Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Qupperneq 59
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 71 Umferðar- átak lögreglu Dagana 20. til 27. október nk. munu lögreglulið á Suðvestur- landi gangast fyrir umferðar- átaki. Að þessu sinni munu lögregluliðin beina athygli sinni að akstri við gatnamót, notkun stefnuljósa, Jjósabúnaöi ökutækja, gangandi vegfarend- um og notkun endurskins- merkja. „Nú þegar hausta tekur er mikilvægara en nokkru sinni að hafa ljósabúnað ökutækja í góðu lagi. Þvi eru ökumenn hvattir til að sjá til þess að svo sé og eins eru gangandi vegfar- endur hvattir til aö nota endur- skinsmerki. Þá mun lögregla fylgjast sérstaklega með því hvernig réttur gangandi veg- farenda er virtur," segir Karl Steinar Valsson aðstoðaryfir- lögregluþjónn. -RR Strandasýsla: Vaxandi framkvæmdir til sveita DV, Hólmavík:______________________ Eftir mikla deyfð og nánast kyrr- stöðu í allmörg ár hafa framkvæmd- ir i húsbyggingum hafist á ný í sveitum Strandasýslu. Einkum hafa það verið byggingar útihúsa - þó hafa íbúðarhús einnig verið byggð hin síðustu ár. Á þessu sumri hafa veriö byggð fjárhús á þremur jörðum auk einn- ar vélageymslu. í öllum tilvikum hafa hinar nýju fjárhúsbyggingar komið til viðbótar sams konar bygg- ingum sem fyrir voru á jörðunum. Að sögn Brynjólfs Sæmundsson- ar héraðsráðunautar mun viðbótar- rýmið fyrst og fremst vera hugsað til að skapa aukin þægindi við hirð- inguna og betri búnaður verður til að nýta húsdýraáburðinn en verið hefur. Greinilega megi þó merkja að nokkrir bændur séu í fjölgunarhug- leiðingum og eigi margir til þess rými í byggingum sem fyrir eru á jörðunum. Sauðfé er að fjölga í sýslunni. Því hefur fjölgað á milli áranna 1996 og 1997 um 500 fjár og fátt bendir til annars en að sú þróun haldi áfram við heldur batnandi aðstæður. -GF Nýtt fjárhús á Felli í Broddaneshreppi í byggínguen það tekur um 200 fjár. Mennirnir á myndinni eru Magnús Sig- urðsson bóndi og Guðjón Magnússon smiður. DV-mynd Guðfinnur Jafnréttisráð veitti í fyrradag árlega vjðurkenningu fyrir framtak til jafnréttismála. Að þessu sinni var það Reykjavík- urborg sem hlaut viðurkenninguna. Á myndinni er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri með staðfestingu þess að borgin skari fram úr í jafnréttismálum. DV-mynd Pjetur Bridgefálag A fimmtudagskvöldum er alltaf spil- aður eins kvölds tvímenningur hjá Bridgefélagi Breiðfirðinga. Eftirtal- in pör náðu hæsta skorinu fimmtu- dagskvöldið 22. október: Guðlaugur Sveinsson- Lárus Hermannsson 106 Gunniaugur Karlsson- Ásmundur Örnólfsson 98 Ólöf H. Þorsteinsdóttir- Sveinn R. Eiríksson 84 Kristinn Kristinsson- Vilhjálmur Sigurðsson jr. 83 Sigurjón Sigurðsson- Alfreð Kristjánsson 81 Hl hamingju með afmælið 25. október 95 ára Sigmar Benediktsson, Breiðabliki, Svalbarðsstrandai'hreppi. 85 ára Lýður Brynjólfsson, Heiðarvegi 59, Vestm.eyjum. 80 ára Björndís Þórunn Bjarnadóttir, Hjallaseli 55, Reykjavík. 70 ára Ásgeir Pálsson, Flúðaseli 52, Reykjavík. Ástríður Elin Björnsdóttir, Sporðagrunni 11, Reykjavík. Eiríkur Eyjörð Jónsson, Grenivöllum 16, Akureyri. Sigríður L. Bergmann Ránargötu 26, Reykjavík. Sverrir Ólafsson, Aðalstræti 112A, Patreksfirði. 60 ára Anna Björk Guðbjömsdóttir, Háahvammi 7, Hafnai-firði. Heba Guðmundsdóttir, Hagamel 8, Reykjavík. María Luisa Gíslason, Bauganesi 39, Reykjavík. Þórarinn Björn Gunnarsson, Hraunbæ 116, Reykjavík. 50 ára Álfheiður Friðþjófsdóttir, Bylgjubyggð 10, Ólafsfirði. Erling Ragnarsson, írabakka 22, Reykjavík. Ósk Maren Guðlaugsdóttir, Hjallavegi 62, Reykjavík. Reynir P. Ingv' oson, Undirhlíð 6, Selfossi. Sigríður B. Guðmundsdóttir, Sunnubraut 21, Búðardal. Sæmundur Jónsson, Lækjarbraut 14, Laugarvatni. Valgerður Marinósdóttir, Malarási 5, Reykjavík. 40 ára Anna Þórný Annesdóttir, Álfabergi 6, Hafnarfirði. Árai Þorgilsson, Tjamarlundi 11 C, Akureyri. Ásgeir Friðgeirsson, Bergstaðastræti 6, Reykjavík. Baldvin Valdemarsson, Hindarlundi 1, Akureyri. Nicholas Anthony Cathcart, Vallarási 5, Reykjavík. Vilhelm Páll Pálsson, Víðigrund 6, Sauðárkróki. 7/////////////////////Í staðgreiðslu- og greiðslu Smaauglysingar 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.