Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Qupperneq 52
60
ASÓ/VC/S7UAUGLYSIIIIGAR
LAUGARDAGUR 12. OKTOBER 1996
550 5000
STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT
KJARNABORUN
VERKTAKASTARFSSEMI
FARSÍMI897-7162 • SÍMI / FAX 587-7160, 897-7161
BOÐSÍMI 845-4044 • HEIMASÍMI483-3339
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
Sími/fax S67 4262,
853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
meö fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustæröir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guöbrandur Kjartansson
Kemst inn um meters breiöar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Traktorsgrafa - Hellulagnir - Akstur
Bílastæöi: jarövegsskipti,
hitalagnirog hellulögn.
Útvega grús, sand,
drenmöl o.fl.
JAFNA L0ÐIR: UTVEGA M0LD, H0LTAGRJ0T 0G HLEÐ KANTA
Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar
BÍLASÍMI 85-25560, BOÐSÍMI 84-58650
Smáaugiýsingadeild
DV er opin
virka daga kl. 9-22
laugardaga
sunnudaga
:i‘%"
kl. 9-14
kl. 16-22
l
/sinaum
a aay.
o\\t milfi hlrn/fc
Smáauglýsingar
til birtingar nœsfa day.
, Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó
' aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
550 5000
%étiir
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
L ^JTi
HELGIJAKOBSSON I PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 1
( ■■■■- - -- - ■ — ú-ffl
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa.
Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta.
Símar 893 6929 og 564 1303.
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJ0NUSTA
. ALLAN
S0LARHRINGIN
10 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Gerum föst
verötilboö í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
nsmvm*
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er útí kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
"Tsr
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
CRAWFORD
Bílskúrs-
ogIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
iíiskKiís
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚtA 42 • SlMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/SA 896 1100 • 568 8806
3
DÆLUBILL 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niöurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON
Er stíflað? - stífluþjónusta
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver ósk þín upp er fyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stífiur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tækl, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577 W
Jarðhiti við Stykkishólm
DV, Stykkishólmi:
Erling Garöar Jónasson, Gunnar Guöjónsson, Ólafur Hilmar Sverrisson og Rúnar Gíslason eftir undirritun samn-
inga. DV-mynd Birgitta
Tímamótasamningur í jarðhita-
málum Stykkishólmsbæjar var und-
irritaður á Hótel Stykkishólmi 9.
október. Þá var samið við eigendur
Hofsstaða, Gunnar Guðjónsson og
dætur hans, en eftir horun fyrir
jarðhita í Þórsnesi er liklegasta hol-
an til árangurs í landi Hofsstaða og
Ögurs rétt utan við bæinn.
Viðstaddir undirritun auk Gunn-
ars og dætra hans voru Ólafur
Hilmar Sverrisson, bæjarstjóri
Stykkishólms, Erling Garðar Jónas-
son og Grétar Pálsson frá Rarik,
Bent Einarsson frá Jarðborunum,
Lárus Blöndal lögfræðingur og bæj-
arfuUtrúar í Stykkishólmi.
Fyrir ári hófst leit að jarðhita á
Þórsnesi og hafa 28 holur verið bor-
aðar og sú sem er talin líklegust er
í landi Hofsstaða. Að sögn Ólafs
Hilmars bæjarstjóra stendur tii að
bora eitt þúsund metra djúpa holu
til frekari rannsókna. Endanlegar
niðurstöður um möguleika á nýt-
ingu munu sennilega ekki liggja
fyrir fyrr en á næsta ári. Mælingar
fram að þessu gefa vissulega tilefni
til bjartsýni.
Rannsóknirnar eru samstarfs-
verkefni bæjarins og Rarik og eru
að sögn Erlings Garðars liður í
stærra verkefni rafmagnsveitunnar
í leit að jarðhita á Snæfellsnesi.
Ljðst er að orkuþörf mun aukast
jafnt og þétt en það er fjárfrek fram-
kvæmd að dreifa orku um landið.
Hagkvæmast að nýta þá orku sem
finnast kann nærri þéttbýlisstöð-
um.
-BB