Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Qupperneq 37
36
helgariíttektin
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996
n -*•
íslenskir óperusöngvarar fara sigurför um allan heim og enn fleiri eru á leiðinni:
Kristján er nýr Óþelló en
f w
Olafur Arni kemur næstur
- athygli vekur hversu margir tenórar og „svartir" bassar koma héðan
„Þeir segja að fæddur sé Óþelló
framtíðarinnar og ekki þurfi að gráta
þá sem frá eru fallnir þar sem þessi
endumýjun hafi átt sér stað,“ segir
stórtenórinn Kristján Jóhannsson,
konungur islenskra ópemsöngvara,
sem um þessar mundir treður upp í
hlutverki Óþellós í Bolognia á Ítalíu
við mikið lof gagnrýnenda.
„Ég er að sjálfsögðu alltaf á uppleið
og krafsa stöðugt í bakkann. Framinn
stafar af því að ég álít endalaust hægt
að hæta við sönginn sem ég held að sé
gott veganesti í lífinu,“ segir Kristján.
í kringum 150 blaðamenn vom við-
staddir frumsýninguna á Óþelló, að
sögn Randvers Þorlákssonar sem
fylgdist með æfingum og frumsýn-
ingu. Hann segir að Kristján sé enn
þá að vaxa í starfi og ekkert lát sé á
velgengni hans í óperuheiminum.
Enginn vafi leiki á því að af fremstu
tenóram heims syngi Kristján Óþelló
best.
Auk Kristjáns fara íslenskir söngv-
arar um þessar mundir sigurför um
heiminn og hafa margir hverjir sleg-
ið í gegn þó svo að þeir hafi ekki náð
heimsfrægð Kristjáns. Mesta ópem-
hefðin er á Ítalíu en flest óperuhús-
anna em í Þýskalandi og í Austur-
ríki. Söngvararnir leita þangað vegna
þess að umboðsmenn eru þar flestir.
Kristinn Sigmundsson er einn af
bestu bassabaríton söngvumm heims
og margir ungir söngvarar hafa ný-
lega komist á blað í óperuheiminum.
Þar má helsta nefna Ólaf Árna
Bjamason tenór, sem býr á Ítalíu, og
Jón Rúnar Arason tenór, sem syngur
við óperuna i Gautaborg, ásamt Kol-
beini Ketilssyni tenór, Guðjóni Ósk-
arssyni bassa og Tómasi Tómassyni
í London sem hafa alla burði til þess
að verða mikils metnir listamenn.
Kristján er sá íslenski söngvari
sem tvimælalaust hefur náð lengst.
Kristinn er með gjörólíka rödd og
það er mikill munur á þvi að vera
tenór eöa bassabaríton því hlut-
verkin em mjög ólík.
Þrjátíu atvinnusöngv-
arar
Samkvæmt því sem DV komst
næst hafa þrjátíu íslenskir
söngvarar atvinnu af að syngja
i ópemm viðs vegar um heim.
Auk þeirra er fjöldinn allur cif
ungum söngvuram í námi víða
um heim. Fiestir þeirra eða
tólf talsins eru í Þýskalandi,
fimm á Ítalíu, fjórir í London
auk Skandinavíu og Amer-
íku. Þannig ætlar til dæmis
Elín Ósk Óskarsdóttir að
reyna fyrir sér í fyrsta sinn í
Noregi eftir áramót. Garðar
Cortes var spurður hverju
þessi mikla velgengni sætti.
„Á íslandi er gífurlegur
söngáhugi. Ástæðan er
kannski að hluta til sú að ”Pífð er ómöguleat ->* -----
þegar Söngskólinn varð til eð Þeim bestu min= , Se9ia hvort én á —
og aðrir tónlistarskólar Unósson. ef ®9 á að segja e/'ns ^ 30 bæta
heiminum era sópranar og baríton-
ar,“ segir Garðar. Raddimar sem
koma frá íslandi virðast vera annað
hvort háar eða sérstaklega djúpar og
það hlýtur að vera eitthvað sem erfist
frá manni til manns.
Að sögn Garðars hefur söng-
kennsla breyst mikið hér á landi og
stöðugt fara fleiri ungir söngvarar
utan til framhaldsnáms. Hann segir
tækifærin til söngnáms góð hér og
söngvarana mjög hæfileikaríka.
Verdi í uppáhaldi
Kristján Jóhannsson segir að hluti
af hans velgengni felist í því að hann
hafi valið hlutverk við sitt hæfi og
látið frá sér það sem ekki hentaði
hans rödd.
„Verdi hentar mér vel og er að
sjáífsögðu í uppáhaldi hjá mér. Ég er
að gæla við að biðja eitthvert ópem-
hús um að setja upp fyrir mig óper-
una Emani sem er ópera í dramatísk-
ari kantinum eftir Verdi. Ég er ofsa-
lega skotinn í Óþelló. Áður en ég söng
í henni hélt ég að ýmsar aðrar óperur
væm í uppáhaldi hjá mér en Óþelló
er meistarastykki," Kristján.
Veslast upp á skrifstofu
Að sögn Kristjáns er líf söngvarans
mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Það
fer í taugamar á honum þegar kolleg-
ar hans kvarta yfir tíðum ferðalögum
og rótleysi.
„Söngurinn er bæði áhugamál mitt
og staif og hluti af lífi mínu og til-
vera. Ég er hræddur um að ég myndi
veslast upp ef ég ætti að vinna á skrif-
stofu eða kenna fólki
Töfraflautunni í óperuhúsinu í Flór-
ens. Kristinn er þakklátur fyrir að fá
að sjá fallega staði og syngja fallega
tónlist. Að sögn Kristins er uppá-
haldshlutverk hans Don Giovanni.
Með þeim bestu
„Það er
ómögulegt að
segja hvort ég
á eftir að
bæta mig en
ég er með
þeim bestu
núna ef ég á að
segja eins og er.
Mér er yfirleitt
treyst fyrir stór-
um hlutverkum
þar sem ég syng.
Ég vona einnig
að ég eigi eftir að
batna," segir
Kristinn.
„Ég heyri að
Kristinn fær mjög
góða dóma fyrir
söng sinn. Hann
hljóp í skarðið hér í
Flórens vegna veik-
inda annars. Ég sá
generalprufuna en
verkið var frumsýnt
í vikunni og mér
fannst hann standa
sig mjög vel,“ segir
Randver Þorláksson.
„Ég er ábyggilega á
uppleið, allavega hef
ég nóg að gera og er
bókaður fram til fyrri
hluta ársins 1999,“ segir
Krist-
varla dagur laus hjá mér og ég kemst
ekki heim fyrr en næsta sumar til
þess að fara á fjöll og hitta fjölskyld-
una,“ segir Kristján.
Bjarni fær lof
Sígaunalíf
Flestir íslensku söngvaramir em
búsettir í Þýskalandi og syngja þar
við þýskar óperur auk þess
að koma við í öðmm lönd-
um. Bjami Thor Kristins-
son bassi fór í nám í tónlist-
arháskólanum í Vín. Hann
er nú fastráðinn við
Volksoper í Vínarborg og
fær þar mörg góð hlutverk
enda hefur frammistaða
hans verið rómuð.
Viðar Gunnarsson
bassi fór fyrst til Austur-
ríkis en er fastráðinn í
Essen um þessar mundir
auk þess að syngja víða
í Evrópu. Erlingur Vig-
fússon hefur í mörg ár
verið fastráðinn tenór
við óperuna í Köln.
Hann er mjög virtur
tenórsöngvari í Þýska-
landi.
Sungið inn í
hjörtu
Kolbeinn Ketils-
son er einn þeirra
ungu íslensku
söngvara sem eru
að slá í gegn um
þessar mundir.
Hann hefur skrif-
að undir tveggja
ára samning við
óperuna í Dort-
_ mund í Þýska-
---------------- »_ v\ö sönginn sem landi en hún
* te,s,“A“sa'
settu á fót söngdeildir eða
betrumbættu þær sem fyrir vom
vaknaði áhugi og útkoman varð
þessi. Miðað við staðsetningu okkar
og fámenni er þetta mjög athyglis-
vert. Það vekur athygli hversu marg-
ir tenórar og „svartir" bassar koma
héðan þar sem algengustu raddir í
að syngja,“ segir
Kristján.
Kristinn Sigmundsson er einnig
hrifmn af starfinu. Neikvæðust finnst
honum löng fjarvera frá heimilinu.
Hann syngur um þessar mundir í
mn.
Kristinn
hefur sungið
víða i Frakk-
landi, Þýska-
landi, á Spáni
og í Sviss auk
Ítalíu og hann
er nú á leið til
Sviss þar sem
hann mun
syngja í Ösku-
busku.
Kristján Jó-
hannsson hefur
sungið í öllum
helstu óperuhús-
um heims sem
kunnugt er. Hann
er á leið til Var-
sjár þar sem hann
mun syngja á
tveimur galasýn-
ingum. Hann held-
ur áfram að syngja
Óþelló í Vínarópe-
mnni á næsta ári og
í Berlín árið 1999
Pino '' USeta mía nn n auk Aidu í
°9 er,“ Segir Krlstinn Sia MÖnchen'
n s,9' „Eg mun halda
áfram með II tro-
vatore sem sett var
upp i Berlín í fyrra. Að auki syng ég
sama hlutverk í Hamborg í janúar.
Eftir það fer ég til New York og syng
í Metropolitan- óperunni. Það er
Ólafur Ámi Bjarnason
tenór hefur lagt Evrópu að fótum sér
og er sagt að hann sé ný uppgötvun.
Hann var klappaður upp í 30 mínútur
þegar verið var að fagna honum.
Domingo á metið en fyrir honum var
klappað í einn og hálfan tíma. Ólafur
býr rétt fýrir utan Bolognia á Ítalíu.
„Líf söngvarans er sígaunalíf en ég
hef tekið þá ákvörðun að við ætlum
að búa hér á Ítalíu því hér líður okk-
ur vel. Aðalvinnan mín er á Ítalíu því
hér er þjálfarinn minn og hér bý ég
mig undir stóm átökin. Hér á Ítalíu
er óperaandinn," segir Ólafur.
Ólafur er kominn lengst á frama-
brautinni fyrir utan Kristján. Hann
er mikils metinn söngvari og sló í
gegn í Don Carlos eftir Verdi og var
kallaður „tenórgeysirinn“ í gagnrýni
þarlendra blaða.
Söngvarar á Italíu
Nokkrir aðrir íslenskir söngvarar
hafa hreiðrað um sig i óperulandinu
Ítalíu. Halla Margrét Árnadóttir söng-
kona er nýlega útskrifuð úr námi og
hefur fengið ráðningu í óperukómum
í Parma. Einnig syngur hún i
Töfraflautunni í Bolognia á Ítalíu eft-
ir áramótin. Halla Margrét virðist
vera að gera það gott og var henni
boðið til Prag í Tékkóslóvakíu fyrir
stuttu til þess að syngja.
Elsa Waage syngur með óperukóm-
um í Scala og býr í Mílanó. Þar hefur
hún verið í nokkur ár og er sögð mjög
virkur söngvari.
þýska ópera-
heiminum. Kolbeinn
hefur á stuttum tíma sungið sig inn í
hjörtu íbúa Hildesheim þar sem hann
starfar nú.
Sólrún Bragadóttir fór fyrst til
Bandaríkjanna og þaðan til Kölnar
þar sem hún var fastráðin. Nú syng-
ur hún í Kiel og einnig víða um Evr-
ópu. Sólrún hefur sungið í talsvert
stórum hlutverkum í Evrópu og þyk-
ir standa sig vel. Guðbjörn Guð-
bjömsson syngur i óperukómum í
Hamborg og Rannveig Fríða Braga-
dóttir hefur aðsetur í Vín og syngur í
evrópskum óperuhúsum og í Austur-
löndum.
Ferillinn hafinn
Hanna Dóra Sturludóttir sópran-
söngkona er að byrja ferilinn og fékk
samning í Bonn. Að sögn kennara
hennar, Snæbjargar Snæbjarnardótt-
ur, er hún mjög góður söngvari með
fallega sópranrödd. Hlm Pétursdóttir
sópransöngkona er starfandi í
Kaiserslautern í Þýskalandi og að
sögn Sieglinde Kahmann, fyrrum
kennara hennar, er þar bráðefnileg
söngkona á ferð.
Jóhann Smári Sævarssoner er einn
af þessum huldumönnum sem komu
og fóru í söngnámi á íslandi og gerðu
það allt i einu gott í útlöndum. Hann
fór til London og þaðan beint til meg-
inlands Evrópu og er fastráðinn við
Ópemna í Köln. Byrjun hans hefur
verið mjög eftirminnileg eins og kom-
ið hefur fram i fjölmiðlum hér. Guð-
rúnu Ingimarsdóttur er spáð miklum
frama. Hún hefur ekki lokið námi í
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996
helgarúttektin
Stuttgart en er ráðin í ópemkórinn
þar ásamt því að syngja einsöngshlut-
verk. Elín Ósk Óskcu-sdóttir var kenn-
ari Guðrúnar og segir hún að Guðrún
eigi áreiðanlega eftir að ná langt.
Aldur kvenna viðkvæm
mál
Auður Gunnarsdóttir er á loka-
sprettinum í námi, einnig í Stuttgart,
og er að taka sín fyrstu skref í heimi
atvinnumanna. Hún segir óperaheim-
inn mjög harðan en spennandi. Að
sögn Auðar er aldur kvenna i ópera-
heiminum mjög viðkvæmt mál og
segir hún flestar ljúga til um aldur.
„Það er engin miskunn en ég ætla
að láta reyna á þetta til hlítar. Ég
reyni síðan að vera á réttum stað á
réttum tíma,“ segir Auður.
Gunnar Guðbjömsson tenór hefur
verið virkilega vinsæll söngvari og er
fastráðinn í Lyon I Frsikklandi. Ing-
veldur Ýr Jónsdóttir var einnig í
Lyon en er nýflutt heim. Ingveldur
verður áfram tengd óperuhúsinu í
Lyon.
Slegið í gegn í Covent
I irdi
Garden
Lundúnabúar hafa ekki farið var-
hluta af hæfúeikum íslenskra lista-
manna. Sigríður Ella Magnúsdóttir
hefur sungið í London í mörg ár.
Guðjón Óskarsson bassi sló eftir-
minnilega í gegn fyrir nokkram dög-
um í Covent Garden í London og
Tómas Tómasson er einn þeirra ungu
söngvara sem strax eftir skóla fór
beint inn á Covent Garden og sló þar
einnig í gegn að mati gagnrýnenda.
Hjónin Þóra Einarsdóttir sópran-
söngkona og Bjöm Ingi Jónsson tenór
era bæði i Bretlandi þar sem hún hef-
ur starfað við Glyndeboume Festival
Opera og hann í English Touring
Opera. Þóra hefur einnig unnið i Óp-
erusmiðjunni í London, Töfraflaut-
unni og hefur nýlega ráðið sig hjá
English National Opera.
„Þetta er æðislega gaman en auð-
vitað erfiður heimur líka. Við höfum
verið i London í fjögur ár og haft nóg
að gera eftir að við lukum námi,“ seg-
ir Þóra.
Ólafur Kjartan Sigurðarson bassa-
baríton er í framhaldsnámi í Glasgow
og hefur þegar haslað sér vöh þar.
Rödd á heimsmælikvarða
Nokkrir söngvarar eru í Skandin-
avíu og er einn þeirra Jón Rúnar
Arason tenór sem syngur við Gauta-
borgaróperana. Hann sigraði í sumar
í Copenhagen Singing Competition og
var dómnefndin sammála um að
þarna væri á ferð einstök rödd á
heimsmælikvarða.
Söngurinn er ástríða
„Söngurinn er mín ástríða. Verð-
launin sem ég fékk í vor urðu til þess
að boltinn fór að rúlla. Ég hef hæfi-
leika til þess að verð meðal fremstu
tenóra heims. Hljóðfærið er til staðar.
Þetta er samt rosalega slítandi og ég
á hvergi heima. Ég lifi fyrir að kom-
ast heim til Islands til þess að hlaða
batteríið og fara á fjöU,“ segir Jón
Rúnar.
Palli rödd
@megin:Elín Ósk Óskarsdóttir hef-
ur fengið aðalhlutverk við óperuna í
Þrándheimi. Framflutt verður verk
eftir M.A. Udbye sem heitir Fred
KuUa og verður frumsýnt 1. febrúar.
Sveinn Einarsson leikstýrir verkinu.
Guðjón Óskarsson lét heyra einu
sinni í sér í norsku óperunni og var
samstundis ráðinn. Hann hefur einn-
ig sungið víða um Evrópu. Magnús
Gíslason hefur í nokkur ár sungið við
óperuna í Kaupmannahöfn og vegnar
mjög vel og PáU Jóhannesson tenór
hefur lengi verið fastráðinn við Kon-
unglegu óperana í Stokkhólmi. PáU
var á sínum tíma kaUaður PaUi rödd.
Hann syngur einnig einsöngshlut-
verk í öðrum óperuhúsum í Svíþjóð.
Magnús Baldvinsson bassabaríton,
sem fór beint tU Ameríku eftir nám i
Söngskólanum, hefur verið fastráð-
inn í San Francisco.
Ólafur Þ. Jónsson hefur einnig ver-
ið lengi erlendis en ekki tókst al-
mennilega að fá staðfest hvar hann
starfar núna.
Þýskaland
Auður Gunnarsdóttir Erlingur Vigfússon Jóhann Smári Sæmundsson Rannveig Fríða Bragadóttir
Bjarni Thór Kristinsson
Sólrún Bragadóttir Viðar Gunnarsson Hlín Pétursdóttir
Hanna D. Sturludóttir
Kristinn Sigmundsson
ál
Kolbeinn Ketilsson Guðbjörn Guðbjörnsson
Guðrún Ingimarsdóttir
ísland
Danmörk
"SÉtíám..
Svíþjóð
ÍSk
Magnús Gíslason
Ítalía
. ■ "NA
Jón R. Arason Páll Jóhannesson
f
Elsa Waage
Halla M. Arnadóttir
Kristján Jóhannsson
ngland Ólafur Á. Bjarnason
Magnús Baldvinsson
í San Francisco
! * f.
Frakkland
Björn I. Jónsson Ólafur K. Sigurðsson
Gunnar Guöbjörnsson Ingveldur Yr Jónsdóttir
Tómas Tómasson Sigríður Ella Magnúsdóttir Þóra Einarsdóttir
-em