Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Síða 37
JLÞ'XT LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 Grafarvogshópurinn: trimm 49' Einn af öflugustu hlaupahópum landsins er Grafarvogshópurinn. Hann var stofnaður fyrir nákvæm- lega 6 árum af Erlu Gunnarsdóttur, íþróttakennara í Hamraskóla. „Hóp- urinn er alltaf að stækka, síðastlið- inn mánudag mættu 45 manns á æf- ingu hópsins og það verður að telj- ast góð mæting, því kjarninn er um 50 rnanns," sagði Erla. „Við erum með tvær hlaupaæf- Fram undan... 24. október: Vetrarmaraþon Hlaupið fer fram klukkan 11.00. Hlaupið verður frá Ægi- j síðu um göngustíga borgarinnar | og endað á upphafspunktinum. Upplýsingar geftir Pétur Frantz- son í símboða 846 1756. Aðalfund- ur Félags maraþonhlaupara verður haldinn siðar um daginn. 14. nóvember: Stjörnuhlaup FH j Hlaupið hefst klukkan 13.00 við íþróttahúsið Kaplakrika, Hafnarfirði. Vegalengdir: Tíma- taka á öllum vegalengdum og flokkaskipting bæði kyn: 10 ára og yngri (600 m), 11-12 ára (1 km), 13-14 ára (1,5 km), 15-18 ára j (3 km), 19-39 ára, 40 ára og eldri (5 km). Allir sem ljúka keppni fá j verðlaun. Upplýsingar gefur Sig- i urður Haraldsson í síma 565 1114. 31. desember:, Gamlárshlaup ÍR j Hlaupið hefst klukkan 13.00 og ; skráning er frá klukkan 11.00. Vegalengd: 10 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-44 ára, 45-49 ára, 50-54 ára, 55-59 ára, 60 ; ára og eldri. Upplýsingar gefur ; Kjartan Árnason í síma 587 2361, j Hafsteinn Óskarsson í síma 557 2373 og Gunnar Páll Jóakimsson í síma 565 6228. 31. desember: Gamlárshlaup UFA Hlaupið hefst klukkan 12.00 við Dynheima og skráning er frá kl. 11.00-11.45. Vegalengdir: 4 km og 10 km með tímatöku. Flokka- skipting bæði kyn: 13-15 ára (4 km), 16-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Upplýsingar hjá UFA, pósthólf 385, 602 Akur- ; eyri. 31. desember: Gamlárshlaup KKK Hlaupið hefst kiukkan 13.00 I við Akratorg, Akranesi. Vega- lengdir: 2 km, 5 km og 7 km. Upp- f lýsingar gefur Kristinn Reimars- 1 son í síma 431 2643. Umsjón fsak Öm Sigurðsson í. Kjarninn í Grafarvogshópnum er um 50 manns og er hann því með stærstu trimmhópum landsins. ingar í viku allan ársins hring, á mánudögum og miðvikudögum frá 17.30-19.00. Að auki býð ég fólki upp á þrekæfingar í sal á fóstudögum á milli 18.00 og 19.00. Síðasta föstudag mættu yfir 40 manns á þrekæfíngu og ég get ekki ver- ið annað en ánægð með þá mætingu. Hlauparar úr hópnum hafa verið sérlega dug- legir við að skila sér í al- mennings- hlaup landsins. Allir úr hópn- um tóku þátt í Reykjavíkur mara- þoni í sumar, þar af fóru ríflega 20 manns í hálfa maraþonið. Sjö úr hópnum hlupu heilt mara- þon í sumar, annaðhvort á Mývatni eða í Reykjavíkur maraþoni. Það veitir manni mikla ánægju að sjá fólk sem hefur ekki æft nema í 2-3 ár þegar það leggur í hálft eða heilt maraþonhlaup," sagði Erla. Árið um kring Æfmgar Grafarvogs- hópsins hafa alla tíð haldið sér árið um kring. Á fyrstu árunum var greinilega betri mæt- ing á sumrin, en á síð- ustu árum virðist sem engin fækkun verði á fjölda hlauparanna á veturna. „Ég hef verið sérlega heppin með fólk í hópinn alla tíð. Það eru allir svo jákvæðir og tilbúnir að leggja á sig. Flestir finna það að hlaupið gerir þeim gott, vellíð- un fylgir hlaupaþjálfuninni og bættur árangur er bónus á vellíðan- ina,“ sagði Erla. „Það er alveg ljóst að Grafarvogs- hópurinn væri ekki til, ef Erla væri ekki til staðar," sagði Matthildur Hermanns- stækka, en hið sérstaka við Grafar- vogshópinn er að engin afföll hafa orðið frá stofnun hópnum vill það ekki hætta. Það eru til dæmis nokkrir hlauparar í hópnum sem mæta á æfingar en búa ekki í Grafarvognum,“ sagði Matthildur. Matthildur hefur verið í hópnum frá upphafi og hefur af því mikla ánægju. „Ég haföi aldrei prófað að hlaupa áður en ég hóf æfingar með Grafarvogshópnum, en hef hlaupið reglulega tvisvar í viku síðastliðin 6 ár,“ sagði Matthildur. Getan og líð- anin er allt önnur en hún var fyrir 6 árum og þess má geta að Matthild- ur hljóp tvisvar sinnum hálft mara- þon í sumar, bæði á Mývatni og í Reykjavíkur maraþoni. -ÍS hans. Eftir að fólk byrjar að æfa með Grafarvogs- ■qgap' dottir, emn Sm hlauparanna úr hópnum. # „Erla er alltaf til- I búin að mæta á æf- H ingar allan ársins j§| hring, hvernig sem W viðrar eða háttar 1 til að öðru leyti. t Við hin í hópnum getum ráðið því ■L hvort við mæt- I um eftir veðri mk eða stemn- wJL ingu, en HTflk Erla mæt- ir alltaf. Hún hef- MHi ur einnig mKKf einstakt lag á að halda góðum anda í hópnum. Hinn eiginlegi kjarni er alltaf að wv tó&w* .w ^ Tl /■ / iV\\ . ii' .K.JTW J*. Iþróttakennarinn Erla Gunnarsdóttir hefur veitt Grafarvogshópnum forstöðu frá upphafi og Matthildur Hermannsdóttir á það sammerkt með mörgum hlaupurum hópsins að hafa verið með frá stofnun hans fyrir 6 árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.