Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 9
 UV LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 9 inurman i næiurKiUDDi i los Angeles þegar Ijósmyndari smellti af. Öryggisgæslan tók filmuna í sína vörslu en Ijós- myndarinn hefur höföa mál og vill fá hana aftur. Jagger kyssti Umu Thurman í næturklúbbi Mick Jagger, söngvarinn í Rolling Stones, fékk næstum því taugaáfall í næturklúbbi í Los Angeles nýlega þegar ljós- myndari tókst að ná myndum af honum, harðgiftum mannin- um, að kyssa Umu Thurman, stjörnuna úr Pulp Fiction. Jagger er kvæntur fyrirsætunni Jerry Hall. Jagger, sem er kvæntur fyrir- sætunni Jerry Hall, rauk upp og krafðist þess að menn i ör- yggisgæslunni tækju filmuna í myndavélinni í sína vörslu og helst að þeir gerðu hana upp- tæka. Ljósmyndarinn hyggst þó ekki sætta sig við þessa fram- komu stórstjörnunnar og hefur höfðað mál til aö ná filmunni aftur. Barn Melanie og Antonios Hér sést fyrsta myndin sem tekin er af Stellu del Carmen Banderas Griffith, þriggja : vikna gamalli dóttur leikar- anna Melanie Griffith og spænska hjartaknúsarans An- tonios Banderas. Stella er fyrsta barnið sem leikaraparið á saman. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Sértilboð til KANARÍ 26. nóv. frá kr. 39.900 3 vikur. Nú seljum við síðustu sætin þann 26. nóv. til Kanarí í glæsilega þriggja vikna ferð þar sem þú tekur þátt í spennandi dagskrá alla daga, hvort sem er kvöldvökur eða spennandi kynnisferðir, og nýtur traustrar þjónustu Heimsferða allan tímann. Nú getur þú tryggt þér spennandi tilboð, þú bókar ferðina á mánudag eða þriðjudag á tilboðsverði og viku fyrir brottför staðfestum við fyrir þig gististaðinn, góðan gististað á ensku ströndinni. Verð kr. 39.930 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ara, 26. nóv., 21 nótt. Verð kr. 49.960 HEIMSFERÐIR M.v. 2 í íbúð, 26. nóv., 21 nótt, Austurstræti 17, 2. hæð, skattar innifaldir. sími 562 4600 Nissan Patrol SLX ‘92, bensín, ek. 56 þús. km, ssk., álfelgur, rafdr. í öllu, grænn/grár, 33” dekk, læstur aftan. Verð 2.620.000. TILBOÐ 2.190.000. Ford Explorer XLT ‘91, vél 4,0, ekinn 126 þús. km, ssk., álfelgur, 31” dekk, rafdr. í öllu. Verð 1.880.000. TILBOÐ 1.590.000. Vagnhöföa 23 - sími 587-0-587 Sprautugifs Föndurgifs Gifssteinar (einnig rakaþolnir) Rósettur Kverklistar ofl. skrautmunir úr gifsi. Hljóöeinangrandikerfi úr gifsi Sjón er sögu ríkari Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV rÆJÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆJrjr oltt rniiíí hirtyn síGT**, Smáauglýsingar 1: Ú 550 5000 Gifsvörur ehf. Funahöfða 17a - sími 587-8555 Opiö virka daga frá 13-18 og laugardaga 10-14 SMIÐJUVEGI 1 200 KÓPAVOGI SMIÐJUVEGUR 1 • 200 KOPAVOGUR SÍMI: 554 3040 Með fullkomnum tækjasal, hjól, hlaupabretti, sttgvélar! Þolfimi pallar fyrir alla aldurshópa. Opin fitubrennsla mánaðarkort: kr. 4.500,- 6 vikna lokað fitubrennslunámskeið 4. nóv. 1996 fyrir þá sem vilja strangt aðhald! Matarlisti, vigtun, mæling og annar fróðleikur. 6 vikur kr. 9.500,- Líkamsrækt SÍMI: 554 3040 Frábærir unglingatímar, mánaðarkort: kr. 3.500,- Yoga, kínverskar teygjur, Tae kwondo með aðgang að tækjasal, barnagæsla, ljós. Opnunartími: kl. 7.00 - 22.00 virka daga, Föstud. kl. 7.00 - 20.00, Laugard. os sunnud. kl. 10.00 - 16.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.