Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 68
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 33“V" 76 jfrikmyndir STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ 1 H X DIGITAL APINN ED Sýndkl. 5, 7,9og11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. SKUGGI TIL SÍÐASTA MANNS VAN OAMME mjqQmiim risk Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 7, 9 og 11. B. i. 16 ára ★★★1/2 S.V.Mbl. ★★★1/2 H.K. DV ★★★ ð. M. DT ★★★ ð.H.T. Rás 2 ★★★ M.R. Dagsl. ★★★★ A.E. HP Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.l. 16 ára Simi 551 9000 EINSTIRNI ttiíHLi Director John Sayles | hx „Sayles er hér með sína langbestu mynd... Allir leikarar standa slg frábærlega.“ ínvites you ★★★ Ó.H.T. Rás 2. to return to ★★★1/2 S.V. Mbl. the scene **★★* Empire. of the crime. Sýnd kl. 5, 9 og 11.40. B. i. 14 ára HETJUDÁÐ SAKLAUS FEGURÐ Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 1110. B.i. 14 ára. EMMA Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15. j\ R'] j'J S S 'J1 u Djöflaeyjan ★★★★ Nýjasta kvikmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kormákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftirminnilegar. -HK Brimbrot ★★★★ Ákaflega mögnuð kvikmynd hins danska Lars von Tri- ers um ástir og örlög tveggja ungmenna í samfélagi strangtrúaðra kalvínista í Skotlandi í byrjun áttunda áratugarins. Óvenjuleg ástarsaga og óvenjusterk, með aldeilis frábærum leik. -GB Ríkharður III ★★★ Áhrifamikil og sterk kvikmynd upp úr leikriti Shakespeares sem er fært yfir á fjórða áratuginn. Ian McKellan er í miklu stuði sem hinn lævísi og grimmi konungur sem í nútímagervi sínu minnir á nútíma- stríðsherra sem hafa haft valdagrægi að leiöarljósi. -HK Saklaus fegurð -Hrk Bernardo Bertolucci stýrir myndinni af miklu öryggi í gegnum allar hættur sem melódramatískur söguþráður gefur tilefni til og gerir góða og skemmtilega kvikmynd. Hin unga leikkona, Liv Tyler, sýnir góðan og þroskað- an leik í krefjandi hlutverki. -HK Fortölur og fullvissa ★★★ Enn ein vel heppnuð kvikmynd eftir sögu Jane Austen. Mjög vel uppbyggð mynd sem batnar með hverju atriði. Lítt þekktir breskir leikarar standa sig vel, sérstaklega Amanda Root í aðalhlutverkinu. -HK Hetjudáð ★★★ Tveimur athyglisverðum og dramatískum sögum úr Persaflóastríðinu eru gerð góð skil í vel skrifuðu hand- riti. Denzel Washington er góður í hlutverki herfor- ingja sem þarf að eiga við samvisku sína en Meg Ryan er ekki beint leikkona sem er sannfærandi í fremstu víglínu í stórhemaði. -HK Emma★★★ Virkar stundum yfirborðsleg, er nokkurs konar fln- iseruð veröld af raunveruleikanu, en Gwyneth Paltrow hefur slíka útgeislun í titilhlutverkinu að allt slíkt gleymist fljótt og er Emma þegar á heildina er litið hin besta skemmtun. -HK Aðdáandinn ★★★ Robert De Niro á góðan dag i hlutverki andlega truflaðs hnífasölumanns sem rænir syni hafnaboltahetju sem hann dáir og dýrkar. Þokkaleg mynd hjá Tony Scott en hún er þó bæði of löng og of hávaðasöm. -GB Tin Cup ★★★ Skemmtileg og á köflum spennandi rómantísk gaman- mynd þar sem Kevin Costner og Don Johnson keppa um hjarta sömu stúlkunnar og etja kappi á golfveflin- um. Góð sveifla. -GB Til síðasta manns ★★★ Það er mikil stíll yfir myndinni og má segja að kvik- myndatakan, klipping og góð tónlist skapi fina stemn- ingu. Bruce Willis er sem fyrr góður töffari og hjálpar það mikið til að úr verður ágæt skemmtun. -HK Klikkaði prófessorinn Hrk Eddie Murphy fer á kostum og hefur ekki verið betri. Myndin er hreinn farsi og vel heppnaður sem slíkur. Brandarar og atriði eru að sjálfsögðu misgóð en þegar r á heildina er litið lífgar myndin upp á tilveruna. -HK TOPP 20 f Bandaríkjunum Þaö var stór helgi í Bandaríkjunum í síöustu viku og hinar háu aösóknartölur bera þaö meö sér en aösókn var mæld í fimm daga í stað þriggja sem venjulegast er. Ástæöan var aö þakkargjörðardagurinn var á fimmtudeginum. Því var spáö áöur en helgin var búin aö 101 Dalmatians myndi veröa langefst og sú varö raunin og var stórt dollarabros á yfirmönnum Disney-fyrirtækisins þegar þeir tilkynntu útkomuna, rúmar 45 milljónir dollara. Þessi aösókn kom þrátt fyrir aö dómar væru frekar nei- kvæöir og sýnir aö þegar börnin eru annars vegar hafa gagnrýnendur lítil áhrif. 101 Dalmatians er endurgerö frægarar teiknimyndar sem ber sama nafn og gerö var af Disney áriö 1961 og fjallar myndin um hunda og samskipti þeirra viö mannfólkið. 1 aöalhlutverki er Gleen Close sem sést hér á myndinni og leikur hún hina illu Cruella De Vil. 101 Dalmatians er eina nýja kvikmyndin í efstu sætum. Star Trek: First Contact heldur sínu striki og er í ööru sæti og víst þykir aö hún verö- ur vinsælasta Star Trek myndin sem gerö hefur veriö. Vert er aö benda á góöa að- sókn á bresku kvikmyndina The English Patient en mynd þessi hefur fengiö afbragös- dóma og var hún meö næstmestu aösókn ef miðaö er viö í hvaö mörgum kvikmyndasölum myndirnar á listanum eru sýndar. -HK Tekjur Heildartekjur l. (-) 101 Dalmatians 45,073 45,073 2. (1) Star Trek: First Contact 17,801 60,850 3. (2) Space Jam 13,555 67,444 4. (4) Jingle All the Way 12,670 30,849 5. (3) Ransom 12,482 105,093 6. (5) The Mirror Has Two Faces 6,016 33,502 7. (5) The English Patient 4,340 9,285 8. (6) Set It off 3,230 30,427 9. (7) Romeo and Juliet 2,413 39,811 10. (9) Sleepers 0,863 50,864 11. (10) The First Wives Club 0,433 101,259 12. (14) Blg Nlght 0,414 10,247 13. (-) First Kld 0,389 25,411 14. (20) Swlngers 0,388 2,685 15. (13) Independence Day 0,295 305,891 16. (19) Secret and Lles 0,294 4,924 17. (17) That Thing You Do 0,284 24,728 18. (15) Mlchael Collins 0,279 10,545 19. (12) The Ghost and the Darkness 0,255 37,396 20. (18) Jack 0,246 57,980 HVERNIG VAR MYNDIN? The Fan Gísli Páll Ingimundarson: Frábær, besta mynd í heimi. Jóhanna Berndsen: Hún var bara fln. Dagný Björk Pje: Mér fannst hún mjög góð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.