Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996
-ikvikmyndir
' *★ *
Synd kl. 9 og 11.15
B.i. 16 ára.
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
(THE NUTTY PROFESSOR)
JACK
BLUE JUICE
Synd kl. 7. Verð 300 kr
Sam-bíóin og Háskólabíói:
J a c k
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
BREAKING THE
WAVES
(BRIMBROT)
Sýnd kl. 3 og 6.
Awr,L ■
Hann eldist fjórum sinnum
hraöar en venjulegt fólk...
Komdu og sjáðu Robin Williams
fara á kostum sem stærsti 6.
bekkingur í heimi, ótrúlegt grín
og gaman í frábærri mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Aöalhlutverk: Robin Williams,
Diane Lane og Bill Cosby.
Leikstjóri: Francis Ford
Coppola.
Sýnd kl. 2.45, 5, 7, 9 og 11.10.
Synd laugardag kl. 5, 9 og 11.
Sýnd sunnnud. kl. 5, 7, 9 og 11
B.i. 12 ára.
STAÐGENGILLINN
(THE SUBSTITUTE)
SPACETRUCKERS
í Jack leikur Robin Williams tíu ára dreng í lík-
ama fertugs manns. Þegar Jack fæöist kemur strax
í ljós að hann vex furðufljótt og læknar komast að
því aö líkami hans vex fjórum sinnum hraðar en
aðrir en það sama á ekki við um andlegan þroska,
þar fylgir hann eftir bömum á hans aldri. Þetta
verður tii þess að foreldrar hans og einkakennari
halda honum frá öðrum bömum. En þegar Jack er
orðiim tíu ára gamall í líkama fertugs manns lang-
ar hann til að fara í skóla með jafnöldrum sínum
og er honum leyft það. Eins og gefur að skiija verð-
ur uppi fótur og fit í skólanum þegar hann mætir.
Robin Williams er ekki óvanur að leika menn
með bamssál. Má til dæmis nefna ævintýrapersón-
una Petar Pan og einnig var persónan sem hann
lék í Jumanji stórt bam. Wiiliams bjó sig vel und-
ir hlutverk Jacks. Vai' hann með tíu ára bömum í
langan tíma og fór meðal annars með þeim í úti-
legu. Aðrir leikarar í Jack em Bill Cosby, Diane
Lane, Brian Kerwin, Jennifer Lopez og Fran
Drescher sem margir kannast við sem Bamfóstr-
una á Stöð 2.
Leikstjóri er enginn annar en Francis Ford
Coppola og það er ekki oft sem hann slær á létta
strengi. Coppola segir að það hafi lengi verið
draumur hans að vinna með Robin Williams eða
allt frá því hann fylgdist með honum sem veislu-
stjóra í fertugsafmæli George Lucas. Þar segir
Coppola að Williams hafi látið veislugesti veltast
um af hlátri með ýmsum eftirhermum af frægu
fólki.
Jack (Robin Williams) ásamt tveimur jafnöldrum sínum.
HASKOLABIO
Sími 552 2140
SAM
SAM
AÐDAANDINN
FRUMSÝNING
SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384
Sýnd kl. 9 og 11.05.
í THX. B. i. 12 ára.
ÞRJAR ÓSKIR
GLIMMER MAN
Spennumyndastjarnan Steven
Seagal nú I samstarfi með
Keenan Ivory Wayans (Low Down
Dirty Shame) í hörkuspennandi
mynd þar sem miskunnarlaus
fjöldamorðingi gengur laus I
Los Angeles. Æsispennandi
eltingarleikur þar sem enginn
er óhultur. Aðalhlutverk: Steven
Seagal, Keenan Ivory Wayans
og Brían Cox.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
í THX digital. B. i. 16ára.
RIKHARÐUR ÞRIÐJI
Sýnd kl. 7 B. i.14 ára
Sýnd kl. 4.50 og 6.55.
FLIPPER
Sýnd kl. 3.
TILBOÐ KR. 300
GUFFAGRIN
Sýnd m/ísl. tali kl. 3.
Einnig sýnd sunnd. kl. 1.
KÖRFUBOLTAHETJAN
Sýnd kl. 3,5,9 og 11.
Whitney Houston gerir
kvikmyndir fyrir Disney
Nýlega gerði Whitney Houston í nafni ný-
stofnaðs kvikmyndafyrirtækis síns samning
við Joe Roth, yfirmann kvikmyndafram-
leiðslu Walt Disney fyrirtækisins um að gera
kvikmyndir í samvinnu við Disney næstu
árin. Houston mun þó ekki ætla að leika
sjálf í öllum þeim kvikmyndum sem fyr-
irtæki hennar framleiðir. Hún leikm- þó
í fyrsta samstarfsverkefninu, endurgerð
kvikmyndarinnar The Bishop’s Wife,
frá árinu 1947. í þeirri mynd léku Cary
Grant, Loretta Young og David Niven
aðalhlutverkin. í nýju útgáfunni er það
Denzel Washington sem leikur engil sem
kemur biskupi og eiginkonu hans til hjálpar
L erfiðleikiun þeirra. Myndin hefur hlotið
nafhið The Preacher’s Wife og er leikstjóri
Penny Marshall (Big, a League of Their
Own). Auk þess að leika í myndinni mun
Houston að sjálfsögðu syngja nýtt lag sem hef
ur verið samið við kvikmyndina.
BÍÓIIÖLI
ÁLFABAKKA 8, S(Ml 587 8900
JACK
DJOFLAEYJAN
Hann eldist fjórum sinnum hraðar
en venjulegt fólk...
Komdu og sjáðu Robin Williams
fara á kostum sem stærsti 6.
bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og
gaman í frábærrí mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Robin Williams,
Diane Lane og Bill Cosby.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Sýnd kl. 2.50, 5, 7,9og 11.10.
í THX digital.
Einnig sýnd sunnudag kl. 1.
TIN CUP
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Einnig sýnd sunnud. kl. 1.
GOLDDIGGERS
Stórskemmtileg ævintýramynd um
tvær stúlkur á ferðalagi í leit að
horfnum fjársjóði.
Sýnd kl. 3 og 5.
Einnig sýnd sunnud. kl. 1.
ÓTTI
Sýndkl. 11. B.i. 16 ára.
GUFFAGRÍN
Sýnd m/ísl. tali kl. 3.10 og 5.
Einnig sýnd sunnud. kl. 1.
GULLEYJA
PRÚÐULEIKARANNA
Sýnd kl. 3.
Einnig sýnd sunnud. kl. 1.
TILBOÐ KR. 400
DAUÐASOK
Sýnd kl. 9.10.
ÞAÐ ÞARF TVO TIL
Sýnd kl. 3.
Einníg sýnd sunnud. kl. 1.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
TILBOÐ KR. 300
ÁÍ-FAB/UCKA 0, liÍMi 373 900
SAGA AF MORÐINGJA
AÐDAANDINN
FRUMSÝNING
£K5KX’K&
Kl L L E R
a journal. or Munocn
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
(THX digital. B. i. 16 ára.
FEAR STRIKES
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.
ITHX. B. i. 12 ára.
lAfllfllVlllM^H
fN'SIII
Verð aðeins 39,90 mín.
i Þú þarft aðeins eitt símtal
i í Kvikmyndasíma DV til að fa
i kvikmyndahúsanna t
i.............i
9 0 4 Am