Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Side 35
LAUGARDAGUR 13. JUNI 1998
imm 47
Vinir Gullu í Laugardal
- hlaup í tilefni 10 ára afmælis skokkhópsins
Fram undan...
17. juni:
17. júní-hlaup UMFS
Upplýsingar gefur Vilhjálmur
: Björnsson á Dalvík í síma 466
1121.
I2Q. júní:
Óshlíðarhlaup
Hiaupiö er á milli Bolungar-
víkur og ísafjarðar. Vegalengdir:
4 km, 10 km og hálfmaraþon meö
tímatöku. Hlaupið hefst kl. 14.00
(mæting í rútu kl. 13.00 á Silfur-
torgi fyrir 10 km og hálfmara-
þon). Flokkaskipting, bæði kyn:
14 ára og yngri (4 km), 15-39 ára
(10 km), 16-39 ára (háífmaraþon),
40-49 ára, 50 ára og eldri. Allir
sem ljúka keppni fá verðlauna-
pening. Upplýsingar gefur Jónas
Guðlaugsson í síma 456 3123.
21. júní:
Kvennahlaup ÍSÍ
Kvennahlaup ÍSÍ fer fram um
land aJIt. Það hefst klukkan 14.00
við Garðaskóla, Garðabæ. Vega-
lengdir 2 km, 5 km og 7 km án
tímatöku. Allir sem ljúka hlaup-
unum fá verðlaunapening og T-
bol. Upplýsingar á skrifstofu ÍFA
(íþróttir fyrir alla), íþróttamið-
stöðinni í Laugardal, í sima 581
3377.
23. júní:
Miðnæturhlaup
Hlaupið hefst kl. 23.00 við sund-
laugina í Laugardal í Reykjavík.
Vegalengdir: 3 km án tímatöku og
flokkaskiptingar, 10 km með tíma-
i töku. Flokkaskipting, bæði kyn: 18
ára og yngri, 19-39 ára, 40-49 ára,
150 ára og eldri. Verðlaun verða
veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í heiid-
ina og fyrsta sæti í hverjum flokki.
Allir sem ljúka keppni fá verð-
launapening og T-bol. Búningsað-
staða í sundlauginni og frítt í sund.
Upplýsingar á skrifstofu Reykja-
: víkur maraþons í síma 588 3399.
25. júní:
Víðavangshlaup HSÞ
Upplýsingar á skrifstofu HSÞ í
: síma 464 3107.
27. júní:
Mývatnsmaraþon
Keppni í maraþoni hefst
: klukkan 12.00, hálfmaraþoni
j klukkan 13.00, 3 km og 10 km
klukkan 14.00 með tímatöku.
i Mæting við Skútustaði.
n.júlí:
Fjallaskokk ÍR
Hlaupið hefst klukkan 13.00 við
: skíðasvæði ÍR í Hamragili, skrán-
j ing frá klukkan 11.00 um morgun-
; inn. Vegalengd: 12 km með tíma-
: töku. Flokkaskipting, bæði kyn:
18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-49
j ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri.
;: Þetta er sjálfstæð keppni en
j einnig hluti af tvíþraut frjálsí-
i þrótta- og skíðadeildar (svipuð
; leið einnig gengin á öðrum árs-
j tíma á skíðum og reiknuð heildar-
: úrslit).
Il.júlí:
Hvalfjarðargangahlaup
Vegalengd er 6 km án tíma-
j töku. Skráning fer fram í vik-
unni fyrir hlaup. Upplýsingar:
Ozone, Akranesi, í sima 431 1301
og Reykjavíkur maraþon í síma
588 3399.
12. júlí:
Bláskógaskokk HSH
Hlaupið hefst kiukkan 12.00
: skammt frá Gjábakka. Vega-
í lengdir: 5 km og 16 km með tíma-
: töku. Flokkaskipting, bæði kyn:
: 16 ára og yngri (5 km), 17-39 ára,
j 40-49 ára, 50 ára og eldri. Upplýs-
j ingar á skrifstofú HSK, Engja-
! vegi 11, Selfossi, sími 482 1189 og
fax 482 2909.
Það var árið 1988 að nokkrir
áhugasamir skokkarar réðu ráðum
sínum og ákváðu að stofna skokk-
hóp til æflnga einu sinni í viku.
Ákveðið var að skokka árdegis á
sunnudögum og hefur þessi skokk-
hópur reynst lífseigur. Magnús Sig-
urðsson kom inn í þennan hóp árið
1989, sama ár og hann hætti að
reykja.
„Við skokkaramir í hópnum vor-
um að spjalla saman um daginn og
komumst þá að því að skokkhópur-
inn er 10 ára á þessu ári. Okkur datt
í hug af því tilefni að halda upp á
það með einhverjum hætti. Sú hug-
mynd kom fram að reyna að fá sem
flesta til þess að mæta á eina æfingu
með okkur,“ sagði Magnús.
„Af því tilefni efnum við til
hlaups sunnudaginn 14. júní (á
morgun). Ákveðið hefur verið að
keppendur fari með rútu í austurátt
og síðan verður hlaupið til baka í
bæinn. Þessu hlaupi verður skipt í
þrennt, 10 km, 20 km og 30 km, en
endamarkið er að sjálfsögðu Sund-
laugarnar í Laugardal. Þess má geta
að boðið verður upp á kraftmikinn
orkudrykk eftir hlaup og svo fara
allir í pottinn á eftir.“ Þátttöku í
hlaupið þarf að tilkynna. Mæting er
við Sundlaugarnar í Laugardal
klukkan 9.15 um morguninn og lagt
Umsjón
fsak Öm Sigurðsson
Mismunandi
hlaupaleiðir
og æfingar
Ágætt er að hafa nokkrar mis-
munandi og miserfiðar hlaupaleið-
ir. Það skapar tilbreytingu og
breytilegt álag sem er mjög æski-
legt. Einnig getur verið ágætt að
blanda saman mismunandi grein-
um, t.d. að hjóla og synda með
hlaupunum. Létt sund eftir hlaupa-
æfingu gefur alhliða styrk.
Hlaupaskórnir skipta
miklu máli
Lykilatriði er að hlaupa í góðum
skóm. Athugið að skór sem eru góð-
af stað klukkan 9.30. Nánari upplýs-
ingar um hlaupið veita Magnús Sig-
urðsson í síma 561 2343 eða 898 6044
og Bryndís Magnúsdóttir í síma 557
5144.
ir fyrir einhverjar aðrar íþrótta-
greinar þurfa ekki endilega að vera
góðir fyrir hlaup. Sólinn verður að
vera góður og virka sem höggdeyfir
þegar gengið er eða hlaupið á hörðu
undirlagi. Athugið að kaupa ekki of
Gullu eru yfir tveir tugir manna.
Æfingarnar á sunnudögum eru
krefjandi. Yfirleitt eru hlaupnir á
bilinu 20-25 km hverju sinni. En
það er ekki of mikið, enda eru marg-
ir fræknir skokkarar í Vinum
þrönga skó. Annar búnaður skiptir
minna máli. Auðvitað verður að
klæða sig eftir veðri. Þunnir fingra-
vettlingar geta skipt sköpum þegar
veður er svalt að sumarlagi. -GPJ
Gullu, meðal annars Helga Björns-
dóttir sem varð fyrst í hálfmaraþoni
í Akraneshlaupinu þann 6. júni síð-
astliðinn og Birgir Sveinsson sem
er í fantagóðu formi þó að hann sé
orðinn 53 ára,“ sagði Magnús. -ÍS
Gulir
drykkir
Alltaf fenkt... Select
YAMAHA
UTAN- BORÐS- MÓTORAR
L í 1 \ Gangvissir öruggir endingar- góöir
K;J 2ja ára ábyrgö £7
v Skútuvogi 12A, s. 568 1044
Guölaugur Þór Þóröarson, borgarfulltrúi Sjálfstæöisflokksins, ætlar aö hlaupa heilmaraþon í komandi Reykjavíkur
maraþoni. DV-mynd Pjetur
Fjarverandi í 4 ár
„Skokkhópurinn heitir
hinu fonnlega nafni Vinir
Gullu. Ástæðan er sú að
lengi vel æfði stúlka með
okkur sem heitir Guðlaug
og var hún mjög virk í
þessum félagsskap. Gulla
þurfti að hverfa til náms
fyrir fiórum árum og okkur
hinum í hópnum fannst við
þurfa að heiðra hana á ein-
hvem hátt. Ákveðið var að
nefna skokkhópinn eftir
henni og fékk þá skokkhóp-
urinn nafnið Vinir Gullu
sem haldist hefur síðan.
Gulla er að klára nám sitt,
kemur aftur í sumar og
mun þá væntanlega bætast
aftur í hópinn. Annars eru
skokkaramir í hópnum á
öllum aldri, frá 27 ára sá
yngsti en elsti hlauparinn í
hópnum er um sextugt. Al-
gengt er að 12-14 manns
mæti á æfingar hverju
sinni, en félagar í Vinum
í síöustu viku hófst hjólaferö sex slökkviliösmanna kringum ísland til styrktar
krabbameinssjúkum börnum og áætlaö er aö feröin taki 12 daga. Áheit renna óskert
til Styrktarsjóös krabbameinssjúkra barna (SKB). Einfaldast er aö fólk heiti ákveö-
inni upphæö á hvern hjólaðan kílómetra. Heildarkílómetrafjöldi kringum landið er
1423 og meö krónu á kílómetra eru þaö 1423 krónur sem renna til SKB.
Hlaupaáœtlun fyrir Reykjavíkur maraþon 1998
15.-22, júní
Vika 2
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
Hraöaæfing:
Hraöaleikur:
Skemmtiskokk
hvíld
20 mín. skokk eöa ganga
hvíld
25 mín. skokk eöa ganga
hvíld
sund eða hjólreiðar
hvíld
10 km byrjendur 10 km lengra komnir
20-30 mín. rólega
hvíld
25-35 mín. rólega
hvíld
30-45 mín. rólega
sund eöa hjólreiöar
hvíld
6-8 km rólega
20 mín. rólega og hraöaæfing
hvíld
40 mín. hraðaleikur
hvíld eöa létt skokk
6-8 km rólega
8-14 km rólega
8 x 200 m meö 100 m rólegu skokki á milli spretta. Hraöinn sé meiri en
kepnishraði í 10 km hlaupi en alls ekki sprettur á fullri ferö.
Hlaupa rólega í 5-10 mín. Síöan til skiptis álag í 3 mín. og rólegt skokk í
3 mín. þar til 40 mín. er náö. Skokka rólega í lokin.
Álagskaflarnir séu á 10 km keppnishraða eöa hraöar.
Vika 1 Hálfmaraþon og maraþonhlauparar.
Þrjár lykilæfingar:
1. 50 mín. hraðaleikur. 10 mín. upphitun, 30 mín. með 3 mín. álagsköflum mef
3 mín. skokkhvíld á milli, 10 mín. skokk I lokin. Hraöi I álagsköflum sé 10 km
keppnishraði.
2. 10-15 km á vaxandi hraöa. Byrja rólega en fara vel yfir keppnishraöa.
3. 14-26 km rólega (maraþonhlauparar yfir 18 km).
Aörar æfingar séu róleg langhlaup (30-60 mín.). Róleg æfing daginn eftir
erfiöa æfingu.