Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 65
¥"W LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 dagsönn ™ Blásarakvintett Reykjavikur. Kvöldlokkur á jólaföstu Blásarakvintett Reykjavíkur og fé- lagar halda tónleika í Listasafni ís- lands í kvöld, kl. 21.30, undir heitinu Kvöldlokkur á jólaföstu. Þetta er í fmuntánda sinn sem kvöldlokku- konsert þeirra félaga heyrist í höfuð- borginni. Leikin verður Gran partita eftir Mozart, mikilfengleg blásara- serenaða fyrir þrettán blásara og bassa. Einnig mun Musica Antiqua leika lög frá endurreisnartímanum. Tónleikamir haldast í hendur við nýútkomnar geislaplötur beggja hópanna. Tónleikar Jólatónleikar Söngsmiðjunnar Skólastarf Söngsmiðjunnar hefúr staðið með miklum blóma í vetur og hafa um 200 nemendur á öllum aldri stundað nám við skólann. Á jólatón- leikunum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, kl. 16, koma allir nemendur Söngsmiðjunnar fram. Flutt verður fjölbreytt dagskrá: ýmis jólalög, gospel, leikhústónlist og margt fleira - eitthvað fyrir alla. Jólin hjá Línu I Norræna húsinu verður á morg- un kl. 14.00 sýndar tvær myndir um Línu langsokk, Pippis Jul og Pippi hittar en Spunk. í jólamyndinni situr Lína alein heima og leiðist. Um kvöldið koma Anna og Tommi í heimsókn og þá fer að birta yfír Línu. I seinni myndinna ákveða Lína, Anna og Tommi að komast að því hvað spunkur er og búa því til spunkagildru. Sýningin tekur eina klukkustund og er aðgangur ókeypis. Kvikmyndir Tsjaókovskí Á morgun kl. 16.00 verður sýnd í bíósal MÍR, að Vatnsstíg 10, kvik- myndin Tsjajkovskí. Myndin er frá 1970 og er leikstjóri hennar Igor Talankin. Með titilhlutverkið fer Innókenntí Smoktúnovskí. Kvik- mynd þessi hlaut verðlaun og viður- kenningar á alþjóðlegum kvik- myndahátíðum á sínum tíma. Myndin er hljóðsett á ensku og er aðgangur ókeypis. Bókmenntakynning Árleg bókakynning Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna verð- ur að Vatnsstíg 10 (MÍR- salnum) kl. 14.00 í dag. Þær sem lesa úr verkum sínum eru: Dagný Kristjánsdóttir, El- ísabet Jökulsdóttir, Guðrún Helga- dóttir, Herdís Helgadóttir, Hrafhhild- ur Valgarðsdóttir, Jóhanna Kristjóns- dóttir, Vigdís Grímsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir. Tónlist og kaffiveit- ingar. Jólafundur Félag íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Islands halda jðla- fund á morgun í Þingholti, Hótel Holti. Fyrirlestur um hlutverk Maríu í jólasögunni. Lifandi tónlist. Jólafundur Hvatar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna held- ur hinn árlega jólafund á morgun, 8. desember. Upplestur, tónlist og hug- vekja.__________________________ Samkomur Fálag kennara á eftirlaunum Skemmtifundur (jólafundur) verð- ur í dag í Kennarahúsinu við Laufás- veg. Kveikt á jólatré í Kópavogi Kveikt veröur á jólatrénu í Hamraborg á morgun kl. 15.00. Skóla- hljómsveit Kópavogs spilar og skóla- kórar úr Kópavogi syngja. Stutt ávörp. Firmatvímenningur Firmatvímenningur BSÍ verður í dag í Þönglabakkanum. Spila- mennska hefst kl. 11.00 og mótinu lýkur um kl. 18.30. Yfir Vestfjörðum er 997 mb lægð sem hreyfist austur yfir landið norð- anvert. Veðrið í dag t dag verður norðaustan stinning- skaldi eða allhvasst og snjókoma á Vestfjörðum. Norðan til verður norðvestan kaldi og él. Um sunnan- vert landið verður norðangola eða kaldi og víðast hvar léttskýjað. Hita- stigið á landinu verður í jafnvægi, gera má ráð fyrir vægu frosti aUs staðar en ekki meira en tvö stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður hitinn um frostmark. Sólarlag í Reykjavík: 16.37 Sólarupprás á morgun: 11.03 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.04 Árdegisflóð á morgun: 04.36 Veðrið kl. 12 í dag Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri hálfskýjaö 2 Akurnes hálfskýjaö 0 Bergstaöir úrkoma í grennd 1 Bolungarvík léttskýjaö -1 Egilsstaöir léttskýjaö 2 Keflavíkurflugv. úrkoma í grennd 1 Kirkjubkl. skúr á síö. kls. 1 Raufarhöfn skýjaö 2 Reykjavík úrkoma í grennd 1 Stórhöfói skúr 3 Helsinki súld 1 Kaupmannah. þokumóöa 5 Ósló léttskýjaö 0 Stokkhólmur rigning 4 Þórshöfn léttskýjaö -1 Amsterdam þokumóöa 6 Barcelona Chicago Frankfurt þokumóöa 2 Glasgow þokumóóa -2 Hamborg súld á síó. kls. 5 London mistur 4 Los Angeles Madrid skýjaó 7 Malaga skýjaö 12 Mallorca rigning 14 Paris rigning 7 Róm léttskýjaó 12 Valencia hálfskýjaó 14 New York Orlando Nuuk snjók. á síö. kls. -6 Vín frostúöi -1 Washington Winnipeg skafrenningur -5 Risið: Jólahjóla- góðgerðar- dansleikur Hið árlega jólahjólaball Bifhjólasamtaka lýðveldisins, ISniglanna, verður haldið í Risinu, Hverfisgötu 105, í kvöld. Hijómsveitin KFUM & the Andskodans og Söngsystur, ásamt upphitimarbandinu Candy Floss, munu sjá um að halda uppi fjörinu og einnig verður boð- ið upp á ýmsa aðra afþreyingu og skemmtun. Það er orð- in hefð fyrir því að allur ágóði af dansleiknum renni til góðgerðarmála og í ár munu Sniglar rétta bömum sem eiga um sárt að binda hjálparhönd og mun ágóðinn af dansleiknum renna til þeirra. Skemmtanir Úperukjallarinn í hinum nýinnréttaða Óperukjallara við Hverfisgötu leikur í kvöld Óperubandið ásamt Bjögga Halldórs á neðri hæð staðarins frá kl. 24-3 og í diskótekinu verður Gulli Helga. Hljómsveitin KFUM & the Andskodans skemmtir Sniglum og gestum þeirra i Risinu í kvöld. -evÞoR Af íslensku bergi brotin Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi. Guðmunda Andrésdóttir sýnir á Sóloni fslandusi. Málverk Guð- mundu á Sóloni Guðmunda Andrésdóttir mál- ari sýnir um þessar mundir á Sól- oni íslandusi og fer nú síðasta sýningarhelgi í hönd. í ár eru lið- in 40 ár frá því Guðmunda sýndi verk sín í fyrsta sinn en fyrsta einkasýning hennar var í Ás- mundarsal árið 1956. Málverk Guðmundu hafa verið sýnd á samsýningum og einkasýningum bæði hérlendis og erlendis. Verk eftir Guðmundu má finna í þekkt- um einkasöfnum úti um allan heim. Guðmunda er í dag talin meðal fremstu listmálara þjóðar- ■ innar. Sýningar Samsýning í Listhúsinu í dag opnar samsýning félaga í Listhúsi 39, Strandgötu 39, Hafn- arfirði, sem hefur yfirskriftina Dýr-Gripir. Við opnunina verður sýnt úr indverskum söngvamynd- um eftir leikarana Kishore Kum- ur og Raj Kapoori í tilefiii af há- tíð ljóssins þar í landi. Síðastu sýningardagar Sýning á verkum Ebbu Júliönu Lárusdóttur i Sparisjóðnum við Garðatorg lýkur á sunnudag. Opið kl. 14.00-17.00 í dag. Handbolti og körfubolti Það verður mikið um að vera í handboltanum og körfuboltanum annað kvöld en þá er leikið í úr- valsdeildinni í körfubolta og í 1. deild kvenna og karla í handbolt- anum. í körfunni veröur aðalleik- urinn á milli Njarðvikur og Grindavíkur og fer hann fram í Njarðvík kl. 16. Leikir þessara liða eru ávallt spennandi. Á sama tíma leika KR-ÍR. Um kvöldið, kl. 20, leika Þór-Skallagrímur, Kefla- vík-KFÍ og UBK-ÍA. < Iþróttir Eftirtaldir leikir eru í 1. deild handboltans og hefjast þeir allir kl. 20: HK-ÍBV, KA-Fram, ÍR-Sel- foss, Grótta-Stjaman og Aftureld- ing-Valur. Tveir leikir eru í 1. deild kvenna, Fylkir-Fram og Víkingur-KR. Báðir leikimir hefj- ast kl. 20. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 293 06.12.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Dollar 66,680 Pund 109,460 Kan. dollar 49,090 Dönsk kr. 11,3230 Norsk kr 10,3620 Sænsk kr. 9,8450 Fi. mark 14,5010 Fra. franki 12,8290 Belg. franki 2,1040 Sviss. franki 51,2200 Holl. gyllini 38,6500 Þýskt mark 43,3600 ít. líra 0,04380 Aust. sch. 6,1610 Port. escudo 0,4291 Spá. peseti 0,5148 Jap. yen 0,59590 irskt pund 109,960 SDR 95,85000 ECU 83,4400 Sala Tollgenqi 67,020 66,980 110,020 108,010 49,400 49,850 11,3830 11,4690 10,4190 10,4130 9,8990 10,1740 14,5870 14,6760 12,9020 13,0180 2,1166 2,1361 51,5100 52,9800 38,8800 39,2000 43,5800 43,9600 0,04408 0,04401 6,1990 6,2520 0,4317 0,4363 0,5180 0,5226 0,59950 0,58720 110,640 108,930 96,43000 96,50000 83,9400 84,3900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.