Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 62
70 afmæli LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 Til hamingju með afmælið 7. desember _______ ______ 85 ára 50 ára — Anna Stefánsdóttir, Karlsbraut 24, Dalvík. 80 ára Páll Skjóldal, Víðimýri 7, Akureyri. Halldóra Eggertsdóttir, fyrrv. námstjóri, Stórholti 27, Reykjavík. Halidóra verður að heiman á I afmælisdaginn. Sigurður Sigurðsson, Þangbakka 10, Reykjavík. Vilhelm Þórarinsson, Svarfaðarbraut 1, Dalvík. Jakob Jónsson, Varmalæk, Andakílshreppi. Sigurður Ólafsson, lj Bergstaðastræti 68, Reykjavík. — 75 ára ÍPálmi Guðmundsson, Ásholti 34, Reykjavík. Guðmundur Kristófer Ge- orgsson, Túngötu 24, Bessastaðahreppi. Pálína Eggertsdóttir, Ásholti 34, Reykjavík. 60 ára Guðlaug Erla Jónsdóttir, Hraunbraut 10, Kópavogi. Elsa Dóra Gestsdóttir, Vallarbraut 6, Reykjanesbæ. Páll Gíslason, Miðtúni 9, Reykjavík. Þóra Valgerður Antonsdótt- ir, Smyrlahrauni 15, Hafnarfírði. Stefán Pedersen, Smáragrund 15, Sauðárkróki. Jóhann Birgisson, Flúðaseli 65, Reykjavík. Ingibjörg Einarsdóttir, Neðstaleiti 3, Reykjavík. Eygló Hjálm- arsdóttir, sjúkraliði, Greniteigi 7, Keflavík. Eiginmaður Eyglóar er Sigurður Hólm Sigurðs- son skipstjóri. Þau taka á móti gestum að Hafnargötu 80 (Vík- inni) í Keflavík. 40 ára Ingibjörg Kr. Ingimarsdóttir, Bogahlíð 4, Eskifirði. Guðmundur Geir Benedikts- son, Mýrarkoti, Tjörneshreppi. Helga María Jónsdóttir, Leirubakka 24, Reykjavík. Ingibjörg G. Sigurvaldadótt- ir, Jörundarholti 2, Akranesi. Elísabet Rós Jóhannesdóttir, Kambaseli 9, Reykjavík. Magnús Örn Guðmundsson, Kirkjubæjarbraut 5, Vest- mannaeyjum. Páll Helgi Hannesson, Miðstræti 3a, Reykjavík. Stefán Svanberg Gunnars- son, Hverafold 51, Reykjavík. Málfríður Pálsdóttir, Sunnuhlið 11, Akureyri. Guðrún Pálsdóttir, Fögrubrekku 40, Kópavogi. Lárus Geir Brandsson, Vallarbarði 13, Hafnarfirði. iólagetraunin 1996 Kristín Blöndal Kristín Blöndal mynd- listarkona, Háteigsvegi 26, Reykjavík, verður fimmtug á mánudaginn. Starfsferill Kristín fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavoginum. Hún út- skrifaðist úr Fósturskóla íslands 1982, stundaði síð- ar nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1988-92 og útskrifaðist þaðan frá málaradeild. Kristín var leikskólakennari í nokkur ár en hefur unnið við mynd- list og sinnt kennslu frá þvi hún út- skrifaðist frá Myndlista- og handíða- skólanum. Kristín hefur tekið þátt í samsýn- ingum og haldið einkasýningar í Reykjavík. Hún er einn af stofnend- um Samtaka um kvennaathvarf og vann þar um árabil, bæði sem starfskona og að félagsmálum. Þá var hún einn af stofnendum Kvennalistans, bæði í landsmálum og borgarmálum, og hefur starfað fyrir Reykjavíkurlistann. Hún situr í stjóm Dagvistar bama. Fjölskylda Kristín giftist 9.10.1967 Karli Erni Karlssyni, f. 7.12. 1946, lektor og tannlækni. Hann er sonur Karls Jó- hanns Karlssonar, raf- fræðings í Reykjavík, og Kristínar Sighvatsdóttur húsmóður. Böm Kristínar og Karls Arnar eru Harald- ur, f. 29.7. 1967, myndlist- armaður í framhalds- námi í Den Haag í Hoflandi, en sambýlis- kona hans er Jódís Jó- hannesdóttir; Breki Karlsson, f. 5.3. 1971, framkvæmda- stjóri í Reykjavík en sambýliskona hans er Steinunn Þórhallsdóttir nemi; Þeba Björt Karlsdóttir, f. 26.12. 1972, búfræðingur og bóndi í Múla í Álftafirði, en maður hennar er Guðmundur Einar Traustason, rafvirki frá Blönduósi; Bjartur Karlsson, f. 11.10. 1985, nemi í for- eldrahúsum. Systkini Kristínar eru Svanfríður H. Blöndal, f. 24.6. 1944, skrifstofu- maður í Reykjavik; Pétur H. Blön- dal, f. 24.6. 1944, alþm. í Reykjavík; Hjörtur H. Blöndal, f. 22.6. 1950, tón- listarmaður og hönnuður í Kaup- mannahöfn; Lárus H. Blöndal, f. 22.6. 1950, sálfræðingur í Reykjavik. Foreldrar Kristínar: Haraldur H.J. Blöndal, f. 29.3. 1917, d. 22.6. 1964, verslunarmaður á Siglufirði, og Sigríður Pétursdóttir Blöndal, f. 5.9. 1915, skrifstofukona í Reykjavík Ætt Haraldur var sonur Jóseps Blön- dals, símstjóra og kaupmanns á Siglufirði, bróður Haralds ljósmynd- ara, föður Halldórs samgönguráð- herra. Systir Jóseps var Jósefina, amma Matthíasar Johannessens, skálds og ritstjóra. Jósep var sonur Lárusar Blöndals, amtmanns á Kornsá, Björnssonar, ættfóður Blön- dalsættarinnar Auðunssonar. Móðir Jóseps var Kristín Ásgeirsdóttir, bókbindara á Lambastöðum, Finn- bogasonar, bróður Jakobs, langafa Vigdísar forseta. Móðir Kristínar var Sigríður Þorvaldsdóttir af Presta- Högnaætt, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar forseta. Móðir Haralds var Guðrún Guðmundsdótt- ir á Hóli í Lundarreykjadal Guð- mundssonar og Sigríðar Guðmunds- dóttur. Sigríður er dóttir Péturs Þ.J. Gunnarssonar, kaupmanns í Reykjavík, og Svanfríðar Hjartar- dóttur, formanns Thorvaldssenfé- lagsins. Kristín Blöndal. 4. hluti •• 903 • 5670 •• LE Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Hvað er í pakkanum? inn eftir viku, 14. desember. Þá fyrst megið þið senda umslagið inn, merkt DV, jólagetraun, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Ástæða er til þess að hvetja fólk til þess að taka þátt því til mikils er að vinna. Alls fá 24 heppnir þátttak- endur vinning en heildarverðmæti þeirra er 305.500 kr. Þeir sem ekki hafa tekið þátt fram til þessa þurfa ekki að gera annað en að verða sér úti um DV frá því á miðvikudag, fimmtudag og fóstudag og klippa svarseðlana út úr þeim blöðum. -sv í þessum fjórða hluta jólagetraun- ar DV fá lesendur óvænta aðstoð frá blaðamanni DV, nefnilega þannig að ykkur er komið á sporið með því að segja ykkur að innihald pakkans á myndinni í dag kemur úr dýrarík- inu. Meira verður ekki sagt en möguleikarnir eru þrír sem fyrr; ljón, fíll og flóðhestur. Merkið við á svarseðlinum, klippið hann út og setjið í umslagið með þeim sem þegar eru komnir. Alls verða tíu myndir birtar og sú síð- asta á laug- ardag- 3.-4. verðlaun eru Panasonic ferðaútvarpstæki með geislaspilara frá Japis, að verðmæti 19.900 kr. i----------------------------------------------------------1 Hvað er í pakkanum? □ Ljón □ Fífl □ Flóðhestur ! Nafn: ___________________________________________________ [ Heimilisfang:-------------------------------------------- ! ! Staður:---------------------- Sími:---------------------- [ ! Sendist til: DV, Þverholti 11,105 Reykjavík, merkt: | DV - jólagetraun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.