Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Page 33
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ1997 ~Þriði riðja Mývatnsmaraþonið: Helga Björnsdóttir bætti brautarmetið um 47 mínútur - veðrið lák við keppendur og meira að segja mývargurinn fór sár rólega Helga Björnsdóttir meö lárviöarkransinn og komin í mark, eftir aö hafa sett nýtt brautarmet í maraþonhlaupi umhverfis Mývatn. DV-mynd Ljósmst. Þórs Mývatnsmaraþonið fór fram á laugardaginn var í þriðja skipti. Veður og aðstæður allar léku við þátttakendur en þeir voru rétt íjög- ur hundruð sem hlupu allar vega- lengdir. Þar af fóru 26 keppendur heilt maraþon og 46 hálft. Keppendur komu víða að og fjöl- menntu bæði frá Akureyri og Reykjavík. Nokkir erlendir hlaupar- ar tóku einnig þátt. Mývatnsmara- þonið er annað tveggja víðavangs- hlaupa hér á landi þar sem hlaupið er heilt maraþon. Hitt er Reykjavík- urmaraþonið. Farinn er einn iu-ing- ur umhverfis Mývatn og reyndar 6 km betur. Er það almannarómur að fegurri og fjölbreyttari hlaupaleið fmnist varla hér á landi enda nátt- úrufegurð í Mývatnssveit alkunn. Ingólfur Geir Gissurarson sigraði í maraþonhlaupi karla á 2.50:03, annar varð Sigurður Bjarklind á 3.05:29 og í þriðja sæti varð Birgir Sveinsson á 3.13:25. Helga Bjömsdóttir var eina kon- an sem hljóp maraþonhlaup. Hún setti glæsilegt brautarmet og fór kílómetrana 42,2 á 3.29:57. Var það 47 mínútum betri tími en áður hafði náðst kringum Mývatn. í hálfmaraþoni kvenna sigraði Erla Gunnarsdóttir á 1.36:18 og í karlaflokki varð Stefán Hallgríms- son fyrstur á 1.23:42. Fjórir hlauparar fengu sérstaka viðurkenningu en þeir hafa tekið þátt í fullu maraþoni öll þau þrjú Byrjendur sem leggja stund á gönguþjálfun: skipti sem það hefur verið hlaupið umhverfis Mývatn. Allir eru þeir frá Reykjavik: Pétur Ingi Frantzson, Sigurður Ingvarsson, Gísli Ragnars- son og Sigurður Gunnsteinsson. Eins og áður sagði lék veðrið við Siguröur Bjarklind sem varö annar í maraþonhlaupinu umhverfis Mývatn á laugardaginn var. DV-mynd Ljósmst. Þórs trímm 4i Stefán Hallgrímsson varö fyrstur í hálfmaraþonhlaupi viö Mývatn. DV-mynd Ljósmst. Þórs Mývetninga og gesti þeirra á meðan á Mývatnsmaraþoninu stóð. Mý- vargurinn fór sér meira að segja ró- lega, þó svo að sumir hlauparanna fyndu meira fyrir honum en aðrir eins og gengur. Mjög vel var staðið að hlaupinu. Sérstakar ráðstafanir voru gerðar til að ferðamenn á bif- reiðum vissu af hlaupinu og tækju tillit til hlaupara. Bíll fór fyrir þeim og á eftir, sjúkrabifreið, hjúkrunar- fræðingar voru á svæðinu og lækn- — ir við endamark. Auk þess fylgdu menn á reiðhjólum. Pétur Bjami Gislason í mótsstjórn sagði að heimamenn væru ákveðnir að halda Mývatnsmaraþon að ári og stefndu ótrauðir að því að festa það í sessi. Hvernig væri að reyna fjallgöngu? Þær tóku sig til og gengu umverfis byggöina í Reykjavík, sem er lengra en svo aö þaö sé viö byrj- enda hæfi. Margir gönguhópar taka sér fyrir hendur aö fara ákveönar leiöir hvort sem þaö er um slétt- lendi eöa fjöll. DVmyndGVA Eftir nokkurra vikna göngu þrisvar í viku eiga allir að vera tilbúnir til að takast á við lengri gönguferð. Þá er skemmtilegast að finna gönguleið utan gönguleiðanna sem notaðar hafa verið ffam til þessa. Létt fjallganga er krefj- andi en um leið gef- andi. Þá er mikilvæg- ast að fara rólega og taka hvíldir eins og með þarf. Það er mik- il hvatning að því að finna hvemig þjálfunin getur gert mönnum kleift að takast á við ný verk- efni. Þannig má hugsa sér að setja sér það markmið að fara nýjar og meira krefjandi leiðir eftir því sem þrekið eykst. Á höfuðborgarsvæðinu og ná- grenni eru fjölmargar merktar gönguleiðir, bæði stígar í byggð og einnig merktir stígar til dæmis í Heiðmörk, um Hengilssvæðið, upp á Vífilfell, Esju og víðar. Hægt er að komast í gönguferðir með Ferðafé- lagi íslands og Útivist um hverja helgi. Þar er boðið upp á mislangar og miserfiðar ferðir og eru vanir fararstjórar við stjórn. Verðið er hóflegt og ekki er nokkur vafi á að besta leiðin fyrir byrjendur er að fara í ferðir sem þessar. Ágúst Kvaran fór 89 km í S-Afríku Ágúst Kvaran, prófessor og lang- hlaupari, tók þátt í Ironman- hlaup- inu í Suður-Affíku hinn 16. júní sl. Þetta hlaup er mikil þrekraun enda er vegalengdin einir 89 km. Ágúst varð í 1175 sæti af rúmlega þrettán þúsund þátttakendum og fór vega- lengina á 7 klukkustundum og 50 mínútum sem er ágætur árangur. AÁ Ifkuiíc-áæíluií fyrir Reykjavíkur maraþon 1997 Vika 5 7.til 13. júlí 10 km 21 km 42 km Mánudagur 8 km rólega 10 km rólega 12 km rólega Þriðjudagur Hraöaleikur eöa Hraöaleikur eöa Hraöaleikur eöa áfangaþjálfun áfangaþjálfun áfangaþjálfun Miðvikudagur Hvíld 8 km rólega 10 km rólega Fimmtudagur 10 km vaxandi 14 km vaxandi 18 km vaxandi Föstudagur Hvíld eöa Hvíld eöa Hvíld eöa 6 km rólega 8 km rólega 8 km rólega Laugardagur 20 mín.rólega 20 mín.rólega 30 mín.rólega og hraöaæfing og hraðaæfing og hraöaæfing Sunnudagur 8-14 km rólega 12-20 km rólega 18-24 km rólega Hraöalelkur: Hlaupa rólega í 10 mín., síöan tll skiptis hraöar 12 mtn. og rólegt skokki 12 mtn. endurtekiö 7 sinnum.rólega 10 mín. t lokin(hraöari kaflarnir séu á 10 km keppnishraöa eöa hraöar). Vaxandl: byrja rólega en auka hraöann eftir u.þ.b. 10 mtn. og, halda góöum hraöa. Hraöaœflng: 5 x 3008x200 m 200 m rólegu skokki á milli. Hraöinn sé talsvert meiri en langhlaupshraöi en alls ekki sprettur fullri ferö. Áfangaþjálfun: Rólegt upphitunarskokk í 15 mtn og 4x800 m meö 200 m skokkhvíld (hraöi: 10 km keppnishraöi eöa hraöar. Fjallaskokk í fögru landslagi Fjallaskokk ÍR verður haldið í fyrsta skipti um næstu helgi. Hlaup- ið verður á Hellisheiði frá Hamragili upp Sleggjubeinsskarð, um Hengla- dali, fyrir Skarðsmýrarfjall milli hrauns og hlíðar og niður Hellis- Æfingatafla fyrir byrjendur 1. dagur: ganga/skokka í 30 mín. 2. dagur: hvíld 3. dagur: ganga/skokka í 25 mín. 4. dagur: hvlld eöa sund 5. dagur: hvíld 6. dagur: ganga/skokka i 45 mín. 7. dagur: hvíld Miöaö við byrjendur sem hafa engan grunn. Aðrir mega hafa vegalendir allt aö tvöfalt lengri. skarð við Kolviðarhól. Endað verður á sama stað og hlaupið byrjaði. Vega- lengdin er um 11 km. Þetta er sjálf- stæð keppni en einnig hluti af tví- þraut. Seinni hluti þrautarinnar verður skíðaganga um sömu slóðir næsta vetur. Hlaupið hefst kl. 13.00 á laugardaginn kemur. Ræst verður ffá ÍR-skálanum í Hamragili. Skrán- ing er þar ffá kl. 10 og einnig í ÍR- heimilinu við Skógarsel kl. 10-12. Fleiri æfingar oftast árangursríkari en færri - en alls ekki má gleyma hvíldardögunum Þeir sem æfa hlaup og skokk vilja verja til þess mislöngum tíma, bæði í hvert sinn og eins misoft í viku hverri. Auðvitað er það þannig að yf- irleitt er árangursríkara að æfa oftar en sjaldnar í hverri viku til að bæta árangur sinn. Þó er rétt að undirstika aö það er ekki einhlítt og hægt er að æfa meira en góðu hófi gegnir, jafiivel svo að það seinki framfórum eða skaði hljótist af. Aldrei á gleyma nauðsyn- legri hvíld og hún gegnir mikilvægu hlutverki í uppbyggingu líkamans og úrvinnslu þess erfiðis sem lagt er í á æfingum. ^ Það er hægt að ná góðum ffamfor- um með því að æfa þrisvar i viku en betri árangur næst af 4 til 6 æfing- um í viku. Þegar búið er að byggja upp nokkurra vikna grunn er hægt að viðhalda getunni nokkuð vel með 2 til 3 æfingum í viku. Æfmgaáætl- unin gerir ráð fyrir 5 til 6 æfmgum 1 viku. Margir æfa 3 til 5 sinnum í viku og vilja samt reyna að fylgja áætluninni sem mest. Það getur gengið mjög vel en rétt er að hafa þá reglu að aldrei sé minna en ein létt æfing í viku en álagsæfmgamar séu 2 til 3 í viku. Þeir sem æfa 5 sinnum í viku eða oftar eiga skilyrðislaust að taka auka hvildardag aðra eða þriðju hverja viku ef álagið vfrðist ^ of mikið. VOLVO ÐJ-\&A?Í YJL Srj'Sr'j'tJU - SííiHu þjcjl Styrktaraöili Reykjavíkurmaraþons AlÁTTlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.