Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Qupperneq 75

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1999, Qupperneq 75
 Vilt þú slást í hópinn? Frá og með 1. okt. sl. yfirtók Ræsting ehf. alla starfsemi ræstingardeildar Securitas hf. Yfir 400 manns á aldrinum 17-80 ára starfa hjá Ræstingu ehf. Starfsmenn fá kennslu og þjálfun og bestu áhöld og efni sem völ er á. Einnig fá starfsmenn stuðning frá ræstingarstjórum og flokksstjórum. Hjá okkur er gott að vinna! Vinna í viku, frí í viku. Vilt þú heilsdagsstarf við þrif í glæsilegu húsnæði og vinna með skemmtilegu fólki? Vinnutími frá kl. 8 á morgnana. Afleysingastörf. Þegar starfsfólk í daglegum ræstingum forfallast þá koma afleysingastarfsmenn til skjalanna. Þetta er því fjölbreytt starf þar sem farið er á mismunandi staði. Ýmis starfshlutföll í boði. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Hlutastörf við daglega ræstingu. Við getum boðið hlutastörf í vesturbæ, miðbæ, á Seltjarnarnesi, Suðurlandsbraut, í Skeifunni, Síðumúla, Vogunum, Grafarvogi, Höfða o.fl. stöðum. Störfin eru á morgnana, síðdegis, á kvöldin eða nóttunni. Hægt að velja um 2-5 tíma vinnu á dag. Störfin geta verið til skemmri eða lengri tíma. Hafðu samband og kannaðu málið. Upplýsingar og umsóknareyðublöð vegna starfanna hjá starfsmannastjóra Ræstingar ehf., Síðumúla 23. Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Kennarar Laugarnesskóli, sími 588 9500 Almenn kennsla í 4. og 6. bekk vegna forfalla frá 1. janúar nk.1/2-1/1 staða Réttarholtsskóli, sími 553 2720 Aðalkennslugrein enska, samfélagsfraeði og þýska. Umsjón í 9. bekk. 1/1 staða frá 1. janúar nk. Seljaskóli, sími 557 7411 Líffræðikennsla og almenn bekkjarkennsla. Önnur störf Safamýrarskóli, sími 568 6262 Safamýrarskóli er sérskóli fyrir þroskahefta og fjölfatlaða nemendur. Stuðningsfulltrúar til að vera með nemendum í bekk. . 100% starf og 50% starf eftir hádegi. Vesturbæjarskóli, sími 562 2296 Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, þrifum o.fl. Ölduselsskóli, sími 557 5522 Starfsmaðurtii að sinna gangbrautarvörslu o.fl. Stuðningsfulltrúi með uppeldismenntun til að aðstoða dreng í 5. bekk Sérstaklega er óskað eftir þroskaþjálfa eða leikskólakennara. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Frlkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík • Sími (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: önr@rvk.is Stór lax Hin þekkta stórlaxaá Varzina á Kolaskaga verður kynnt í máli og myndum á Hótel Borg þriðjudaginn 7. desember.kl. 19.30. Allir velkomnir. Kynnið ykkur nýja og spennandi veiðimöguleika á erlendri grund. Upplýsingar í síma 562 4694 Styrkur til mnsókncn Teymi hf. hefur ákveðið að veita árlega styrk tilgóðgerðarmála aðfjárhœð 300,000 kr. öll skráð líknarfélög og samtök er starfa að góðgerðarmálum, forvamar- og/eða hjálparstarfi geta sótt um styrkinn. Sérstök valnefnd, sem skipuð verðurfulltrúa úrstjóm fyrirtœkisins, fulltrúa starfsmanna og einum óháðum aðila mun meta umsóknir. Umsóknir skulu berast tiL Teymi hf. Borgartúni 30 105 Reykjavík Merkt: STYRKUR 2000 Eigi síóar en 15. desember 1999 Umsókninni þurfa að fylgja upplýsingar um félagið/samtökin, við hvað það starfar ásamt hugmyndum um hvemig fénu yrði varið. Tilkynnt verðurþann 29. desemher 1999 hvaða verkefni hlýtur styrkinn. TEYMI S 0 L U ««« Tilboð óskost í eftirtoldor bifreiðar og tæki sem verðo til sýnis þriðjudaginn 7 1999, kl. 13-16, i porti bak við skrifstofu voro oð Borgortúni 7 og viðor. . desember 1 stk. MitsubishiSpace Wogon 4x4 bensín 1997 1 stk. Suzuki Boleno (skemmdur) 4x4 bensín 1997 1 stk. (hevrolet Suburbon 4x4 bensín 1988 2 stk. Toyota Hi Lux double cab 4x4 dísil 1994-95 2 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensin 1988-90 1 stk. Hisson king cob 4x4 bensin 1992 3 stk Ford Econoline sendibifreið 4x2 bensín 1989-94 1 stk. Nissan Vanette sendibifreið 4x2 bensín 1987 1 stk. Nissan Sunny station 4x4 bensin 1993 1 stk. Suboru Imprezo 4x4 bensin 1997 1 stk. Suboru 1800 station 4x4 bensín 1990 1 stk. Suboru 1800 fólksbifreið 4x4 bensin 1987 2 stk. Subaru 1800 pickup 4x4 bensín 1990-91 1 stk. Toyoto Comry bensín 1993 2 stk. Toyota Corolla Wogon 4x4 bensín 1992 1 stk. Toyota Corollo bensin 1990 1 stk. Toyoto Tercel 4x4 bensin 1987 1 stk. Mitsubishi Loncer stotion 4x4 bensin 1993 1 stk. Mnzdo 323 station (skemmd) 4x4 bensin 1995 1 stk. Mozdo 323 station 4x4 bensin 1996 1 stk.SnowTracbeltabifreið bensín 1971 1 stk. Honda TRX 350 fjórhjól 4x4 bensin 1987 1 stk. Kawosaki Drifter vélsleði bensin 1980 1 stk. Poloris Indy Trail SP 500 vélsleði bensin 1991 1 stk. Poloris Wide Trac vélsleði bensin 1992 1 stk. Poloris vélsleði bensin 1991 Til sýnis hjó Vegagerðinni i Grafarvogi: 1 stk. snjótönn ú vörubil, Stionsen & Öya 3000 H 1980 1 stk. snjótönn á smábíl, Meyer IST 90 1994 Til sýnis hjá Landgræðslu rikisins, Gunnarsholti: 1 stk. Volvo B 59. Hápbifreið!! dísil 1973 Til sýnis hjá Rarik, Egilsstöðum: 1 stk. Ski-Doo Safari vélsleði 1988 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag, kl. 16.30, að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Rikiskaup Borgartúni 7,105 Reykjavik Sími 5301400 Fax 530 1414 (ATH. Inngangur i port frá Steintúni) EFUNG STÉTTARFÉLAG ifr- Efling-stéttarfélag og Iðja, félag verksmiðjufólks bjóða félagsmönnum sínum að sækja stofnfund sameinaðs félags Eflingar-stéttarfélags og Iðju, félags verksmiðjufólks á Hótel Sögu, Súlnasal, ídag, laugardag, 4. des. Fundurinn hefst kl,13:30. Dagskrá a Lúðrasveit verkalýðsins spilar o Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur 0 Ávörp formanna o Sameining Eflingar-stéttarfélags og Iðju, félags verksmiðjufólks staðfest o Lög félagsins staðfest o Internationalinn ° Atriði úr sögu félaganna o Tríó Þórðar Högnasonar leikur 0 Kaffihlaðborð við harmoníkundirleik Reynis Jónassonar Við erum sterkari saman <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.