Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 57 smaauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Læröu allt um neglur: Silki. Tregaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún.____________ Snyrtivörur. Heildsala með snyrtivörur óskar e. starfskrafti til nótugerðar og símvörslu o.fl., æskil. að viðkomandi eigi bíl, sé á aldrinum 25-35 ára, sé snyrtileg og geti hafið störf nú þegar. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 81080. Sölustarf. Ört vaxandi fyrirtæki óskar eftir fólki til sölustarfa. Um er að ræða krefjandi sölustarf með framtíð- armöguleikum. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða og geta byijað strax, Pantaðu viðtal síma 555 0350. Qanshúsið/Ölver. Óskum eftir þjónum/starfsfólki í sal, 4yravörðum, starfsfólki í fatahengi. Ahugasamir hafi samband í s. 568 6220 og spyrji um Auðun Einarsson,_________ Húsgagnasmiöur eða maður vanur innréttingasmiði óskast til samsetn- ingar og afgreiðslu á innréttingum. Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Svör sendist DV, merkt „X 6418.____________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Árbær. Óska eftir að ráða húshjájp til að annast þrif í einbýlishúsi í Arbæ, 2 sinnum í mánuði, u.þ.b. 5 tíma í senn. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Húshjálp 6407._________________ Atvinnutækifæri. Er með Tbyota Hi-Ace sendibíl og vil ráða einhvern tímabundið til að keyra fyrir mig. Sími 567 7679 e.kl. 18._______________ Au-pair. Óskað er eftir 2 hressum og barngóðum stúlkum, eldri en 18 ára, á góð heimili í Flórída. Uppl. í síma 564 4062, Kolla.______________________ Glaölegur og hress starfskraftur óskast í sal á litlum veitingastað frá og með 14. nóv. Svör sendist DV, merkt „Veitingastaður 6408, fyrir 18. okt. Heimavinnandi fólk. Góðir tekjumöguleikar við símasölu, fijáls vinnutími. Uppl. í síma 568 5947 milli kl. 10 og 13 á mánudag._________ Kína-kokkur. Veitingahúsið Nings óskar eftir að ráða matreiðslumann með reynslu í austurlenskri matar- gerð. Upplýsingar í síma 588 9899. Reyklaus manneskja óskast til pökk- unarstarfa. Heilsdagsstarf. Reglusemi og stundvísi áskilin. Skrifleg svör sendist DV, merkt „P-6415, sem fyrst. Skemmtistaöurinn Bóhem óskar eftir dönsurum, karl- og kvenkyns, einnig vönu starfsfólki á bar og í sal og plötu- snúð. Upplýsingar í síma 896 3662, Starfskraftur óskast í söluturn við Laugaveg, vinnutími 6.45-12.45 fyrir hádegi + aðra hveija helgi. Upplýsingar í síma 551 0929.__________ Símasala! Bókaútgáfa óskar eftir vönum síma- sölumönnum. Góður sölutími fram undan, Sími 562 0487 og 897 1255. Sölumaður óskast í húsgagnaverslun. Vinnutími 13-18, ensku-, tölvu- og sölukunnátta áskilin. Svör sendist í pósthólf 8734,128 Rvík._______________ Húsasmiöir óskast strax í uppslátt, 2-4 saman. Upplýsingar í síma 565 7717 eða 565 4500. Matráður óskast í hálft starf fyrir hádegi á leikskólann Staðarborg. Upplýsingar í síma 553 0347. Vantar starfsfólk í söluturn í austurbæn- um, kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 896 4650. Guðmundur. Óskum eftir starfsfólki, hraustu, dug- legu og samviskusömu, í 1/2 starf. Nánari upplýsingar í síma 564 3365. jfi^ Atvinna óskast 22 ára maður óskar eftir vinnu. Hefur lokið 2. stigs vélstprófi, rútu- og meira- prófum, leigubíla- og vinnuvélanám- sk. Hefur unnið við málmiðnað. Margt kemur til greina. S. 565 8726. Ath. 21 árs háskólastúdent óskar eftir auka- vinnu, t.d. við ræstingar. Dugnaði og áreiðanleika lofað. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 557 1439. S.O.S. Ég er 19 ára stúlka með mikla reynslu af afgreiðslustörfum og vantar vinnu strax. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 562 4632. 21 árs nemi óskar eftir helgarvinnu, heftir bíl til umráða, öllu vanur, allt kemur til greina. Uppl. í síma 567 0136. Vanur sjómaöur óskar eftir háseta- plássi. Úpplýsingar í síma 562 9683, Sigurður, Leikskólakennari óskar eftir hlutastarfi. Upplýsingar í síma 567 4876. laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótik & unaðsdraumar. • 96/97 myndbandahsti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Nýr tækjalisti, kr. 1200. • Nýr fatalisti, kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Internet www.est.is/cybersex/ Erótískar videomyndir og CD-ROM diskar á góðu verði. Fáið verðlista. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.____________ Viö þiggjum meö þökkum allt sem þú notar ekki lengur úr skápum og geymslum. Sækjum. Sími 552 2916. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán., þri, mið. kl. 14-18. EINKAMÁL ekíís; Karlar fyrir karla. Spennandi, alþjóðleg stefnumótalína fyrir karla. Verð samkv. gjaldskrá fyr- ir millilandasímtöl. Sími 00-592592775. Leiðist þér einveran? Viltu komast í kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu uppl. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Pósthólf 9370,129 R. MYNDASMÁ- AII6LYSINGAII ■■nw mm "t^^mbbbbbl Altttilsölu Veldu það allra besta heilsunnar vegna Amerisku heilsudýnurnar Svefn & heilsa ★★★★★ Listhúsinu Laugardal Betri dýna - betra bak. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 15% afsl. við dýnukaup. Argos er ódýrari. Búsáhöld, skart, leik- fóng, gjafir, verkfæri, mublur, jólavör- ur o.fl. Þekkt vörumerki. Otrúlegt verð. Pantanasími 555 2866. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 565 2465. BílartilsHu fy Emkamál Rúml. fertug kona, fjárhagsl. sjálfstæð og í góðu starfi, óskar eitir að kynn- ast hávöxnum, heiðarl. og vel mennt- uðum manni á aldrinum 40-55 ára. Ahugamál eru m.a ferðalög eri. Al- gjörum trúnaði heitið og öllum bréfum svarað. Svör send. DV, m. „Z-6390. Fylgdarþjónustan Erótík er komin til starfa. Ahugasamir sem vilja nýta sér þjónustuna hafi samband við svar- þjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 80232.100% trúnaður. 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefiiumótalína á franska vísu. Vert þú skemmtilegfur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu f 904 1666. Verð 39,90 mín,___________ Bláa línan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Toyota Hilux ‘87, EFi turbo, 5 gira, 35” dekk. Jeep Cherokee Chief ‘85, 5 gíra. Tbyota Carina ‘83 station, sjálfskipt. Ath. ýmis skipti. Upplýsingar í síma 893 6056 eða 565 6482. Askrifendur fó aukaafslátt af smáauglýsingum DV o\\t mll/i hlrtiifc • • Smáauglýsingar 550 5000 Mitsubishi Eclipse 2000, árgerð ‘95, ekinn 14 þúsund mílur, er með cruise- control, loftpúða í stýri og fyrir far- þega, 15” álfelgur, low profile dekk, air condition og margt fleira. Glæsi- legur bíll. Tilboð óskast í síma 562 3617 (aðeins um helgina) eða í síma 438 6678 eftirkl. 19. Rúnar. Blazer K-5 dráttarb. ‘74. Verð 250 þ. Benz 250 ‘80, innfl. ‘87, gott eintak. Verð 250 þ. stgr. Pajero ‘85, langur, turbo dísil, ek. 219 þ., nýtt hedd, ný dekk, fallegur bíll. Verð 680 þ. Charade ‘88. S. 565 5770/894 2720. Bílkó, sími 557 9110. Er sjálfsþjónusta þar sem þú getur sjálfur gert við bílinn þinn óg fengið góða tilsögn. 600 fm bjartur salur fyrir stóra og litla bíla, ca 4 m háar dyr. Bflalyftur og verkfæri á staðnum. Einnig stór málningarsprautuklefi. Gerum föst verðtilboð í viðgerðir. Til sölu ‘88 Econoline 350, 8 cyl., 351 EFI, 38” dekk, Dana 60 aftan og fram- an, loftlæsingar, spil o.fl. Verð 1.600 þús. Upplýsingar í síma 567 2489. Mercury Villager ‘93, ekinn 49 þús., 7 manna, rafdrifnar rúður, central o.fl. Skipti á ódýrari. Verð 2.450 þúsund. Til sýnis og sölu í Bflahöllinni, Bfldshöfða 5, sími 567 4949. Rauð Toyota Lite-Ace ‘89, aðeins ekin 104 þús. km, vel með farinn fjölskyldu- bfll, í toppstandi, bekkur, kúla, sumar- og snjódekk. Upplýsingar í síma 897 3166. Húsbíll til sölu. Benz 207 D, árg. ‘81, ekinn 270.000 km, búið að skipta um mikið af boddíhlut- um, sprautaður fyrir 1 og 1/2 ári. Með eldavél, vaski, klósetti, gasmiðstöð og innréttingu, er á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 452 4373 e.kl 19. Athuga lika ódýrari vélsleða! BMW 520i ‘89, svartur metallic, 5 gíra, armpúðar, allt rafdrifið, álfelgur, topplúga, ABS-bremsur. Verð 1.380 þús. Glæsilegur bíll! Litla Bflasalan, sími 552 7770 eða hs. 552 2773. Peugeot 605 SV3, árg. ‘91, flaggskipið frá Peugeot, einn með öllu, elann að- eins 76 þús. km, 5 gíra, V6 vél, 180 ha. Frábær bfll á frábæru verði. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 487 4609 eða 854 6061. 9 manna VW MicroBus turbo dísil 1600 ‘90 til sölu, kanadískur að uppruna, ekinn 66 þús. km, skoðaður ‘97. Upplýsingar í síma 482 1045. Atvinnutækifæri. M. Benz 409 ‘88, með lyftu, hlutabréf í Sendibflastöðinni hf. getur fylgt. Upplýsingar í síma 567 2769 eða 892 3791. Einn sá flottasti. Jeep Wrangler ‘92, svartur, ekinn 50 þús. km. Verð: lítið út, lán til 3 ára. Upplýsingar í síma 896 4650. Volvo 850 GLE 2,5, árg. 1994, ekinn aðeins 25 þ. km. ABS, spólvöm, sjálf- skiptur, leðurinnrétting, álfelgur, spoiler, CD ogfl. Litur vínrauður. Tbppeintak. Verð 2.450.000. Ath. skipti á ódýrari. Til sýnis á Litlu Bfla- sölunni, Skógarhlíð 10. S. 552 7770. Mazda RX 7 1994, twin turbo, 255 hö„ 5 gíra, hvítur, leður, allt rafdrifið, ekinn 5600 mflur, topplúga, þjófavöm, hröðun 4,9 sek. í hundrað, toppsport- bfll. Bflalán getur fylgt. Uppl. í síma 554 1610 eða 564 3457. Chevrolet Camaro Z28 ‘94, 350 TBi, sjálfskiptur, leðurklæddur, loftpúði, T-toppur, hraðastilhr, ABS-bremsu- kerfi. Upplýsingar í síma 422 7115 eða 892 8123. Citroén AX 14, árg. ‘88, ekinn 99 þús., 5 gíra, kraftmikíll, sk. ‘97. Reyklaus og spameytinn. Góður bfll. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 568 7004 eða 567 1525.' Honda Prelude, árg. ‘88, 2,0 i, 16 ventla, 150 hö„ með fjórhjólastýri, topplúga, rafdr. rúður, samlæsing, ekinn 140 þús. Verð 735 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma 557 7671.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.