Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 33
DV LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 sviðsljós Madonna, nýbökuð móðir: Meðgangan var martröð Ólyginn sagði... ...aö bandaríska skautadrottningin Nancy Kerrigan væri orðin alveg kasólétt og óþreyjufull í bið- inni eftir barninu eins og fleiri konur hafa fengið að reyna. Nancy er komin átta mánuði á leið og því ekki lengur tággranna konan sem dansaði um skautasvellið. Nancy hefur þó ekki dregið sig til baka úr fjölmiðlum og mætt óhikað á góðgerðarsamkomur og troðið upp með bumbuna út í loftið. Madonna fullyrðir að hún muni aldrei aftur ganga með bam eftir þá hræðilegu reynslu sem henni finnst fyrsta meðgangan hafa verið. Ef hana langar einhvem tímann til að stækka fjölskylduna segist hún ætla að ættleiða bam í stað þess að ganga í gegnum 9 mánaða helvíti á nýjan leik. „Meðganga er eitthvert mesta böl sem Guð leggur á konur. Eitt skipti er meira en nóg fyrir mig. Þegar ég kom aftur til Bandaríkjanna eftir tökur á Evítu fór mestur tími minn í að vera ljót, feit og einmana. Ég fékk gyllinæð og bakverki og sveifl- aðist á milli þess að vera alsæl nið- ur í svartasta þunglyndi," sagði söngkonan. „Ég haföi það rosalega sterkt á tiifinningunni að vera á stærð við hús. Sumum konum finnst meðgangan kynæsandi tíma- bil en ég hafði enga löngun til að sýna öllum heiminum þennan stóra, feita maga. Þetta var allt öðruvísi en ég hafði gert mér í hugarlund. Ég hélt að meðgangan yrði tími mikill- ar gleði og eftirvæntingar, sérstak- lega fyrir þá sem hefur langað svona lengi til aö eiga bam. En þrátt fyrir að meðgangan hafi verið mér erfið spillir það ekkert fyrir ánægjunni og eftirvæntingunni af væntanlegu móðurhlutverki," sagði Madonna. Þegar þessi 39 ára söng- kona var spurð hvort hún ætlaði að Madonna - i helvíti. giftast barnsföður sínum, hinum 29 ára fyrrum lífverði sínum, Carlos Leon, sagðist hún ekki líta þannig á að það væri hennar eini kostur. „Ég hef engan áhuga á þvi að „staðfesta" samband mitt með giftingu." 33 Tákn fyrir trúna á hið jákvæða Verð með festi kr. 4.850 Starð 2,8 cm Sérstæður silfurkross með kúptum steini (graenum, rauðum eða bláum) Hönnuður: Axel EJríksson GULL-ÚRIÐ AXEL EIRÍKSSON Álfabakka 16, Mjóddinni, s. 587-0706 Aðalslræti 22, ísafirði, s. 456-3023 ...að Sharon Stone, 38 ára, hefði skipt um karlmenn eins og aðrar konur skipta um nær- buxur því að þvílíkan fjölda I karla hefur hún á bak við sig þó að það gæti nú farið að breytast. Nýi kærastinn, hann Barry Josephson, 40 ára, virðist jafningi Sharon að þessu leyt- inu til, hann hefúr komið víða | við í kvennamálunum. Joseph- son starfar sem framleiðslu- | stjóri hjá Columbia Pictures og hefur verið orðaður við konur á borð við Paulu Abdul, Umu Thurman og fleiri. ...að þetta væri ekki nýjasta tískan í París heldur smekkur spaugara í Hollywood og því ekki til eft- irbreytni nema um spaug væri að ræða. Konan á myndinni heitir Kathy Kinney og leikur í gamanþáttum í sjón- varpi fyrir vestan. Ef marka má skrautlegan klæðnaðinn og stellinguna hlýtur hún að vera afskaplega fyndin og skemmti- leg manneskja. ...að gamla hróið hún Elizabeth Taylor, 64 ára, og fyrr- verandi bygg- ingaverka- maðurinn Larry Forten- sky, 44 ára, hefðu fengið lögskilnað. Elizabeth sótti um skilnað fyrr á þessu ári vegna óyfirstíganlegs ágreinings miili þeirra hjóna eftir ríflega fjög- urra ára hjónaband en ekki er búið að ganga frá samkomulagi um eignaskiptingu í kjölfar skilnaðarins. Verkamaðurinn kemur þó varla slyppur og snauður úr þessu hjónabandi. HAFNARFJÖRÐUR TILBOÐ Heitar samlokur mlskinku, osti og ananas mlfrönskum kr. 250. I lítri mlGóubraki, fskexi og íssósu Kr. 550. HINU MEGINVIÐ HORNIÐ Reykjavíkurvegi 62, sími 565 5780 KIA Sportage er núna framleiddur af Karmann bílaverksmiöjunum í Þýskalandi en þær hafa lengi veriö þekktar fyrir hönnun og framleiöslu á glæsilegum sportbílum. Fyrsta sendingin af KIA Sportage, árgerð 1997, er að koma frá Þýskalandi. KIA Sportaqe El HEKLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.