Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 37
JLÞ'XT LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 Grafarvogshópurinn: trimm 49' Einn af öflugustu hlaupahópum landsins er Grafarvogshópurinn. Hann var stofnaður fyrir nákvæm- lega 6 árum af Erlu Gunnarsdóttur, íþróttakennara í Hamraskóla. „Hóp- urinn er alltaf að stækka, síðastlið- inn mánudag mættu 45 manns á æf- ingu hópsins og það verður að telj- ast góð mæting, því kjarninn er um 50 rnanns," sagði Erla. „Við erum með tvær hlaupaæf- Fram undan... 24. október: Vetrarmaraþon Hlaupið fer fram klukkan 11.00. Hlaupið verður frá Ægi- j síðu um göngustíga borgarinnar | og endað á upphafspunktinum. Upplýsingar geftir Pétur Frantz- son í símboða 846 1756. Aðalfund- ur Félags maraþonhlaupara verður haldinn siðar um daginn. 14. nóvember: Stjörnuhlaup FH j Hlaupið hefst klukkan 13.00 við íþróttahúsið Kaplakrika, Hafnarfirði. Vegalengdir: Tíma- taka á öllum vegalengdum og flokkaskipting bæði kyn: 10 ára og yngri (600 m), 11-12 ára (1 km), 13-14 ára (1,5 km), 15-18 ára j (3 km), 19-39 ára, 40 ára og eldri (5 km). Allir sem ljúka keppni fá j verðlaun. Upplýsingar gefur Sig- i urður Haraldsson í síma 565 1114. 31. desember:, Gamlárshlaup ÍR j Hlaupið hefst klukkan 13.00 og ; skráning er frá klukkan 11.00. Vegalengd: 10 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-44 ára, 45-49 ára, 50-54 ára, 55-59 ára, 60 ; ára og eldri. Upplýsingar gefur ; Kjartan Árnason í síma 587 2361, j Hafsteinn Óskarsson í síma 557 2373 og Gunnar Páll Jóakimsson í síma 565 6228. 31. desember: Gamlárshlaup UFA Hlaupið hefst klukkan 12.00 við Dynheima og skráning er frá kl. 11.00-11.45. Vegalengdir: 4 km og 10 km með tímatöku. Flokka- skipting bæði kyn: 13-15 ára (4 km), 16-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Upplýsingar hjá UFA, pósthólf 385, 602 Akur- ; eyri. 31. desember: Gamlárshlaup KKK Hlaupið hefst kiukkan 13.00 I við Akratorg, Akranesi. Vega- lengdir: 2 km, 5 km og 7 km. Upp- f lýsingar gefur Kristinn Reimars- 1 son í síma 431 2643. Umsjón fsak Öm Sigurðsson í. Kjarninn í Grafarvogshópnum er um 50 manns og er hann því með stærstu trimmhópum landsins. ingar í viku allan ársins hring, á mánudögum og miðvikudögum frá 17.30-19.00. Að auki býð ég fólki upp á þrekæfingar í sal á fóstudögum á milli 18.00 og 19.00. Síðasta föstudag mættu yfir 40 manns á þrekæfíngu og ég get ekki ver- ið annað en ánægð með þá mætingu. Hlauparar úr hópnum hafa verið sérlega dug- legir við að skila sér í al- mennings- hlaup landsins. Allir úr hópn- um tóku þátt í Reykjavíkur mara- þoni í sumar, þar af fóru ríflega 20 manns í hálfa maraþonið. Sjö úr hópnum hlupu heilt mara- þon í sumar, annaðhvort á Mývatni eða í Reykjavíkur maraþoni. Það veitir manni mikla ánægju að sjá fólk sem hefur ekki æft nema í 2-3 ár þegar það leggur í hálft eða heilt maraþonhlaup," sagði Erla. Árið um kring Æfmgar Grafarvogs- hópsins hafa alla tíð haldið sér árið um kring. Á fyrstu árunum var greinilega betri mæt- ing á sumrin, en á síð- ustu árum virðist sem engin fækkun verði á fjölda hlauparanna á veturna. „Ég hef verið sérlega heppin með fólk í hópinn alla tíð. Það eru allir svo jákvæðir og tilbúnir að leggja á sig. Flestir finna það að hlaupið gerir þeim gott, vellíð- un fylgir hlaupaþjálfuninni og bættur árangur er bónus á vellíðan- ina,“ sagði Erla. „Það er alveg ljóst að Grafarvogs- hópurinn væri ekki til, ef Erla væri ekki til staðar," sagði Matthildur Hermanns- stækka, en hið sérstaka við Grafar- vogshópinn er að engin afföll hafa orðið frá stofnun hópnum vill það ekki hætta. Það eru til dæmis nokkrir hlauparar í hópnum sem mæta á æfingar en búa ekki í Grafarvognum,“ sagði Matthildur. Matthildur hefur verið í hópnum frá upphafi og hefur af því mikla ánægju. „Ég haföi aldrei prófað að hlaupa áður en ég hóf æfingar með Grafarvogshópnum, en hef hlaupið reglulega tvisvar í viku síðastliðin 6 ár,“ sagði Matthildur. Getan og líð- anin er allt önnur en hún var fyrir 6 árum og þess má geta að Matthild- ur hljóp tvisvar sinnum hálft mara- þon í sumar, bæði á Mývatni og í Reykjavíkur maraþoni. -ÍS hans. Eftir að fólk byrjar að æfa með Grafarvogs- ■qgap' dottir, emn Sm hlauparanna úr hópnum. # „Erla er alltaf til- I búin að mæta á æf- H ingar allan ársins j§| hring, hvernig sem W viðrar eða háttar 1 til að öðru leyti. t Við hin í hópnum getum ráðið því ■L hvort við mæt- I um eftir veðri mk eða stemn- wJL ingu, en HTflk Erla mæt- ir alltaf. Hún hef- MHi ur einnig mKKf einstakt lag á að halda góðum anda í hópnum. Hinn eiginlegi kjarni er alltaf að wv tó&w* .w ^ Tl /■ / iV\\ . ii' .K.JTW J*. Iþróttakennarinn Erla Gunnarsdóttir hefur veitt Grafarvogshópnum forstöðu frá upphafi og Matthildur Hermannsdóttir á það sammerkt með mörgum hlaupurum hópsins að hafa verið með frá stofnun hans fyrir 6 árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.