Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 59
JL#"W LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 67 Islenski forleggjarinn Ottó Slgvaldi selur bækur upp úr barnavagni á Strikinu. Ottó Sigvaldi er ekki ókunnugur þeim sem um Strikiö ganga því aö hann gat sér þar frægö fyrir vaska framgöngu í bóksölu fyr- ir 23 árum. Sigvaldi er aftur kominn á Strikið Jólabókaflóðið teygir anga sína víða enda halda íslendingar sig víða um heim. Ottó Sigvalda kallar sig maður nokkur af íslenskum ættum sem búsettur hefur verið í Dan- mörku í marga áratugi. Ottó þessi Sigvaldi er allur í islenska stílnum, starfar sem forleggjari og selur bæk- ur í bamavagni á Strikinu fyrir jól- in. Sérstaklega er þar um að ræða ljóðasafnið „Bæn“ sem auðvitað þykir upplagt í jólapakkann í ár. Ottó Sigvaldi er 53 ára og býr á Falster en „þar er reglulega frið- sælt,“ eins og hann orðar það. Hann hefur löngum verið viðloðandi bók- sölu á Strikinu þó að síðast hafi menn keypt bækur af honum þar fyrir 23 árum. Honum finnst Strikið og andinn þar hafa breyst imdar- lega lítið á þessum tíma. Ottó Sigvaldi er ákaflega athyglis- verður maður, sérvitringur á ís- lenska vísu. Hann prýðir sítt og mikið skegg sem vekur mikla at- hygli á Strikinu og hann er ákaflega stoltur af. Ottó Sigvaldi býr hjá vini sínum í Christianshavn í Kaupmannahöfn meðan á bóksölunni stendur en hlakkar til að komast heim í frið- sældina á Falster. San Lorenzo mmnmm ( Verð 7.395 ) Póstsendum frítt samdægurs GLÆSIBÆ • SÍMi 581-2S66 Nákvæmir eyrnahitamælar hafa hingað tiiaðeins verið fáanlegir tii nota fyrir sjúkrahús og stofnanir, en eru nú einnig fáanlegir tit heimilisnota. Á aðeins einni sekúndu geturþú mælt barnið þitt og án allra óþæginda fyrirþig og barnið. Mældu hitann á aðeins einni sekúndu með ThermoScan Nq er kominn nýr hitamælir, Braun ThermoScan eyrnahitamælir, sem gerir þér mögulegt að mæla börn þín með einföldum og nákvæmum hætti, og það á aðeins einni sekúndu. Braun ThermoScan mælir innrauða hitaútgeislun frá hljóðhimnunni og vefjum þar í.kring, og því fæst eldsnöggt mjög nákvæm hitamæling. Helsta aðferðin við mælingu á hita ungbarna hefur hingað til verið mæling í endaþarm. Sú mæling og mælingar í munni eða holhönd eru ekki mjög áreiðanlegar. Raunverulegan líkamshita, innra hitastig, er aö finna í brjóstholslíffærum og því getur liðið langurtími þartil hita- breytingar mælast á öðrum stöðum líkamans. Það getur því verið mjög bagalegt, sérstaklega með lítil börn, en þeim hættiroft til að fá miklar hitasveiflur. Braun ThermoScan mælir innrauða hitaútgeislun frá hljóð- himnunni og vefjum þar í kring, og því fæst eldsnöggt mjög nákvæm hitamæling. Innra hitastiginu er stjórnað af hitastöð „hypothalamus" í heilanum, en hún ertengd sama blóðflæði og hljóðhimnan. Þú getur mælt barnlö þitt meöan það sefur Braun ThermoScan er ótrúlega þægilegur í notkun - svo þægilegur að þú geturt.d. mælt þarnið þitt meðan það sefur. brRur Til að gæta hreinlætis er sett plasthlíf á enda mælisins og hann síðan settur inn í eyrnagöngin þar sem hann les innrauða útgeislun af hljóðhimnu og sýnir hitann strax. Þekkir þú eölilegan hita hjá barninu þínu? Með Braun ThermoScan getur þú auðveldlega fundið út hver er eðlilegur hiti barns þíns, og þannig geturðu verið viss um < hvenær það er með hita. Eðlilegur líkamshiti er mismunandi ” milli fólks og veltur á mörgum þáttum, t.d. á hvaða tíma ; dags mælingin ferfram. Börn eru oftast heitari en fullorðnir, ; og ef þau hafa verið að hamast og leika sér getur hitinn l auðveldlega og eðlilega aukist. Braun ThermoScan er kærkominn fyrir litlu og stóru börnin í fjölskyldunni. Braun ThermoScan fæst nú í apótekum og fjölmörgum verslunum um land allt. Dreifing: ii Domaehf. Hafnarfirði Sími 555 3100 • Fax 565 3455 Blær lidinna tíma er okkar ..ir%irr tími! 'IhM W1I.lA ' FATASKÁPUR V 38.500,-> w I I.I.V ' BOKAHILLA 23.200,-> W ■ I .1 A ' STEREO-SKÁPUR ^ 19.900,-> 'W I l.l A ' 7 SK. KOMMÖÐA V 20.300,-. IIIV ' 6 SK. KOMMOÐA 17.600,-> SIMI 553 7100 SUÐURLANDSBRAUT 22 i^f fof ; Wý fÉgj 1 i --.S K: f Mi B % l’l’l 1 ‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.