Trial from Royere de Vassiviere.france 09.00 Athletics: laaf Grand Prix - Mobil Bislett Games from Oslo.norway 11.00 Cycling : Tour de France 15.30 Motorcycling : German Grand Prix from Núrburgring, Germany 16.30 Motorcyclinq : German Grand Prix from Núrburgring, Germany 17.30 Touring Car : Gt race from Núrburgring, Germany 18.00 Aerobics : European Championships from Helsinki, Finland 19.00 Body Building : World Championships from Stuttgart, Germany 20.00 Cyding: Tourde France 21.00 Golf: European Pga Tour - Murph/s Irish Open from Dublin, Ireland 22.00 Athletics: laaf Grand Prix - Mobil Bislett Games from Oslo.norway 00.00 Close MTV ✓ 06.00 Kickstart 08.00 Party Zone Massive 08.30 MTV Exclusive 09.00 MTV's European Top 2011.00 The Big Picture 11.30 MTV's First Look 12.00 The DJis 12.30 Techno 13.00 Euro Pop 13.30 House 14.00 Acid Jazz 14.30 Exotica 15.00 Dance Floor 16.00 The Big Pidure 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 MTV Unplugged 18.00 Leftfield Special 18.30 Jungle 1119.00 Ten Top Dance Tunes of All Time 20.00 Dance Connection Live 21.00 MTV Unplugged 22.00 Yo! 00.00 Orbital Uve 01.00 Chill Out Zone 02.30 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 08.30 The Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 Fashion TV 10.00 Sky World News 10.30 Sky Destinations 11.30 Week in Review - Uk 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 ABC Nightline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs 48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 Sky Worid News 15.30 Week in Review - Uk 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 Sky Evenina News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Court Tv 20.00 Sky Worid News 20.30 Cbs 48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week in Review - Uk 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Cbs 48 Hours 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The Entertainment Show TNT 18.00 The Tlme Machine 20.00 Wise Guys 22.00 The Asphalt Jungle 23.45 Heaven With a Gun 01.30 Night Must Fall CNN ✓ 04.00 CNNI World News 04.30 Diplomatic Licence 05.00 CNNI World News 05.30 World Business this Week 06.00 CNNI Worid News 06.30 Earth Matters 07.00 CNNI World News 07.30 Style with Elsa Klensch 08.00 CNNI World News 08.30 Future Watch 09.00 CNNI World News 09.30 Travel Guide 10.00 CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI Worid News 14.30 Wortd Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money 16.00 CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business this Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI Wortd News 20.30 CNN Computer Connection 21.00 Inside Business 21.30 Worid Sport 22.00 World View from London and Washington 22.30 Diplomatic Licence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 00.00 Pnme News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Weekend 02.00 CNNI Wortd News 02.30 Sporting Life 03.00 Both Sides With Jesse Jackson 03.30 Evans & Novak Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Omer and the Starchild 06.00 Galtar 06.30 The Centurions 07.00 Dragon's Lair 07.30 Swat Kats 08.00 Scooby and Scrappy Doo 08.30 Tom and Jerry 09.00 2 Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Little Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 Worid Premiere Toons 12.00 Wacky Races 12.30 Josie and the Pussycats 13.00 Jabberjaw 13.30 Funky Phantom 14.00 Down Wit Droopy D 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.45 2 Stupid Doas 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Addams Family 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close Unrted Artists Programming" C r einnig á STÓÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.00 Delfy and His Friends. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Ranaers. 7.30 Iron Man. 8.00 Conan and tne Young Warriors. 8.30 Spiderman 9.00 Superhuman Samurai Syber Squad. 9.30 Teenage Mut- ant Hero Turtles. 10.00 Ultraforce. 10.30 Ghoul-Lashed. 10.50 Trap Door. 11.00 Worid Wrestling Federation Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00 Hercules: The Legendary Joumeys 14.00 Hawkeye. 15.00 Kung Fu, The Legend Continues. 16.00 My- sterious Island. 17.00 World Wrestfing Federation Superstars. 18.00 Hercules:The Legendary Joumeys. 19.00 Unsolved My- steries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00 Tales from the Crypt 22.30 Forever Knight. 23.30 Dream on. 24.00 Comedy Rules. 0.30 Rachel Gunn, RN. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 A Hard Daýs Night. 7.00 State Fair. 9.00 The Great Amer- ican Traffic Jam. 11.00 Night Train to Kathmandu. 13.00 Voya- ge to the Bottom of the Sea. 15.00 The Hudsucker Proxy. 17.00 French Silk. 19.00 Sirens 21.00 A Perfect World. 23.20 Bare Exposure. 0.50 Flirting. 2.30 Mistress. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarijós. 22.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.