Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 70
78 gskrá laugardags 7. desember LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.50 Syrpan. Endursýndur íþrótta- þáttur frá fimmtudegi. 11.20 Hlé. 14.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarps- kringlan. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Derby County og Arsenal í úrvalsdeildinni. 16.50 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (7:24). Hvar er Völundur? Holl- usta. 18.10 Hafgúan (10:26) (Ocean Girl III). Ástralskur ævintýramyndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. 18.40 Lffiö kallar (10:19) (My So Called Life). Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram f líf- inu. 19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endursýning. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. Hemmi Gunn slær ávallt á létta strengi. 20.50 Laugardagskvöld meö Hemma. 21.40 Fjölskyldulíf (Parenthood). I... I 23.45 Halifax - Yndiö mitt (Halifax f.p. - My Lovely Girl). Áströlsk saka- málamynd frá 1994. Réttargeð- læknirinn Jane Halifax á ekki sjö dagana sæla eftir að geðsjúkur morðingi er látinn laus úr fang- elsi. Þetta er fjórða myndin af sex um Halifax en þær hafa unn- ið til fjölda verölauna í Ástraliu. Aðalhlutverk: Rebecca Gibney. 01.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ 1 09.00 Barnatimi Stöövar 3. 11.00 Heimskaup - verslun um viða veröld. 13.00 Suöur-ameriska knattspyrnan. 13.55 Fótbolti um víöa veröld (Futbol Mundial). 14.25 Hlé. 17.15 íþróttapakkinn (Trans World Sport). 18.10 Innrásarliðið (7:43). 19.00 Benny Hill. 19.25 Spænska knattspyrnan - bein útsending. Real Madrid gegn Barcelona. 21.20 Mæögurnar (Love Can Build a Bridge). Seinni hluti framhalds- myndar eftir sjálfsævisögu þjóð- lagasöngkonunnar Naomí Judd. 22.50 Hafinn yfir grun (Above Suspicion). Christopher Reeve, Joe Mantegna og Kim Cattrall leika aðalhlutverkin i þessari hörkuspennandi kvikmynd. Kvik- myndaeftirlitið bannar myndina yngri en 16 ára. 00.20 Arnarborgin (e) (Where Eagles | Dare). Slgild spennu- [ mynd eftir samnefndri metsölubók Alistairs MacLean skarlar þeim Richard Burton og Clint Eastwood í aðal- hlutverkum. Myndin er bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok Stöövar 3. Fallhlífarstökkvararnir skeyta engu um lög og reglu, ekki einu sinni sjálft þyngdarlögmáliö. Stöð 2 kl. 23.00: Stökksvæðið Stökksvæðið eða Drop Zone heitir síðari frum- sýningarmynd laugardagskvöldsins á Stöð 2. Þetta er sannkölluð háspennu- mynd og það af betri gerðinni en að- alhlutverkin leika Wesley Snipes og Gary Busey. Hér segir frá alríkislögg- unni Pete Nessip sem er á hælunum á óttalausum fallhlífarstökkvurum sem nota hæfni sína í glæpsamlegum tilgangi. í hita leiksins lendir hann á ystu nöf og kemst í tæri við fólk sem gengur fyrir adrenalíni. Það segir bandarískum stjómvöldum stríð á hendur, gefur skít í lög og reglu og sjálft þyngdarlögmálið. Leikstjóri þessarar myndar, sem er frá árinu 1994, er John Badham. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Sjónvarpið kl. 21.40: Fjörugt fjölskyldulíf 1; S t e v e Martin leikur aðalhlutverk- ið í bandarísku gam- anmyndinni Fjöl- skyldulífi eða Parenthood sem er frá 1989. Hann leik- ur hér fjölskyldufoð- ur sem er gífurlega samviskusamur og reynir hvað hann getur að ná full- komnun í föðurhlut- Steve Martin leikur fjölskylduföð- urinn samviskusama. verkinu. Það gengur á ýmsu og ekki eru alltaf allir sammála um hvemig bregðast skuli við hinum margvíslegu vanda- málum sem upp koma. í öðmm helstu hlutverkum em Tom Hulce, Rick Moranis, Martha Plimpton, Keanu Reeves og fleiri. Qsitiot 09.00 Meó afa. 10.00 Barnagælur. 10.25 Eólukrílin. Þarna liggur myrkfælinn draugur. 10.35 Myrkfælnu draugarnir. 10.45 Feröir Gúllivers. 11.10 Ævintýri Viila og Tedda. 11.35 Skippý. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Suöur á bóginn (10:23) (Due South) (e). 13.45 Lois og Clark (8:22) (e). 14.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (9:24). 14.55 Aöeins ein jörö (e). 15.00 Jólasaga prúðuleikaranna (The Muppet Christmas Carol). 16.30 Gerö myndarinnar Toy Story. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 minútur (e) (60 Minutes). 19.00 19 20. 20.05 Morö í léttum dúr (6:6). 20.50 Vinir (11:24) (Friends). 21.25 Brady-fjölskyldan (The Brady Bunch). Bandarísk gaman- mynd frá 1995 um furðulega fjölskyldu sem virðist vera föst á sjötta áratugnum. 23.00 Stökksvæöiö (Drop Zone). 00.40 Leigubilstjórinn (Taxi Driver). Nýklassísk mynd eftir Martin Scorsese um leigubilstjóra í New York sem fær sig fullsaddan á sora stórborgarlífsins og segir föntum og fúlmennum slríð á hendur. Aöalhlutverk: Roberl De Niro, Cybill Shepherd, Harvey Keitel, Jodie Foster og Albert Brooks. 1976. Stranglega bönn- uð börnum. 02.35 Dagskrárlok. ■<!; svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.40 íshokki (NHL Power Week 1996-1997). 19.30 Stööin (Taxi 1). 20.00 Hunter. 21.00 Á glapstigum (Medium Straight). Hörkuspennandi saka- málamynd frá leikstjóranum Adam Friedman. Smábófinn Nicky lætur sér ekkerl að kenn- ingu verða. En eftir að hafa beitt skotvopni með hörmulegum af- leiöingum lætur Nicky fara lítið fyrir sér enda óttast hann nú mjög afleiðingar gerða sinna. 1992. Stranglega bönnuð börn- um. 22.30 Óráönar gátur (e) (Unsolved Mysteries). 23.20 Tálvonir (Le Miroir de Desir - Lovestruck 7). 00.50 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93.5 06.45 Veöurfregnír. 06.50 Bœn: Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 07.00 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. , 08.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Endurflutt nk. miöviku- dagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Lesiö úr nýjum bókum. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibrófum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endurflutt nk. miö- vikudag kl. 13.05.) 14.35 Tónlist. Charles Trenet, Tino Rossi, Zarah Leander, Fréhel, Georges Milton og fleiri syngja lög frá 4. áratugnum. 15.00 Miklir hljómsveitarstjórar. Fyrsti þáttur: Arturo Toscanini. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurflutt annaö kvöld kl. 19.40.) 16.20 Ný tónlistarhljóörit Ríkisút- varpsins. Þorsteinn Gauti Sig- urösson píanóleikari flytur verk eftir Lárus Halldór Grímsson og Ríkarö Örn Pálsson. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 17.00 „Þar sem skeifa kveikti Ijós viö stein“. Þórarinn Björnsson ræöir viö Emmu Hansen, fyrrverandi prestsfrú á Hólum i Hjaltadal. (Áöur á dagskrá í september sl.) 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. - Sönglög eftir George og Ira Gers- hwin. Ella Fitzgerald, André Pró- vin og fleiri flytja. - Django Rein- hardt, Stephane Grappelli, Jos- eph Grappelli og Louis Vola leika iög eftir Gershwin, Palmer, Mel Tormé og fleiri. - Bireli Lagrene, Niels Henning 0rsted-Pedersen, og Andró Ceccarelli leika lög eftir Charlie Parker og fleiri. 18.45 Ljóö dagsins. (Aöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Scala-óperunni í Mílanó A efnisskrá: Armide eftir Christoph Willibald Gluck. Flytj- endur: Armide: Anna Caterina Antonacci; Renaud: Vinson Cole; Hidraote: Donnie Rauy Albert; Ubalde: Roberto de Candia; Danski riddarinn: Gregory Kunde. Kór og hljómsveit Scala- óper- unnar; Riccardo Muti stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 23.30 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. - Sinfónía nr. 3 í c-moll ópus 78, Orgelsinfónían eftir Camille Saint-Saéns. Simon Preston leikur meö Fílharmónfu- sveit Berlínar; James Levine stjórnar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Val- geröur Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Daviö Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grét- arsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 tíl kl. 2.00. heldur áfram. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum tll morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Margrét Blöndal, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Gunnlaugur Helgason meö skemmtilegt jóla- spjall, jólatónlist og fleira jólalegt sem er ómissandi nú á aöven- tunni. 16.00 íslenski listinn endurfluttur.. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-18.00 Ópera vikunnar (e):. Norma eftir Vincenzo Bellini. Meöal söngvara: Joan Suterland, Luciano Pavarotti og Montserrat Caballé. SÍGILTFM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurðsson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass- ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sigild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö- arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviösljós- iö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08- 19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00- 05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐINFM 90,9 10-13 Ágúst Magnússon. 13-16 Kaffi Gurrí. (Guöríöur Haraldsdóttir) 16-19 Hipp og bítl. (Kári Waage). 19—22 Logi Dýrfjörö. 22-03 Næturvakt. (Magnús K. Þóröarson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guömunds- son. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir fá eina til fjórar stjörnur samkv. Kvikmyndahandbók Maltins Sjónvarpsmyndir fá eitt til þrjú stig samkv. Kvikmyndahandbók Maltins FJÖLVARP Discovery / 17.00 Justice Files 17.50 Justice Files 18.40 Justice Files 19.30 Science Detectives 20.00 Flight Deck 20.30 Wonders of Weather 21.00 Battlelields 22.00 Battletields 23.00 Unexplained: ln Search of Dracula 0.00 Outlaws 1.00 The Extremists 1.30 The Specialists II 2.00Close BBC Prime 5.00 Religion & Society in Victorian Bristol 5.30 Modelling in the Motorlndustry 6.00 BBC World News 6.30 Button Moon 6.40 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r) 6.55 Gordon the Gopher 7.10 Artifax 7.35 City Tails 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill Omnibus 9.00 Dr Who 9.30 Timekeepers 10.00 The Onedin Line 10.50 Prime Weather 11.00 Who’ll Do the Pudding? 11.30 Eastenders Omnibus 12.50 Timekeepers 13.15 Esther 13.45 The Sooty Show 14.05 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r)14.15 Dangermouse 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill Omnibus 15.40 Ihe Onedin Line 16.30 Tracks 17.00 Top of the Pops 17.30 Dr Who 17.55 Dad’s Army 18.25 Are You Being Served 18.55 Noel's House Party 20.00 Benny Hill 20.50 Prime Weather 21.00 French and Saunders 21.30 Men Behaving Badly 22.00 The Fast Show 22.30 The Fall Guy 23.00 Top of the Pops 23.35 Later with Jools Holland 0.30 Prime Weather 0.35 Energy from Waste 1.00 Evaluating Preschool 1.30 End of Empire - the Refashioning of Literature 2.00 Scaling the Salt Barrier 2.30 Managemenf Schools: My Tme and Yours 3.00 Maths Methods: Catenaries 3.30 Energý at the Crossroads 4.00 George Fenton in Conversation 4.30 Organic Molecules in Action Eurosport ✓ 7.30 Freestyle Skiing: World Cup 8.30 Snowboarding 9.00 Cross-Country Skiing: Cross-Country Skiing World Cup 10.00 Biathlon: World Cup 11.00 Cross-Country Skiina: Cross- Country Skiing World Cup 12.00 Biathlon: World Cup 13.00 Freestyle Skiing: Worid Cup 14.00 Tennis: Women’s Trophy 17.00 Football: FIFA Futsal World Championship 96 18.00 Alpine Skiing: Women World Cup 19.00 Sumo: Basho 20.00 Alpine Skiing: Men World Cup 21.00 Ski Jumping: World Cup 23.00 Strength 0.00 Fitness: Grand Prix Europe '96 1.00 Close MTV ✓ 6.00 Kickstart 7.30 The B. Ball Beat 8.00 Best ol Snowball 9.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00 MTV Hot 12.00 MTV Amour Weekend 15.00 Star Trax 16.00 Stylissimo! 16.30 MTV News 17.00 MTV Amour Weekend 19.00 Dance Floor 20.00 Club MTV21.00 MTV Unplugged 21.30 MTV Files: REM 22.00 Yo! 0.00 Chill Out Zone Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 SKY Destinations 12.30 Week in Review 13.00 SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY World News 16.30 Century 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 The Entertainment Show 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Reuters Reports 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY News Toniaht 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY News 0.30 SKY Destinations 1.00 SKY News 1.30 Newsmaker 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 Target 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY News 5.30 The Entertainment Show TNT 21.00 Viva Las Vegas 23.00 Point Blank 0.35 The Prisoner of Zenda 2.20 Madame Satan CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 World News 6.30 World Business This Week 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Style with Elsa Klensch 9.00 World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30 Travel Guide 11.00 World News 11.30 Your Health 12.00 World News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King Live 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Future Ýratch 16.30 Earth Matters 17.00 World News 17.30 Global View 18.00 World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Computer Connection 20.00 CNN Presents 21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00 Inside Business 22.30 Worid Sport 23.00 World View - From London and Washington 23.30 Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30TravelGuide I.OOPrimeNews 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Weekend 3.30 Sporting Life 4.00 Both Sides with Jesse Jaðrson 4.30 Evans and Novak NBC Super Channel 5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Hello Austria Héflo Vienna 7.00 The Best ofthe Ticket NBC 7.30 Europa Journal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chronicles 9.00 Internet Cafe 9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00 Ðavis Cup Final 12.00 Euro PGA Golf 13.00 NHL Power Week 14.00 Hoop it Up! 15.00 Scan 15.30 Fashion File 16.00 The Best of the Ticxet NBC 16.30 Europe 2000 17.00 Ushuaia 18.00 National Geographic Television 19.00 National Geographic Television 20.00 Intemational Emmy Awards 21.00 The Toniaht Show with Jay Leno 22.00 John Wooden Classic Basketbalf 0.30 Talkin' Jazz 1.00 MSNBC - Internight 'Live' 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin' Jazz 3.30 txecutive Lifestyles 4.00 Ushuaia Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Spadakus 6.00 The Fruftties 6.30OmerandtheStarchild 7.00 Casper and the Angels 7.30 Swat Kats 8.00 Hong Kona Phooey 8.15 Daffy Duck 8.30 Scooby Doo 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventuresof JonnyQuest 9.30 Dexter's Laboratory 9.45 The Mask 10.15 Tom and Jerry 10.30 Droopy: Master Detective 10.45 Two Stupid Dogs 11.00 The Real Adventures of Jonny Quest 11.30 Dexter's Laboratory 11.45 The Mask 12.15 Tom and Jerry 12.30 Droopy: Master Detective 12.45 Two Stupid Dogs 13.00 Hong Kong Phooey 13.30 Top Cat 14.00 Little Dracula 14.30 Banana Splits 15.00 The Addams Family 15.15 World Premiere Toons 15.30 Bugs Bunny 16.00 The Real Adventures of Jonny Quest 16.30The Flintstones 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Fish Police 19.00 The Addams Family 19.30 Droopy: Master Detective 20.00 Tom and Jerry 20.30 The Flintstones 21.00 Close United Artists Programming" ✓einnlg á STÖÐ 3 Sky One 7.00 My Little Pony. 7.25 Dynamo Duck. 7.30 Delfy and His Fri- ends. 8.00 Orson and Olivia. 8.30 Free Willy. 9.00 Best of Sally Jessy Raphael. 10.00 Designing Women. 10.30 Murphý Brown. 11.00 Parker Lewis Canl Lose. 11.30 Real TV. 12.00 World Wrestling Federation Blast off. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Hercules: The Legendary Journeys. 15.00 The Lazarus Man. 16.00 World Wrestling Federation Action Zone. 17.00 Pacific Blue. 18.00 America's Dumbest Criminals. 18.30 Just Kidding. 19.00 Hercules: The Legendary Journeys. 20.00 Unsolved My- steries. 21.00 Cops I. 21.30 Cops II. 22.00 The Extraordinary. 23.00 Stand and Deliver. 23.30 The Movie Show. 0.00 Dream on. 0.30 The Fifht Comer. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Monsieur Verdoux. 8.05 Spoils of War. 10.00 Pointman. 12.00 Airbome. 14.00 Krull. 16.00 Radioland Murders. 18.00 Freefall: Flight 174.20.00 Milk Money. 22.001 Uke It Like That. 23.50 Strike a Pose. 1.25 Back to School. 3.00 A New Life. 4.40 Airborne. Omega 10.00 Blönduð dagskrá. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarijós (e), 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.