Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Page 22
22
‘Mróttir__________________
7
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 .U'V
„Verð alltaf Islendingur og mun
alltaf keppa fvrir íslands hönd"
- segir Vala Flosadóttir, 18 ára afreksmaður og methafi í stangarstökki
Vala Flosadóttir, sem aö-
eins er 18 ára gömul, er einn
örfárra íslenskra íþrótta-
manna sem standa í fremstu
röð í heiminum í dag. Aðal-
grein Völu er stangarstökk
og er hún eina íslenska
stúlkan sem leggur stund á
þessa skemmtilegu en erfiðu
íþróttagrein. Það kann þó að
breytast í nánustu framtíð,
enda hefur árangur Völu á
stórmótum erlendis þegar
gert það að verkum að áhugi
á greininni hefur stóraukist
hér heima.
„Ég komst í fyrsta skipti í
kynni við stangarstökkið í
mars 1994. Þá tók ég í fyrsta
skipti í stöngina. Það var í
Lundi í Svíþjóð. Ég hafði
verið að æfa hástökk. Þjálf-
ari minn, sem er stangar-
stökksþjálfari, var að kenna
strákum og mig langaði til
að prófa þetta. Mér fannst
þetta svolítið spennandi.
Síðan þróaðist þetta áfram.
Mérfannst það skemmtilegt
að verða fyrsta stúlkan í Sví-
þjóð og íslandi til að prófa
að stökkva stangarstökk. Ég
fór síðan að æfa þetta með
strákunum og keppa á mót-
um með þeim. Þetta var
skemmtileg lífs-
reynsla."
góður þjálfari og telur mögu-
leika mína mikla i framtíð-
inni. Hann telur mig hafa
yfir að ráða hæfileikum til
að geta náð enn lengra.“
- Það hlýtur að vera gam-
an fyrir þig að vera braut-
ryðjandi í þessari grein?
„Það er virkilega
skemmtilegt. Þetta hefur
enginn gert áður og mér
finnst þetta mjög skemmti-
legt.“
Vala er stödd hér á landi
þess dagana í fríi ef frí
skyldi kalla. Hún hefur ver-
ið önnum kafin við að sýna
stangarstökk í skólum og
segir að sér hafi komið mjög
á óvart hve áhugi krakk-
anna er mikill.
„Viðbrögðin hafa verið
mjög góð og ég bjóst alls
ekki við þessu. í raun hefur
þetta verið alveg ótrúlegt."
Námi lokiðíbili
Vala hefúr lokið námi í
sænskum menntaskóla. í
framhaldinu tók hún
ákvörðun um framhaldið og
hún er þessi:
„Ég ætla að æfa af gríðar-
legum krafti næsta árið. Á
álagstímum mun ég
enn svolítið
dágóður
„Á svolítið
eftir í
heims-
metið"
Besti árang-
ur Völu er 4,17
metrar en
heimsmetið í
stangarstökki
kvenna er
4,45 metrar.
„Já, það er
eftir í heimsmetið,
biti.“
- Er heimsmetið fjarlægur
draumur fyrir þig?
„Nei, hann er ekkert of
fjarlægur. Ég vona að ég eigi
mörg ár eftir í íþróttunum.
Ég set mér aldrei ákveðin
markmið, aldrei einhverjar
ákveðnar hæðir, heldur
stefni ég bara að því að gera
mitt besta hverju
sinni. Það nægir
mér. Það er allt hægt
ef viljinn er fyrir
hendi, líka í stangar-
stökki kvenna. Það
er ekki þar með sagt
að ég ætli að lofa
einhverjum heims-
metum.“
Arangur Völu 1996
ogsðtökk 4i7mpSeiSw Unglinga 1 PrakWandi
-t og NoiSmS^^
Þafgekkhenn313!.3 N°rðurlandamótinu í sumar
i stangarstökki en stök™
aldursflotti. ’ SCm er íslandsmet í hennar
æfa tvisvar á
dag en þegar líða tekur aö
mótum einu sinni á dag. Ég
ætla að gera mitt besta til að
bæta árangur minn. Síðan á
sama tíma að ári mun ég
fara yfir stöðuna og spá í
framhaldið."
- Er þetta ekki erfitt fjár-
hagslega?
„Ég er svo heppin að vera
á svokölluöum ólympíustyrk
unglinga og
þarf þvi ekki
að vinna með
þessu. Ég get
helgað mig
íþróttinni og
það verður
spennandi að
sjá hvernig
þetta kemur
út eftir næsta
ár.“
Engin
aðstaða
á íslandi
- Hver eru
helstu mótin
hjá þér á
næsta ári?
„Fyrst skal
telja heims-
meistaramót-
ið innanhúss
og svo Evr-
ópumeistara-
mót ung-
linga. Ég held
að stangar-
stökk kvenna
verði ekki
með á heims-
meistaramót-
_____ inu ut-
anhúss
en það
fer að
koma
að því.
Það var
hætt við
það á
síðustu
stundu.
Það er
hins veg-
ar búið
aö lofa þvi að. greinin
verði keppnisgrein á
næstu Ólympíuleikum í
Sydney árið 2000. Þang-
að stefni ég.“
„Vala Flosadóttir,
Vala Flosadóttir ásamt fööur sínum, Flosa Magnússyni, prófasti á Bíldudal.
afskaplega vel með þá hluti," segir Flosi meðal annars um dóttur sína.
,Vala
Lundi, Malmö"
- Ætlar þú að dvelja
áfram í Svíþjóö eða er á
steftiuskránni að flytja heim
til íslands?
„Ég mun búa áfram í Sví-
þjóð enda er æfingaaðstaða
þar til fyrirmyndar. Það er
engin aðstaöa hér á landi.
Það er hægt að stökkva í
nokkrum húsum, en þá er
ekki hægt að vera á gadda-
skóm. Ég mun hins vegar
alltaf verða íslendingur og
keppa fyrir íslands hönd.
Svíamir vilja alltaf eigna
sér svolítið af mér. Mér er
það til dæmis minnisstætt
þegar ég var kynnt til leiks á
Evrópumótinu á þessu ári.
Þá var sagt í hátalarakerf-
inu: „Vala Flosadóttir, ís-
landi, Svíþjóð, Lundi, Mal-
mö.“ Það er hins vegar alveg
á hreinu að ég er og verð
alltaf íslendingur og mun
alltaf keppa fyrir íslands
hönd.“
Ballið byrjaði á
Bíldudal
Miklir mögu-
leikar segir
þjálfarinn
Vala hefur frá
upphafi verið með
pólskan þjálfara sem
hefur sérhæft sig í
stangarstökki.
„Hann er mjög
„Vala er Ijúf og dugleg
segir Flosi Magnússon, faðir Völu Flosadóttur
„Auðvitað er ég stoltur
yfir árangri Völu og
hvemig henni hefur tek-
ist að bæta árangur sinn
stöðugt í íþróttunum.
Það er hreinlega ekki
hægt annað en að vera
ánægður með hana,“
sagði Flosi Magnússon,
prófastur á Bildudal, í
samtali viö DV, en hann
er faðir Völu Flosadóttur
stangarstökkvara.
„Það kom snemma í
ljós að Vala hafði mikinn
áhuga á íþróttum. Strax
á unga aldri, þegar við
áttum heima á Bíldudal,
lék hún sér gjaman í fót-
bolta, en þegar hún varð
eldri tóku frjálsar íþrótt-
ir við.
Ég hef auðvitað fylgst
vel með Völu og sérstak-
lega þegar ég var í Sví-
þjóð. Auðvitað vonast
maður alltaf eftir betri
árangri og ef til vill hef-
ur hún hæfileika til að
bæta árangur sinn vem-
lega.
Ég velti hennar mögu-
leikum ekki fyrir mér
dags daglega, en fyrst þú
spyrð þá get ég sagt að ég
hef auövitað leitt hugann
að Ólympíuleikum og
öðm slíku.“
- Hvernig lýsir þú
Völu Flosadóttur í stuttu
máli?
„Hún er afskaplega
ljúf manneskja og dug-
leg. Þegar hún var bam
kom snemma í Ijós að
hún var ákveðin og vildi
fara sínu fram.
Það kom meðal ann-
ars fram í því þegar ver-
ið var að klæða hana.
Hún vildi alltaf ráða því
I hvaða fötum hún væri
og þaö var ekki hægt að
breyta hennar skoðunum
á því. Vala er einnig
metnaðargjöm en hún
fer afar vel með þá hluti
að mínu mati,“ sagði
prófasturinn Flosi Magn-
ússon. -SK
er metnaðargjörn en hún fer
DV-mynd Brynjar Gauti
Vala hóf að iðka íþróttir á
Bíldudal 9 ára gömul. Hún
fæddist í Reykjavík en flutt-
ist fljótlega til Bíldudals og
bjó þar í nokkur ár.
„Stelpumar á BUdudal
voru ekki mjög mikið gefnar
fyrir íþróttimar, en mér
fannst aftur á móti mjög
spennandi að leika mér í
íþróttum með strákunum.
Þannig byrjaði þetta allt
saman,“ sagði Vala Flosa-
dóttir.
Hún hefur náð ótrúlegum
árangri í grein sinni
sem af flestum er talin
ein erfiðasta greinin
innan frjálsra íþrótta.
Árangur í A þessari
íþróttagrein hefur
verið að batna með
hverjum mánuðinum
sem líður. Það er alls
ekki gefið að Vala nái
að halda sæti sínu á
meðal þeirra bestu, en
til þess hefur hún þó
alla hæfileika og
metnað. Til að ná ár-
angri í stangarstökki
þarf miklar æfingar,
þrautseigju og elju.
Og á næstu dögum
munu krakkar í skól-
um Reykjavíkur eiga
þess kost að sjá þessa
frábæru íþróttakonu
sýna listir sínar. -SK