Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Qupperneq 56
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur
64
Iyndasögur
LAUGARDAGUR 12. OKTOBER 1996
pað er mjög gaman\
að baka smákökur
og maður þarf ekki
að þvo hendurnar á
sér á eftir. -J
1T
Slðan hvenær háfa saumanám'
skeiðstaðið til kl. 3 eftir
miðnastti, amma?
\
Eg get ekki sannað það en éa
þori að veðja að þú hefur
veriðí enn einu brjáluðu
partíinu
filkynningar
Heimildarmynd í MIR
Sunnudaginn 13. október kl. 16
verður heimildarkvikmyndin
Venjulegur fasismi (Obyknovennyi
fashism) sýnd í bíósal MÍR, Vatns-
stíg 10. Myndin er talsett á ensku.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
Kvennarkross Bílanausts
Sunnudaginn 13. október verður
haldið Kvennakross Bílanausts og
hefst með æfingarakstri kl. 10, svo
tekur keppnin við kl. 14 (keyrðir
verða 3 riölar og úrslit) og lýkur kl.
16. Verðlaunaafhending verður kl.
16.30.
Tapað fundið
GSM-sími og jakki
töpuðust aðfaranótt laugardags 5.
október i miðbæ Reykjavíkur.
Beggja er sárt saknað og er skilvís
finnandi beðinn að hringja í síma
898 2151, Þröstur. Fundarlaunum
heitið.
Andlát
Sveinbjörg Jónina Guðmunds-
dóttir andaðist í Fjórðungssjúkra-
húsinu í Neskaupstað 10. október sl.
Þórey Hjartardóttir andaðist í
Landspítalanum að morgni 10. okt-
óber.
Guðbjörg Bergsteinsdóttir,
Baldursgötu 15, lést í Landspítalan-
um 11. október.
Laufey Valbjörg Þorvarðar-
dóttir, Hæðargarði 35, Reykjavík,
andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur
fimmtudaginn 10. október.
Þórarinn Torfason frá Áshóli,
Vestmannaeyjum, lést í Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund 10. októ-
ber.
Jarðarfarir
ívar Þór Jónsson, Lækjarhús-
um, Suðursveit, verður jarðsunginn
frá Kálfafellsstaðarkirkju laug-
ardaginn 12. október kl. 14.
Sigrún Áskelsdóttir, Víðilundi
20, Akureyri, lést sunnudaginn 6.
október. Útfórin fer fram frá Akur-
eyrarkirkju þriðjudaginn 15. októ-
ber kl. 13.30.
Ásgerður Björgvinsdóttir frá
Sævarlandi, Þistilsfirði, síðast til
heimilis að Lönguhlíð 3, Reykjavik,
verður jarðsungin frá Svalbarðs-
kirkju, Þistilfirði, laugardaginn 12.
október kl. 14.
Þorvaldur Friðriksson verður
jarðsunginn frá Eskifjarðarkirkju
laugardaginn 12. október kl. 14.
Guðjón Steinar Einarsson bif-
vélavirki, Marbakkabraut 34, Kópa-
vogi, lést 6. október. Jarðarfórin fer
fram frá Kópavogskirkju mánudag-
inn 14. október kl. 13.30.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
SMIöAVERKSTÆölö KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
Frumsýning fid. 17/10, örfá sæti laus,
sud. 20/10, örfá sæti laus, föd. 25/10,
örfá sæti laus, sud. 27/10, örfá sæti
laus.
LITLA SVIðlö KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
I kvöld, uppselt, á morgun, uppselt,
föd. 18/10, uppselt, Id. 19/10, uppselt,
fid. 24/10, uppselt, Id. 26/10, uppselt,
fid. 31/10, örfá sæti laus.
STÓRA SVIölö KL. 20.
SÖNGLEIKURINN
HAMINGJURÁNIÐ
eftir Bengt Ahlfors
i kvöld, föd. 18/10, nokkur sæti laus,
fid. 24/10, Id. 26/10.
NANNA SYSTIR
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
8. sýn. á morgun, sud., örfá sæti laus,
9. sýn. fid. 17/10, uppselt, 10. sýn. sud.
20/10, örfá sæti laus, föd. 25/10,
nokkur sæti laus, föd. 1/11.
ÞREK OG TAR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Id. 19/10, fid. 31/10.
Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
á morgun kl. 14.00, örfá sæti laus, sud.
20/10, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud.
27/10.
Ath. Takmarkaður sýningafjöldi.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
mád. 14/10, dagskráin hefst kl. 21.00.
„Islensk leikritun í 200 ár“.
Umræðukvöld á vegum Listaklúbbsins
og Leikskáldafélags íslands. Fram kom
m.a. Ólafur Haukur Sfmonarson,
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir,
Sveinbjörn Baldvinsson, Jón Viðar
Jónsson, Þórhildur Þorlefsdóttir,
Stefán Baldursson o.fl.
Athugiö breyttan miöasölutíma:
Framvegis veröur opiö mánud. og
þriöjud. ki. 13,—18., miövikud. -
sunnud. kl. 13.-20. og til 20.30. þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekiö á móti símapöntunum
frá kl. 10 virka daga.
SÍMI MlöASÖLU: 551 1200.
1
Tollkvótar vegna innflutnings
á svína-, alifugla- og hreindýra kjöti.
Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um
framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr.
breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til
reglugerðar frá 10. október 1996, er hér með auglýst
eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á
svína-, alifugla- og hreindýrakjöti.
Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á
skrifstofutíma, frá kl. 9.00 - 16.00.
Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með
símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7,
150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00
föstudaginn 18. októbernk.
Landbúnaðarráðuneytinu, 10. október 1996.