Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 38
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 Mamman bjargaði barninu sínu: Var sagt að láta hann devja „Læknarnir ráðlögðu mér að taka vélina úr sambandi og leyfa honum að deyja en ég neit- aði,“ sagði Michelle, móðir þriggja ára snáða sem fæddist 11 vikum fyrir tímann. Shan, en svo heitir strákurinn, var tekinn með keisara- skurði og þremur vikum seinna féllu lungu hans saman. Hann var settur í öndunarvél og læknarnir sögðu Michelle að ef ástand hans versnaði væri ráðlegt að slökkva á vélinni. Þau hjónin neituðu því og Shan náði sér á strik á undraverðan hátt. Fjórum mánuðum seinna féllu lungun í Shan þó aftur saman og hann var aftur settur í önd- unarvél. Hann var skírðrn- í skyndi á spítalan- um og sjúkrahúspresturinn sagði foreldrunum að e.t.v. væri Shan betur settur hinum megin. „Þá gjörsamlega sleppti ég mér,“ sagði Michelle. í næsta mánuði hafði hann náð sér nógu vel til að fá að fara heim með pabba og mömmu. Þar með er ekki öll sagan sögð því þegar Shan var orðinn 6 mánaða kom það sama fyrir aftur þegar Michelle var með hann í stórmark- aði og hún blés í hann lífí þar til hann komst undir læknishendur. í dag er þetta heilbrigður þriggja ára gutti og úr allri lifshættu. „Ég tár- ast alltaf þegar ég hugsa til ráðlegginga lækn- anna. Það hefði verið sóun á dýrmætu lífi,“ seg- ir Michelle. Michelle ásamt syni sínum, Shan, sem þrisvar sinnum var næstum því dáinn. 52. Gufustraujárn, þráðlaust, 1800 W. Kr. 6.550 53. Straujám án gufu. Kr. 1.190 54. Kaffivél, 3 í einni, 10 bollar venjul. kaffi, 4 bollar espresso, skúmar mjólkina, 1550 W. Kr. 6.890 55. Hárþurrka,1800 W, tvöfalt loftstreymi, 2 hraðar, 3 hitastig, kaldur blástur. Kr. 2.350 56. Ferðahárþurrka í öskju með spegli, innstunga fyrir 110/120 v, 2 hraðar. Kr. 1.290 57. Hárþurrka, Fantasy 1200 W, 2 hraðar. Kr. 780 58. Þeytari, 5 hraða, háhraðarofi. Kr. 1.680 59. Hnökrahnífur, fyrir rafhtöður. Kr. 850 Rafmagns- og handverkfæri 60. Pússkubbur, juðari. Kr. 1.950 61. Atvöru hleðslu-skrúfvélar í tösku, 9,6-12 og 13,2 vott. Verð frá kr. 6.300 62. Háþrýstidæla, 140 bar, með turbostút og þvottasetti. Kr. 22.800 63. Skrúfstykki, 100 -150 mm. Verð frá 1.480 64. Hitablásari, 1500 W, 2 hraða. Kr. 2.900 65. Snittsett, 39 stk. Verð frá 1.690 66. Topplyklasett, 49 stk. Kr. 1.870 67. Verkfæratöskur, 100 eða 200 stk. valin verkfæri í tösku. Verð frá kr. 2.350 68. Hjólatjakkur f tösku, 2 tonn. Kr. 3.900 69. Lóð, sett með 100 W lóðbyssu og 30 W lóðbolta oft. í tösku. Kr. 2.850 70. Smergill Kr. 3.450 71. Slípirokkar, 600 W, 115 mm. Kr. 3.400 72. Ál-verkfærataska. Kr. 2.350 73. Átaksskaft m/mæli, í tösku. Kr. 2.350 74. Málningarsprautukönnusett, 4 hlutir. Kr. 4.850 75. Loft-hjámiðjuslípari. Kr. 2.950 76. Verkfærapokar og belti. Kr. 760 77. Regngallasett, jakki m/hettu+buxur, XL. Kr. 1.150 78. Vinnusamfestingar 100% bómull. Litur: blátt. st. XL-XXL. Kr. 1.850 79. Skrúfbitasett, 38 stk. Kr. 950 80. AVO - rafmagnsmælar frá kr. 1.500 81. Olíulukt, rauð. Kr. 350 82. Vinnuborð fyrir hjólsög og stingsög. Kr. 6.650 83.15 -30 skúffu skápar. Verð frá kr. 1.860 84. Fjölhæfir stigar - tröppur. Verð frá 5.950 85. Örygglsljós heimilisins. Innfrarauður hreyfiskynjarl er virkar einungis í myrkri, má stilla næmi og Ijósa- tíma. Fást í svörtu, hvítu og messing. 6 gerðir 86. Rafmagnsborvél, 500 W m/höggi, stiglaus og sjálfherðandi 13 mm patróna. Kr. 7.150 87. Teka uppþvottavél fyrir 12 manns. Kr. 48.600 88. Teka ppþvottavél fyrir 8 manns Kr. 55.800 89. Morris uppþvottavél fyrir 6 manns. Kr. 34.900 90. Hjólsög, 1300 W.Kr. 11.900 91. Stlngsög m/framskoti og stiglausum rofa. Kr. 6.900 92. Sturtustangarsett m/vatnsnuddi, frá kr. 3.450 93. Segulskíðabogar, með læsingu, fyrir 4 skíði. Kr. 6.750. tryggi Við Fellsmúla. - Sími 588-7332 Verslun fyrir alla Opið laugardag 10 til 18, sunnudag 12 til 16 aEBSBgBgMftamá! ■■1MHBMi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.