Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Qupperneq 49
Þegar við ferðumst þá einblínum við oft á það sem ferðaskrifstofur eða vinnufélaginn sem er nýkominn að utan halda að okkur og það sem við sjáum blasa við í blöðum og bæklingum sem við gluggum í þegar við bíöum eftir að komast að á hár- greiðslustofunni. Það er að sjálf- sögðu gaman að skoða hina ljósmn prýddu New York borg með augum hins hefðbundna ferðamanns. En þá er bara hálf sagan sögð. Dökka hliðin Þó að New York hafi upp á allt það að bjóða sem heimsborg á að hafa á boðstólum þá er einnig önnur hlið á henni sem er oft vandséð; sér- staklega vegna þess að við ferða- mennirnir erum oftast að leita að bestu veitingastöðunum og lægsta verðinu á Levi’s gallabuxum. Grein- arhöfundur bjó í New York um nokkurra mánaða skeið og fékk að kynnast þeirri hlið sem við forð- umst yfirleitt og jafhvel óttumst. Að blandast fjöldanum Þegar við skellum okkur í ferða- lög vill oft þannig verða að við fest- umst í hlutverki ferðamannsins og látum alltof oft gabba okkur. Þetta á ekki síst við mn verslunarleiðangra landans. New York búar hika ekki við að svíkja fé af ferðamönnum. Það er ekki ráðlegt að fara til NY um sumartíma í íslensku ull- inni og halda að maður geti látið sig hverfa í fjöldann. Betra er að klæða sig eins og inn- fæddur og haga sér í samræmi við það. Þá Á heitum sumardögum gleyma stundum stórir hópar trú og stööu og tefla. Hér koma saman menn jafnt frá Wall street sem Bronx. Chanel slæður á fimm dollara. Þar selja úrasalar götunnar „ekta“ Tag Hauer eða Rolex úr á um tíu doll- ara. Mundu, að þegar þú verslar svona þá máttu ekki búast viö að þú sért að kaupa lífstíðareign. Þú ert jafnvel heppinn ef ilmvatnið lyktar ekki líkt og flór og úrið gengur leng- ur en í vikutíma. Að komast leiðar sinnar Leigubílstjórar í NY eru þekktir fyr- ir að fara í óumbeðnar útsýnisferðir þegar ferðamenn biðja þá að keyra sig eitthvað. Þeir tala oft litla sem enga ensku og biðja mann oftar en ekki um leiðbeiningar um hvemig eigi að komast á áfangastað. Þetta er ævintýri. Betra er að taka sér einn dag í að kynnast neðanjarðarlestun- um sem ganga undir New York borg. í þeim er hægt að ferðast um alla borgina fyrir brot af leigubíla- kostnaði og komast um leið í bein tengsl við það gifurlega margbreyti- lega mannlíf sem NY hefur upp á að bjóða. Þar era allra þjóða kvikindi og þar kemst maður í snertingu við menningu allra heimsins landa og verður svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Ég vona að ég hafi ekki gert New York að borg þjófa og ræningja í huga lesandans því að hún er falleg stöðvar þar sem hver hæð er á stærð við og mikilfengleg og með sanni má segja að New Kringlu okkar íslendinga og yfirleitt eru þær York sé ein af mínum uppáhaldsborgum. á mörgum hæðum. Það er auðvelt að týna Hilmar Þór samferðamönnum inni í slíkum geimum. Ef ætlunin er að kaupa ódýra og góða vöra þá mælir greinarhöfúndur frekar með verlsunar- miðstöðvunum, sem skipta tug- um, heldur en smábúðum þar sem maður er beðinn um að til- greina „hversu miklu“ maður vill eyða áður en verð fæst upp gefið. Fyrir þá sem hafa áhuga á skemmtilegu götulífi sem iðar af menningu ým- issa landa mælir greinarhöfundur með Canal street. Canal street er miðstöð götusöl- unnar. Þar fást ilmvötn á hálf- virði og „ekta“ Sumir eru ekki gæfusamir - margir New York búar halda heimili sín í kössum eöa innkaupakerrum. fyrst fæst sá friður sem maður þarf til að skoða sig um. Ferðalangar ættu að taka hæfilega mikið mark á öllu því sem sölumenn New York borgar hafa að segja. Hér er átt við verslanir í miðborg New York, Manhattan. Á verslunar- götum líkt og Broadway er lítið annað en sam- safn manna sem hafa það að lífs- markmiði að undirbjóða hver annan en skila samt alltaf gróða. Að vera á ráttum stað Það er óhætt að segja að mjög ör- uggt sé að gera innkaup í stórum verslunum og í verslunarmið- stöðvum. I New York er að finna verslunarmið- Gegnblautur lögreglumaöur f regnfrakka reynir aö stjórna þvf sem stjórnaö veröur. DV-myndir Hilmar Þór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.