Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Qupperneq 20
20
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996
ílk
Hundar eru dekurrófur með fjölbreyttan persnnuleika:
Tíkin Embla stjórnar með
mildri framkomu og keliríi
—segir Davíð Scheving Thorsteinsson framkvæmdastjóri
ópu, vai' hundur sem Dalai Lama
gaf Viktoríu Bretadrottningu.
„Þeir héldu hundunum bara
fyrir sig. Þetta voru helg
dýr í klaustrunum, ljúf-
ar og sjálfstæðar
skepnur,“ segir
hann.
Hundum hefur farið fjölgandi síð-
ustu árin enda margir sammála um
að hundar séu góðir vinir, persónu-
leiki þeirra fjölbreyttur og gaman
að hugsa um þá. Frægasti hundaeig-
andi landsins er að sjálfsögðu Davíð
Oddsson sem á hundinn Tanna en
þeir eru þó margir hundaeig-
endumir sem hafa verið
áberandi í þjóðfélaginu
og orðið þekktir fyrir
ýmislegt annað en
hundaeign. Þeírra á
meðal er Davið
Scheving Thor-
steinsson fram-
kvæmdastjóri,
Linda Péturs-
dóttir fegurð-
ardrottning og
Halldór Ás-
bjarnason,
bankastjóri
Lands-
bankans.
Þeim þykir
öllum vænt
um hunda.
„Þessi
hundur
er afskap-
lega yfir-
vegaður.
Hún
stjórn-
ar
heim-
ilinu 1
hér með
mildri
framkomu. Ég
veit ekki hvemig, ég
veit bara að hún
kemst upp með allt
sem hún vill. Hún
kemur bara í fangið
á manni og hjúfrar
sig upp að manni.
Maður getur ekki hent ., . , . . ,
henni burt, það er ekki Lmda Retursdott.r a tvo hunda, sprmger spamel og
hægt. Hún kelar við af .slenskum fjárhund. og terner.
mann og það væri móðg-
un að reka frá sér dömu
sem er að kela við mann,“ segir
Davíð Scheving Thorsteinsson
framkvæmdastjóri.
Davíð, eiginkona hans Stefanía
Borg og dóttirin Stefanía hafa átt tí-
betskan klausturhund, Tibetian
Spaniel, sem þau kalla Emblu, i eitt
og hálft ár en áður áttu þau íslenska
fjárhunda. Hundurinn vegur um
fimm kíló og er því orðinn fullvax-
inn. Mæðgurnar hafa séð um að
fara með hundinn í göngutúr á
hverju kvöldi en um helgar fer öll
fiölskyldan saman í spássitúr. Davíð
segir að „eðlilæg leti“ sín valdi þvi
að hann sitji heima á kvöldin á
virkum dögum.
verið með honum allan daginn en
það er auðvitað ekki hægt. Ég fer
stundum með hann á kvöldin
eða um helgar en ég kemst
aldrei frá um miðjan dag-
inn þegar ég er að vinna.
Svo er hann núna búinn
að eignast félaga svo að
hann verður ekki jafn-
mikið einn,“ segir hún.
„Vinkonur mínar, sem
hafa verið að eignast börn
og sjá hvemig þetta er
heima hjá mér, segja að
það sé örugglega meiri
vinna að eiga hunda en
börn ef eitthvaö er. Mað-
ur verður að hafa voða
mik-
iö
fyr-
ir
þeim
meðan
þeir
eru
svona
litlir
Vinkonur
og systur
„Við vinnum bæði úti og eigum
litla stelpu sem er tíu ára og okkur
finnst mikilvægt að alltaf sé einhver
til að taka á móti henni þegar hún
kemur heim úr skólanum. Þá verða
miklir fagnaðarfundir milli þeirra
enda eru þær miklar vinkonur og
systur," segir hann.
Tíbetskir hundar eru mjög litlir
og geðgóðir. Áður fyrr voru þeir
aldrei seldir heldur aðeins gefnir
konungum og slíku tignarfólki.
Fyrsti hundurinn, sem kom til Evr-
Stuðboltinn Máni
Fegurðardrottningin Linda Pét-
ursdóttir hefur átt hund í fiölda
ára. Hún eignaðist fyrsta hundinn,
blöndu af íslenskum og skoskum
hundi, 10 ára gömul og átti hann í
ellefu ár. Hún er nú búin að eiga
Springer Spaniel, sem hún kailar
Mána, í eitt ár og hefur nýverið
fengið sér hund sem er blanda af is-
lenskum fjárhundi og terrier. Nýja
hundinn ætlar hún að kalla Breka.
„Ég hef alltaf haft gaman af
hundum og held að ég haldi því
áfram. Máni er algjör prakkari og
kelirófa. Hann er einn úr fiölskyld-
unni en það þarf að hafa dálítið fyr-
ir honum. Hann er algjör stuðbolti
og dekurrófa," segir hún.
Foreldrar Lindu gæta hundanna
yfirleitt á daginn. Á hverjum degi
fær Linda stelpu til að fara með
Mána í göngutúr í einn til tvo
klukkutíma. Þannig fær hann þá
hreyfingu sem hann þarf. Linda
segist gjarnan fara með hann i
göngutúr úti á Gróttu um helgar og
þá geti hann synt i sjónum. Sundið
sé honum eðlislægt.
Fengið félaga
„Ég vildi óska að ég gæti farið
sjálf með honum út að skokka og
passa upp
á þá og
ala þá
upp. Það er
líka mikill
þrifnaður
kringum þá,“
bætir hún við en ekki tel-
ur hún hundana geta
komið i stað fiölskyldu.
„Ég bý ein með þá tvo
og það er náttúrulega mín
litla fiölskylda þó að þeir
geti auðvitað ekki komið alveg í
staðinn fyrir mahnfólkið."
blöndu
Hleypurá
undan bflnum
„Hjónin, sem áttu hundinn, gátu
ekki haft hann því að barnið þeirra
hafði svo mikið ofnæmi og þau aug-
lýstu hann til sölu. Svona hundar
voru seldir fyrir 120 þúsund krón-
ur. Þeim leist ekki á þá sem höfðu
áhuga á að kaupa hann og settu sig
í samband við stelpur í hundarækt-
arfélaginu. Þar kom dóttir mín inn
í og vildi endilega að ég fengi mér
þennan hund. Það endaði með því
að ég lét undan og síðan hefur
hundurinn verið hjá mér,“ segir
Halldór Guðbjarnason, bankastjóri
Landsbankáns.
Halldór hefur átt Dalmatíutíkina
Frigg í tæp þrjú ár en hún er á
fjórða ári. Tengdaforeldrar hans
hafa átt hund og hann vandist
hundum hjá þeim. Þá er elsta dótt-
ir hans með ólæknandi hundaá-
huga og á tvo hunda. Halldór segir
að öll fjölskyldan hafi gaman af tík-
inni þó að auðvitað fylgi því heil-
mikil vinna að sjá um hana.
„Hún hleypur daglega. Ég fer
með hana út og læt hana hlaupa
nokkra kílómetra," segir hann og
Embla er skapgóð og Ijúf og stjórnar heimili Davíðs Schevings Thorsteins-
sonar með mildri framkomu. Hún er heima og tekur á móti Stefaníu, 10 ára,
þegar hún kemur heim úr skólanum á daginn. DV-myndir ÞÖK
bætir við að ýmist gangi hann með
henni eða leyfi henni að hlaupa á
undan bílnum á fáförnum slóðum.
„Svona hundar fylgdu gjarnan
hestvögnum fyrri tíma, skokkuðu á
undan og vöruðu við ræningjum.
Hún hefur mjög gaman af að
skokka á undan bílnum og við för-
um á afskekkta staði þar sem ekki
er kvartað yfir því að maður sé
með hund,“ segir hann. -GHS
Á fáförnum stöðum leyfir Halldór Guðbjarnason bankastjóri Frigg að hlaupa
á undan bílnum en dalmatíuhundar hlupu á undan hestvögnum fyrri tíma og
vöruðu við ræningjum.