Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 39
UV LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 47 Fergie reið vegna sjónvarpsviðtals: Blótið náðist á myndband Hin kjaftfora Fergie kom sér heldur betur í klandur þegar sjónvarpsmenn BBC náðu upptöku með henni blót- andi í sand og ösku. Fergie hafði verið í viðtali hjá sjónvarps- konunni Ruby Wax og var í pásu en gleymdi að taka af sér hljóðnemann. „Ég hata þetta, ég hata þetta. Hvers vegna í helv... þarf konan að helv... spurninga. ástæða er fyrir því?“ sagði Fergi án þess að hafa minnstu hugmynd um að allir tæknimenn myndversins voru að hlusta á hana. Að sjálfsögðu var þetta klippt út úr sunnudagsútgáfunni af þættinum en tæknimennirnir geyma upptökuna og segjast ætla að eiga hana til góða þeg- ar kemur að árshátíð starfsmann- anna. Náinn vinur hertogaynjunnar sagði hana hafa verið óvenju stress- aða og mjög ósátta við þá stefnu sem sjónvarpsviðtalið hafði tekið en spyrj- andinn hafði spurt ótal spurninga um samband hennar við John Bryan. LEiURHORNSOFI Lb sætaJ Á GrÚfflJ VERiI 3000 m2 sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 TM - HÚSGÖGN SíSumúla 30 - Sími 568 6822 Smávara til heimilisins I. Hnífastandur m/14 hnífum og skurðbretti. Kr. 2.150 2.2 stórir álpottar, þvermál 28 og 30 cm. Kr. 3.250 3. Silfurkökudiskur, 49,5x35,5 cm. Kr. 1.390 4. Pottur, 4,31, steypt járn. Kr. 1.750 5. Salt- og piparsett, silfur. Kr. 550 6. Fatastandur úr viði. Kr. 2.100 7. Silfurkökutöng, lengd 26 cm. Kr. 520 8. Silfurtertuspaði, lengd 29 cm. Kr. 520 9. Silfurkertastjaki fyrir 3 kerti. Kr. 1.290 10. Steikarsett. Kr. 590 II. Handmálað mokkakaffisett fyrir 6. Kr. 1.220 12. Þvottasnúrur, útdraganlogar. Kr. 690 13. Baðkarsmottur. Kr. 1.070 14. WC-seta úr eik með koparlömum. Kr. 2.550 15. WC-sett Kr. 3.250 (seta, rúlluhald og bursti út tré). 16. Silfurmokkakaffisett. Kr. 1.890 17. Telpnatvíhjól með hjálpardekkjum. 16” felgustærð. Passar fyrir 5 til 8 ára. Verð kr. 5.700 18. Sokkaupphengi fyrir 24 pör. Kr. 350 19. Gaskveikjari. Kr. 290 20. Skóburstunarkassi úr tré. Kr. 1.990 21-24. Vinylborðdúkar fyrir köntuð eða hringlaga borð. Verð frá kr. 190 25. Stálfat með 7 áhöldum. Kr. 1.680 26. FONDU sett. Kr. 1.190 27. Súkkulaði FONDU-sett. Kr. 1.090 28. Kökuform. Kr. 170 settið 29. Silfurblómavasi. Kr. 470 30. Pottaplatti úr tré. Kr.160 31. Pottaplatti úr tré. Kr. 60 32. Uppþvottagrind úr tré. Kr. 490 33. Morgunverðarbakki úrtré. Kr. 1.190 34. Tré-hnallur. Kr. 990 35. Rúlluhaldari úr tré. Kr. 440 36. Handklæðahringur úr tré. Kr. 690 37. Tvöföld handklæðaslá úr tré. Kr. 690 38. Handklæðaslá, 60 cm, úr tré. Kr. 690 39. Spegill með skúffu úrtré. Kr. 790 40. Tannburstahaldari úr tré m/glasi. Kr. 440 41. Hengi-hilla, 6 hólf, 30x30x112 cm. Kr. 1.410 42. Hengi-hilla, 12 hólf, 15x30x122. Kr. 1.380 43. Dótakassi á hjólum. Kr. 1.990 SOLAC-rafmagnstæki 44. Ryksugur, 1100 W, 1200 W og 1400 W. Verð frá kr. 7.650 45. Kaffikanna, litir: svart eða hvítt, 12 bolla 1,41 netsía og filter, dropastoppari. Kr. 2.250 46. Infrarautt hita- og nuddtæki. Kr. 1.420 47. Samlokugrill fyrir 2 saml. Kr. 1.690 48. Brauðristir fyrir 2 og 4 sneiðar. Verð frá 1.450 49. Djúpsteikingapottur 2,31,200 W. Verð frá kr. 3.950 50. Hraðsuðukanna, 2 lítra með vatnsmæli. Kr. 2.390 51. Gufustraujárn með úða og gufuskoti, 6 litir. Verð frá kr. 2.450 —■—► fMfl****- tryggi Við Fellsmúla. - Sími 588-7332 Verslun fyrir alla Opið laugardag 10 til 18, sunnudag 12 til 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.