Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996
3
Saiuikallað
sælgæti/41
lllugi Jökulsson/He/garpóstinum —
Ný skáldsaga eftir Böðvar Guðmundsson, framhald af bókinni Híbýli
vindanna sem hlaut frábæra dóma og viðtökur í fyrra.
Þetta er saga um lífsbaráttu þrautseigs fólks sem leitaði hamingjunnar
vestur um haf. Böðvar segir frá örlögum fólks af fyrstu og annarri
kynslóð Vestur-íslendinga og sambandi þess við ættingja í gamla
landinu.
„Og engum blöðum um það að fletta að sem heild mynda Híbýli
vindanna og Lífsins tré eitt magnaðasta og minnisstæðasta
skáldverk sem út hefur komið á íslensku langa lengi.“
Friðríka Benónýs/DV
„Ég mæli eindregið með henni.“
Kolbrún Bergþórsdóttir/Dagsljósi
u.“rfen,ber
Laugavegi 18 • Sími: 552 4240
Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577
„Þjóðsögur
Jóns Múla eru
Ijallskemmtílegar“
Oddgeir Eysteinsson/Helgarpósturinn
Jón Múli Árnason, einhver vinsælasti útvarpsmaður þjóðarinnar,
hefur skráð endurminningar sínar. Þetta er þókin um það sem bar
fyrir augu og eyru þjóðsagnaþularins þegar hljóðneminn heyrði ekki
til. Hér má lesa bæði kímilegar og dularfullar útvarpssögur frá liðinni
tíð, ævintýri af tónlistarmönnum, sögur úr síldinni, minningar um
Árna frá Múla og Rönku í Brennu og þeirra samferðafólk og frásagnir
af því þegar enn var slegist um pólitík.
Jón Múli Árnason kann þá dýrmætu list að gæða frásögnina
leiftrandi húmor og hjartahlýju. Enginn unnandi góðra endur-
minningabóka ætti að láta þetta verk framhjá sér fara.
„Bókin er frábærlega skemmtileg.“
lllugi Jökulsson/Alþýðublaðið
Mest selda
œvisagan
Listi Morgunblaðsins 18. - 30. nóvember
ol
Mál og menning^
Laugavegi 18 • Sími: 552 4240
Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577