Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 3 Saiuikallað sælgæti/41 lllugi Jökulsson/He/garpóstinum — Ný skáldsaga eftir Böðvar Guðmundsson, framhald af bókinni Híbýli vindanna sem hlaut frábæra dóma og viðtökur í fyrra. Þetta er saga um lífsbaráttu þrautseigs fólks sem leitaði hamingjunnar vestur um haf. Böðvar segir frá örlögum fólks af fyrstu og annarri kynslóð Vestur-íslendinga og sambandi þess við ættingja í gamla landinu. „Og engum blöðum um það að fletta að sem heild mynda Híbýli vindanna og Lífsins tré eitt magnaðasta og minnisstæðasta skáldverk sem út hefur komið á íslensku langa lengi.“ Friðríka Benónýs/DV „Ég mæli eindregið með henni.“ Kolbrún Bergþórsdóttir/Dagsljósi u.“rfen,ber Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 „Þjóðsögur Jóns Múla eru Ijallskemmtílegar“ Oddgeir Eysteinsson/Helgarpósturinn Jón Múli Árnason, einhver vinsælasti útvarpsmaður þjóðarinnar, hefur skráð endurminningar sínar. Þetta er þókin um það sem bar fyrir augu og eyru þjóðsagnaþularins þegar hljóðneminn heyrði ekki til. Hér má lesa bæði kímilegar og dularfullar útvarpssögur frá liðinni tíð, ævintýri af tónlistarmönnum, sögur úr síldinni, minningar um Árna frá Múla og Rönku í Brennu og þeirra samferðafólk og frásagnir af því þegar enn var slegist um pólitík. Jón Múli Árnason kann þá dýrmætu list að gæða frásögnina leiftrandi húmor og hjartahlýju. Enginn unnandi góðra endur- minningabóka ætti að láta þetta verk framhjá sér fara. „Bókin er frábærlega skemmtileg.“ lllugi Jökulsson/Alþýðublaðið Mest selda œvisagan Listi Morgunblaðsins 18. - 30. nóvember ol Mál og menning^ Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.