Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1996, Blaðsíða 61
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 myndasögur tilkynningar leikhús 69 Vy Trtttorn** TARíAN Ow'íCd by Cða»> R<« KVÖLDIÐ SER HUN SKÓGI VAXNA KLETTA RÍSA VIÐ ÁRBAKKANN. UM FLÓÐHESTURINN HAFDI EKKI SKEMMT BÁT ANNE SVO HÚN GETUR ÓTRAUB | HALDIP FERDINNI ÁFRAM ... Jólin fyrir börnin Á morgun, simnudag, kl. 14 sýnir brúðuleikhús Helgu Arnalds, 10 fingur, „Jólaleik“ í Gerðubergi þar sem Leiðindaskjóða veiðir jólaguð- spjallið upp úr pökkunum sinum. Miðasala hefst kl. 13. Ljóð - tónlist Sunnudagskvöldið 8. desember mun Jónas Þorbjarnarson lesa úr nýútkominni bók sinni, Villilandi, og Álfheiður Hanna Friðriksdóttir úr ljóðabók móður sinnar heitinnar, Jóhönnu Sveinsdóttur, Spegill und- ir fjögur augu, sem út kom í vor, á Súfistanum, Strandgötu 9, Hafnar- firði. Fléttað verður léttum tónlist- aratriðum inn í lesturinn. Dagskrá- in hefst kl. 21.30. Félag kennara á eftirlaunum Skemmtifundur (jólafundur) verður í dag, laugardaginn 7. desem- ber, kl. 14 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Stjórnin. Pýramídinn Helgina 7.-8. desember verða jóla- aðventudagar í Pýramídanum. Opiö hús verður frá kl 10-17 báða dag- ana. Fólki gefst kostur á að kynnast starfsemi Pýramídans. Einnig verða kynningar- og sölubásar frá ein- staklingum og útgefendum. Kaffi, kökur, sælgæti og fleira verður á boðstólum. Aðgangseyrir er aöeins 500 kr. Dugguvogur 2. Andlát Gunnar Kragh, Árskógum 8, er látinn. Kristberg Jónsson frá Kjólsvík, Skeljagranda 3, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur að morgni 5. desember. Jón Gunnar Ófeigsson bóndi, Hafnamesi, Hornafirði, lést á Skjól- garði 5. desember. Sverrir Sigurðsson, Gnoðabyggð 11, Akureyri, er látinn. Guðný Björnsdóttir frá Eskifirði, Grænuhlíð 16, er látin. Jarðarfarir Bogi Nikulásarson, Sunnuvegi 18, Selfossi, verður jarðsunginn frá Breiðabólsstaðarkirkju í Fljótshlíð laugardaginn 7. desember kl. 14. Gunnar Kárason, Sólheimum, Grímsnesi, er lést 4. desember, verð- ur jarðsunginn frá Skálholtskirkju þriðjudaginn 10. desember kl. 14. Guðmundur M. Kristjánsson, Einarnesi 44, lést sunnudaginn 1. desember. Útfórin fer fram frá Foss- vogskirkju mánudaginn 9. desem- ber kl. 13.30. Þorvaldur Ari Arason hæstarétt- arlögmaður er látinn. Útförin fór fram frá Kristskirkju, í kyrrþey að ósk hins látna. Svanlaug Finnbogadóttir frá Galtalæk, Víðimel 21, Reykjavík, verður jarðsungin frá Skarðskirkju í Landssveit á morgun, laugardag, kl. 2. JÓIALUKfamÚMER % Apple-umboðsins Daglega birtast hér jólalukkunúmer úr jólabæklingi Apple-umboðsins. Fylgstu með, því 23. desember verður dregin út ferð fyrir tvo til Frakklands og miðar í Euro-Oisney. Sjá vefsíðu: http://www.apple.is/vinningar 7.12. 08X830 ÞJÓDLEIKHÚSIC STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: KENNARAR ÓSKAST eftlr Ólaf Hauk Sfmonarson 5. sýn. á morgun, sud. 8/12, örfá sætl laus, siöasta sýnlng fyrir jól. NANNA SYSTIR eftlr Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson I kvöld, Id. 7/12, síöasta sýning fyrir jól. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Aukasýning á morgun, sud. kl. 14, allra siöasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford á morgun, sud. 8/12, síöasta sýning fyrir jól. Athygli er vakin á að sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson í kvöld, Id. 7/12, síöasta sýning fyrir jól. Athugiö aö ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ -SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 9. des. Aukasýning SPAUGSTOFUNNAR á „HRÓLFI". Spaugstofuna skipa þeir Siguröur Sigurjónsson, Örn Árnason, Pálmi Gestsson, Karl Ágúst Úlfsson og Randver Þorláksson. Aöeins þetta eina sinn. Húsiö opnaö kl. 20.30, flutningur hefst kl. 21. Miöasalan er opin mánud. og þriöjud. kl. 13-18, miövikud.- sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö a móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Bæjarleikhúsið Mosfeflsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen í Bæjarleikhúsinu. 3. sýn 7. des. kl. 15. 4. sýn. 8. des. kl. 15. 5. sýn. 14. des. kl. 15. 6. sýn. 15. des. kl. 15 Miöapantanir i sfmsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar HAPPDRÆTTI B ÓKATÍ ÐINDA Vinningsnúmer: 63009 og 69677 Ef þú fiimur vinningsnúmer á báksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja vinninginn: bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Bókaútgefendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.