Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 0 '"'^ 54 tjyiðtal Girndin er spurning um að girnast og gera sig girnilegan í augum annarra: Menn verða oftast máttlausir í hnjánum - segir Jóhann Björnsson, heimspekingur og sérfræðingur í girndinni spurning um tjáningu, bæði með líkamlegu látbragði og ýmsum athöfnum. Hann segist ekki hafa kannað til hlítar hvaða afstöðu karl- menn hafa til gimdar. Falla fyrir flottum bíl „Það reyna náttúrulega allir að laga sig til á sinn hátt en maður hefur samt á tilfinning- unni að karlmenn geri minna af því en konur. Ytra útlit skiptir ekki bara máli. Það skiptir líka máli að vera í góðri stöðu, eiga flottan bíl og sumir falla fyrir því. Sá sem í hlut á er þá að reyna að spila inn á manneskju sem fellur fyrir þessu,“ bætir hann við og lýsir yflr áhuga á að kanna muninn á gimileika lög- fræðings i góðri stöðu og atvinnuleysingja. -En er girnd ekki frekar líffræðileg spum- ing en spuming um mannleg samskipti? Mannfólkið gimist líkama hvers annars og vill vera girnilegt í augum annarra. Það gerir ýmislegt til að auka gimileik sinn, málar and- litið, vandar klæðaburð sinn, stundar líkams- rækt þó að auðvitað hafi persónuleikamir líka áhrif. Þetta gildir jafnt um konur sem karla þó að karlarnir noti örlítið önnur með- ul en konumar. Þeir leggja meira upp úr stöðutáknum, flottum bilum og finum stöðu- heitum en fallegum línum og tískuklæðum. Jóhann Björnsson heimspekingur hefur rann- sakað girndina og komist að raun um þetta er fyrst og fremst spuming um líkamann. Girnd virkar hálflamandi „Ég held að fólk viti nokkum veginn hvað við er átt með orðinu girnd. Það fer ekkert á milli mála að girnd er einhvers konar hvöt eða drifkraftur sem beinist i flestum tilvikum að annarri manneskju, virkar hálflamandi þannig að menn verða máttlausir í hnjánum. Það hefur verið ágreiningur um hvort maður getur stjómað hvötum sínum eða ekki. Maður getur í sjálfu sér ekki stjómað því að hvötin geri vart við sig í líkamanum en maður getur stjómað verkum sínum,“ segir Jóhann. Hann hefur rannsakað mannleg samskipti, bæði hér á landi og í Belgíu þar sem hann hef- ur stundað nám. Hann hefur skrifað MA-rit- gerð um mannleg samskipti og fjallað þar meðal annars um girndina, sem líka mætti kalla ástarþrá eða fysn sem beinist í flestiun tilvikum að annarri manneskju. Hann segir að gimd virki svipaö hjá konum og körlum þó að alltaf sé einhver blæbrigðamunur milli kynja og einstaklinga. Gimdin sé stöðugt í gangi, i mismiklum mæli þó. Grunnt á girndinni „Ég býst við að gimd eigi nokkurn stóran þátt í lífi fólks en ég þori ekki að segja hversu stóran, það er misjafnt eftir einstaklingum. Ég þori ekki að nefha neinar prósentutölur í þeim efnum eða vera nákvæmur. Samt sem áður er mjög grunnt á þessu,“ segir Jóhann. Ástríðan milli einstaklinga er spurning um skynjun, það hvernig fólk horfir hvert á ann- að og svo er það líka spuming um útlit og lík- ama. Vel þjálfur karlmannslíkami þykir kannski í flestum tilfellum girnilegri en ístru- belgur og fallega máluð kona í tískufotum þykir sennilegast gimilegri en ómáluð drusla. Þannig reyna einstaklingarnir að hafa áhrif á girndina með því að laga sig til og gera sig girnilegri í aug- um annarra. „Ástríðan er ákveðið boð um að annar gimist mann á móti. Þetta er eins og með ástina. Maður getur ekki almenni- lega elskað aðra manneskju endalaust nema hún elski mann á móti. Maður gengur ekki að næstu mann- eskju og segir: ég girnist þig og vil að þú girnist mig líka. Það gengur ekki þannig fyrir sig. Maður býður annarri mann- eskju að gimast sig því að þá virðir maður L /! JHROL SNOWBOARDS Langmesta úrvalið af snjóbrettum á landinu í öllum veröflokkum. Bestu snjóbrettamenn landsins aðstoða við val og gefa ráð. laugavegi 12 • sími 551 8110 r I l rinn HAFNARSTRÆTl 16 s:5510020 Opið alla daga fram að jólum. NÁMSKEIÐ FYLGIR ÖLLUM BRETTUM! HAFNARSTRÆTI 104 • AKUREYRI SÍMI • 461 »3663 Girndin snýst fyrst og fremst um það að girnast líkama annarrar manneskju og þar hefur útlit hennar mikil áhrif. Girndin er eftirsóknarverð og mannfólk- ið gerir mikið til að auka girnileika sinn, til dæmis með því að mála andlitið, vanda klæðaburöinn eða stunda líkamsrækt og sólböö. DV-mynd Hilmar Þór frelsi hennar til að gim- ast. Ef maður gerði það ekki þá væri girndin ekki sönn,“ segir hann. Jóhann heldur áfram að ræða um áhrif útlits á gimdina og veltir upp spurningunni um það hvort fólk, sem til dæm- is fari í ljós, geri það ekki til aö gera sig að- laðandi. Þetta sé líka „Þetta er líffræðileg spuming en fyrst og fremst spuming um mannleg samskipti. Ef girnd er bara líffræðileg spuming, af hveiju beinist hún þá að öðm fólki? Líffræðin hefur áhrif en ástríðan er eins og hún er af því að við erum í samfélagi með öðra fólki. Ef þetta er spuming um að fá útrás fyrir ánægju eða spennulosun án þess að það væri spuming um mannleg samskipti þá gæti maður bjargað sér sjálfur án þess að það beinist að öðm fólki. Það er munur á því að tala við annað fólk en tala alltaf við sjálfan sig.“ -GHS MIRA Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin) Kaupvangsstræti 1 Kópavogi Akureyri Sími 554-6300 Sími 461-3361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.