Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Side 17
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 17 Fritt Inn i verðbréfasjóðina Þeir sem kaupa hlutdeildarskírteini í Verðbréfasjóði Búnaðarbankans fá skírteinin á sérstöku tilboðsverði þ.e.a.s. án söluþóknunar. Þrír verðbréfasjóðir eru í boði: Skammtímabréf Skammtímabréf Búnaðarbankans eru fyrir þá sem vilja ávaxta sitt fé á þægilegan hátt í skamman tíma. Áhersla er lögð á stutt og örugg verðtryggð skuldabréf og örugga víxla. Langtímabréf Langtímabréf Búnaðarbankans henta þeim sem vilja sam- eina kosti langtíma- og skammtímasparnaðar og njóta um leið góðrar ávöxtunar Áhættu er dreift með því að fjár- festa í blönduðu safni verðbréfa, einkum skuldabréfa. Eignarskattsfrjáls-bréf Eignarskattsfrjáls-bréf Búnaðarbankans eru fyrir þá sem vilja njóta góðs af skattfríðindum og þess öryggis sem felst í að fjárfesta í n1<istryggðum bréfum. Allar nánari upplýsingar um kaup og kjör á verðbréfum eru vefttar hjá Búnaðarbankanum Verðbréf og í útibúum bankans. ] A BÚNAÐARBANKINN v VERÐBRÉF - byggir á trausti ætt tilboð til áramóta Austurstræti 5, 155 Reykjavík. Sími 525 6370. Bnéfasími 525 6259. Aðili aðVerðbréfaþingi íslands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.