Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Qupperneq 57
I LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 HASKOLABIO STAÐGENGILLINN (THE SUBSTITUTE) INNRASIN THE ARRIVAL CHARLIESIifllN Harösvíraöur málaliöi tokur aö sór j)aö verkefni aö uppræta oiturlyíjaliring som or stjórnaö t'r;\ gagnfra'öaskóla í suöur l’lórída Aóalhlutverk: Tom Berenger (Platoon, The Big Chill), Ernie Hudson (Congo, The Crow), Diane Venora (Heat) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. KVIKMYNDAHATIÐ REYKJAVÍKUR BREAKING THE WAVES (BRIMBROT) KLIKKAÐI PROFESSORINN (THE NUTTY PROFESSOR) pBylgjan jtagsljös Sýnd kl. 6 og 9. DEAD MAN llún or komin. fyndnasta mynd arsins! Prófessor Sherman Klump er ..Jningavigtamaöur" on á sór j)á ósk hoitasta aö tapa si sona 100 kilóum. Hann finnur upp cfnaformúlu som broytir gonasamsetningunni þannig aö Shorman brovtist úr klunnalogu og góöhjörtuöu tjalli í grannan og gr.. gaur. Eddie Murphy fer hroinloga á kostum og or óborganlogur i ótoljandi hlutvorkum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. eftir Jim Jarmusch. Aöalhlutverk Johnny Depp. Sýnd kl. 9. SHANGHAI TRIAD Sýnd kl. 5 og 7. HULDUBLOMIÐ (THE FLOWER OF ME SECRET) Sýnd kl. 5 og 7. SAM : i í< i< [ SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 TIN CUP Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. í THX DIGITAL GUFFA GRÍN Sýnd m/fsl. tali kl. 3. Elnnig sýnd sunnd. kl.1. FORTÖLUR OG FULLVISSA Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10. B.i.16 ára. kl. 3, 5, 7 og 9. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. DAUÐASÖK GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Sýnd kl. 3. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. TRAINSPOTTING Sýnd kl.11. B.i.16 ára. TILBOÐ 300 KR. Michael Jordan og Bugs Bunny, aðalleikararnir í Space Jam. Jordan og Bugs Bunny í Space Jam Hvað næst? verður manni að orði þegar það kemur í ljós að þúið er að gera tuga milljóna dollara kvikmynd eftir auglýsingu. Um er að ræða Nike auglýsingu frá 1992 þar sem körfuboltasnillingurinn Mich- ael Jordan kemur fram á móti Bugs Bunny. Space Jam er byggð á þessari auglýsingu og er blandað saman leikurum og teiknimynda- fígúrum með þá Michael Jordan og Bugs Bunny í fararbroddi. Mynd- in fjallar um það þegar Bugs Bunny og félagar íá Jordan í lið með sér svo að hægt sé að vinna körfuboltaleik gegn verum utan úr geimn- um. Space Jam verður ffumsýnd i Bandaríkjunum 15. nóvember og er allt að verða vitlaust og lögregluyfirvöld hafa sagt að „Space Jam Mania“ hafi gripið um sig, sem felst meðal annars í því að öllum veggspjöldum um myndina er stolið jafnóðum og þau eru sett upp. Ríkarður III. í Bíóborginni: Shakespeare í tuttugustu aldar klæðum kvikmyndir, SAM BÍÓIIÖLLII! ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TIN CUP 9 og 11. í THX DIGITAL RÍKHARÐUR ÞRIÐJI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Elnnig Sýnd sunnud. kl.1. GUFFAGRÍN Sýnd m/fsl. tali kl.3 og 5. Einnig sýnd sunnud. m/fsl.tali kl. 1. ÓTTI Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9.10 og 11. B.i. 16 ára. FYRIRBÆRIÐ Sýnd sunnud. kl. 9. GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA ÞAÐÞARFTVOTIL Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd sunnud. kl. 1. og 3. FLIPPER Sýnd kl. 3. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 3. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. ERASER Sýnd laugard. kl. 9 og 11. I 1 I I I » 1 I I I 1 I i k I 1 1 I 1 I i I I I 1 1 > DJOFLAEYJAN ÁL!:AI3A.vítA 0, SÍMi ■ijii 000 DAUÐASÖK Sýndkl. 2.50,4.55, 7, 9 og 11.05. Ithx. Sýnd kl.5 og 9. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. B.i. 16 ára. Ríkarður III. er eitt af stóru kónga- verkum Williams Shakespeares. Margir vilja meina að Ríkarður sé eitt mesta ilimenni klassískra bókmennta og sjálfsagt er hægt að færa sönnur á það, af nógu er að taka úr hans lífi. Einn fremsti Shakespearetúlkandi Breta í dag er Ian McKellan og kvik- myndin Ríkarður III. (Richard HL) er samvinnuverkefhi hans og leikstjór- ans Richards Loncraines. Lögðu þeir upp með þá ákvörðun að gera úr leik- verki Shakespeares kvikmynd án þess að hengja sig of mikið í leikritið, myndmálið átti að ráða ferðinni. Og þeir fóru svo sannarlega enga hefð- bundna leið, færðu sögusviðið yfir á tuttugustu öldina, í konungsríki Eng- lands á fjórða áratugnum. í Englandi hafði ríkt blóðugt borg- arastríð sem endaði með því að kon- ungurinn var tekinn af lífi og Játvarð- ur ásamt bandarískri eiginkonu sinni, Elísabetu drottningu, tók við völdum. Friður virðist framundan, en svo er ekki í brjósti yngsta bróður Ját- varðar, Ríkarðs, hann hefúr sinar hugmyndir um stjórnun rikisins og ætlar sér konungdæmið, hvað sem það kostar. Byrjar hann smátt og smátt að ryðja öllum úr vegi sem fyr- ir honum eru í leið hans að krúnunni. Það er mikill fjöldi úrvalsleikara sem leika i myndinni. Má þar nefna Annette Benning, sem leikur Elísa- betu drottningu, Robert Downey jr., Jim Broadbent, Nigel Hawthorne, Kristin Scott Thomas, Maggie Smith, John Wood, Edward Harwicke, Adr- ian Dunbar og Biil Paterson. Ian McKelIan á að baki leikferil í þrjátíu og fimm ár og hefur átján sinnum unnið til verðlauna fyrir leik sinn. McKellan hefur af og til leikið í kvikmyndum. Má þar nefna Scandal, Restoration, Six Degrees of Seperation og Plenty en vettvangur hans hefúr þó aðailega verið á sviði og hefúr hann meðal annars verið að leika í verkum Shakespeares í tæp þrjátíu ár. Árin 1974-1978 var hann aðalleikarinn í The Royal Shakecpeare Company, bæði í Stratford og í London. Leikstjórinn Richard Loncraine hefur lengi starfað bæði við kvik- myndir og í sjónvarpi og þá sérstak- lega hjá BBC þar sem hann hefur leik- stýrt nokkrum eftirminnilegum sjón- varpsmyndum. Upphaflega starfaði Loncraine sem teiknari en fékk smjör- þefinn af kvikmyndunum þegar John Schlesinger bað hann um að teikna leikfóng fyrir sig í Sunday, Bloody Sunday. Hann vinnur nú að eigin handriti að kvikmynd sem hann hyggst gera í Frakklandi. -HK lan McKellan í hlutverki Ríkarös III. I#l f ll#lllf 111% A DV 904-5000 Verð aðeins 39,90 mín. A i Þú þarft aöeins eitt símtal i í Kvikmyndasíma DV til að fá i upplýsingar um allar sýningar i kvikmyndahúsanna » 904-5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.