Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Qupperneq 32
32
sakamál
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 DV
Rundl ærist í
návist blaða-
manna eftir
dómsupp-
kvaðningu
essen-
dorf.
Hans
Rundl er
nú fangi á sveitabænum sínum. Nær-
vera hans í þorpinu er ekki umborin.
Hann fer aðeins úr sjálfú íbúðarhús-
inu út í gripahúsin um bakdyr eða úr
kjallaranum. Þá skýst harrn þessa tutt-
ugu metra eða svo á miili og gefur
Nokkur barnanna
sem heimsóttu
Rundl. Nicole fyrir
miðju
Gjafir
Rundi var líka gjafmildur og stund-
um komu sumar stúlkumar heim með
peninga sem þær höfðu fengið „fyrir
að hjálpa Hans frænda“. Það kom hins
vegar ekki íram í hveiju þessi hjálp
var fólgin. Mörgum foreldranna þótti
mestu skipta að stúlkumar skemmtu
sér og hefðu eitthvað skynsamlegt fyr-
ir stafni. En það var þó oftar en ekki
einmitt það sem þær geröu ekki. Stór-
bóndinn Hans Rundl misnotaöi þær
kynferðislega.
Þegar mál hans kom fyrir rétt játaði
hann á sig eitt hundrað fjömtíu og sex
kynferðisafbrot gegn stúlkum undir
lögaldri og lögreglurannsókn leiddi í
ljós að þetta athæfi hafði hann stundað
í áratugi svo verið gat að tilvikin væm
fleiri þó hann segði að svo væri ekki.
Afbrigðileg hegðun Rundls byrjaði í
skóla en þar var hann þekktur fyrir að
leita undir pilsfald skólasystra sinna.
Umdeildur dómur
Þeir sem viðstaddir vom réttarhöld-
in munu flestir hafa vænst þess að
harður dómur yrði kveðinn upp yfir
Rundl enda hafði hann játað á sig nær
eitt hundrað og funmtíu kynferðisaf-
brot. Það fór þó á annan veg og til há-
vaðsamra mótmæla kom þegar dóms-
orðið var lesið upp.
„Tuttugu mánaða skilorðsbundið
fangelsi," sagði dómarinn. Því til við-
bótar sagði hann þó að Rundl yrði að
setja eftirfarandi auglýsingu í blaðið á
staðnum: „Ég óska ekki lengur eftir
Tveimur dögum eftir að
lögreglan hóf rannsókn
málsins og nokkrar yflr-
heyrslur höfðu farið fram
handtók hún öfuguggann.
Nokkra síðar var honum
birt ákæra en þegar hann
kom í réttinn var í fyrstu
ekki að sjá að hann teldi
sig hafa framið alvarleg af-
brot. í raun talaði hann eins og sá sem
hefur orðið fyrir tjóni.
„Hver á að gæta dýranna minna og
plægja akrana ef ég fer í fangelsi?"
sagði hann. „Það verður þín sök ef dýr-
in mín deyja,“ sagði hann við dómar-
ann.
Sjálfsör-
yggi
Rundls fór
hins vegar dvínandi er leið á réttar-
höldin. Mörg vitni lýstu þvi hvemig
hann hefði komið fram við ungu stúlk-
umar. Lögreglufulltrúinn sem fór með
rannsókn málsins sagði að sumt af því
sem fómarlömbin hefðu sagt honum
væri með því versta sem hann hefði
heyrt um ævina. Þá sagði hann að
erfitt hefði verið að ræða við sumar
stúlknanna því þær hefðu ógjaman
viljað ræða reynslu sina og margar
grátið yfir því sem þær hefðu orðið að
þola af hendi Rundls.
„Það leikur hins vegar enginn vafi á
því,“ sagði fulltrúinn „að sumar
stúlkanna hafa beðið óbætanlegt tjón
af því sem þeim var gert."
Nicole, „og hann
langaði alltaf til
þess, leitaði hann á
mig. Það var sama
hvort ég var hjá
dýrunum í gripa-
húsunum eða á
heimsóknum bama á sveitabæinn
minn.“ Undir henni skyldi nafns hans
standa.
Þannig fékkst staðfesting á því hvað
gerst hafði á jörð Rundls við Unter-
essendorf. Þó er ljóst að þar sem hann
haföi misboðið stúlkum um áratuga
skeið vom meðal fullorðinna fómar-
lömb sem sáu böm fara heim á bæ
hans eins og þau höfðu gert áður fyrr
þótt þau hefðu aldrei viljað kannast
við hvað þar hafði gerst.
skepnunum oft í myrkri til að vekja
ekki athygli á vem sinni í fjósinu eða
hesthúsinu. Hann vill með öðrum orð-
um ekki láta sjá sig. Sé barið að dyrum
hjá honum svarar hann ekki.
Kaupir inn annars staðar
Einangrun Rundls er svo mikil og
hann gengur svo langt í að láta ekki til
sín sjást að á kvöldin sést ekki ljós í
gluggum. Þeir em sagðir lokaðir og
þess era engin merki að sjá að hann
horfi á sjónvarp. Þá kaupir hann ekki
lengur nauðsynjar í þorpsverslunun-
um.
Þegar Rundl hefur þörf fyrir mat-
vörur eða annað
sest hann upp í
bil sinn og ekur
í gegnum þorp-
ið á eins mikl-
um hraða og
hann getur
leyft sér. Hann
velur sér síðan
til inn-
kaupanna.
verslanir í borg
eða borgum þar
sem enginn
þekkir hann.
í skrifum um
mál þetta ný-
verið, um
þremur árum
eftir að það
kom upp, segir
meðal annars á
þá leið að
Rundl muni að
öllum líkindum
þurfa að lifa
við skömm
sína og þola
refsingu svo
lengi sem hann
lifi. Hann sé
fangi á eigin heim-
ili og fangaverðir hans séu foreldrar
bamanna sem hann misbauð. Þau
munu svo stækka, ganga í hjónaband
og eignast böm og veija þau fyrir fyr-
ir Rundl. Þau taki því við fangavarða-
starfmu síðar. Og af hendi þessara
gömlu fómarlamba þurfi hann vart að
búast við mikilli tillitssemi.
dráttarvélinni með honum. ^
Einkum þó í gripahúsun-
um. Ef við fórum akandi út
á akur þar sem enginn sá
til leitaði hann á mig.“
Nicole lýsti því síðan
hvemig Rundl hefði farið
að. „Þegar hann var orðinn
einn með mér á akrinum
stakk hann hendinni undir
pilsið, dró nærbuxumar
niður um mig og notaði
fingurinn."
Aðspurð hvers vegna
hún hefði ekki skýrt frá
þessu athæfi þegar hún
kom heim svaraði hún því
til að það hefði hún ekki
viljað gera því þá hefði
henni verið bannað að fara
út að bæ Rundls.
Framburður sakbom-
ingsins
vora svo sætar...
Það var ein a
sætu stúlkum, Nicole Pfist-
er, sem kom upp um hann
og varð til þess að hann var leiddur
fyrir rétt. Hún var þá fjórtán ára og
sneri sér til lögreglunnar þegar hún
frétti að Rundl hefði leitað á bestu vin-
konu hennar. Það fannst Nicole of
langt gengið og lög-
reglan tók upp mál-
ið eftir að hafa
heyrt sögu hennar.
Mikil ágengni
„í hvert sinn
sem hann langaði
til þess,“ sagði
Eftirleikurínn
Dómurinn vakti í senn athygli og
andmæli eins og áður segir. Rundl
sneri heim á bæ sinn til að sinna dýr-
unum sínum og plægja akrana. En
tuttugu mánuðum síðar, er sá tími
sem dómarinn hafði tilgreint var lið-
inn, sætti Rundl enn refsingu sem
hann hafði ef til vill ekki gert sér grein
fyrir að hann
ætti í
vændum
þegar
hann
komst hjá
fangelsis-
vist. Það
er heldur
engan veg-
inn víst að
dómarinn,
sem hlífði
honum við
henni, hafi
gert sér
grein fyrir
því að
dómsvald-
ið í þessu
máli færð-
ist síðar í
hendur
íbúa
Unter-
Hans Rundl er sextíu og fimm ára
gamall bóndi sem á stóra jörð við lítið
þorp í Baden-Wúrtemberg í Þýska-
landi. Lengi vel virtist hann una sér
vel þar en svo er ekki lengur. í raun
má nú segja að sveitabærinn sé orðinn
fangelsi. Fangaverðirnir era allir
þorpsbúar. Frá þeim getur hann
hvorki vænst hlýju né um- _________
burðarlyndis. Ástæðan er
sú að áratugum saman
misnotaði hann
böm þeirra kyn-
ferðislega.
Það vakti þó ekki grunsemdir um að
hann myndi síðar gerast ágengur við
böm þeirra og jafnvel bamaböm.
Fáir íbúar
Móðir Nicole
með blaðið
með auglýs-
ingunni
„En ég hafði aldrei samræði við
neina þeirra," sagði Rundl fyrir réttin-
___________ um. „Það vildu þær
ekki.“
Þorpið sem jörð
Rundls liggur að,
og er reyndar
hluti af, heitir
Unteressendorf og
er ekki langt frá
Stuttgart. Þar búa
aðeins um eitt
hundrað og fimm-
tíu fjölskyldur, eða
alls rétt innan við
sex hundrað
manns. Allir
þekkja þar alla og
fLestir vita allt um
alla, eða svo hélt fólk þar til fyrir fáum
áram. Þannig þekktu allir stórbónd-
ann Hans Rundl en hve lítið fólk
þekkti í raun til hans átti eftir að koma
í ijós. Og eftir á séð var þar í raun und-
arlegt hve fáir fullorðnir höfðu komist
í náin kynni við hann því bömin í
þorpinu, einkum litlar stúlkur, leituðu
mikið til hans. Hann átti hesta sem
þau fengu að sitja og hann leyfði þeim
gjaman að leika sér við litla kálfa sem
hann átti. Þá fengu bömin oft að fara
um með honum á dráttarvélinni en þó
reyndar aðeins eitt bam í einu, og nær
undantekningarlaust vora það litlar
stúlkur.
„Hvað annað gerðirðu þá við þær?“
spurði dómarinn. „Leitaðirðu upp með
fótleggjunum, kysstir á brjóstin og
neyddir þær til að handleika vissan
líkamshluta?"
„Nokkrum af þeim fannst það ekki
gott.“
„En þú hélst samt áfram þessu at-
hæfi.“
„Ég gat ekki látið það vera. Þær