Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 IjV sviðsljós Leikkonan Gwynweth Paitrow gerir grín aö sjálfri sér. Gwyneth gerir stóipagrín að sjálfri sér Leikkonan Gwyneth Paltrow tekur sjálfa sig og sína frægö greinilega ekki eins hátiðlega og margir aðrir gera. Gwyneth hefur leikið í mörgum vinsælum kvik- myndum og nægir að nefha Sli- ding Doors til þess að allir viti hvað átt er við. Paltrow fór á kostum í matar- boði í Hollywood á dögimum þar sem hún skemmti sér og boröfé- lögum sínum við að gera mis- kunnarlaust grín að sjálfri sér. Hún taldi að öll heimsbyggðin væri orðin dauðþreytt á því að sjá andlit hennar i tímaritum, kvik- myndum, auglýsingaskiltum og á bolum. „Það er hvergi friður. Gefið stelpunni ostborgara og flugmiöa í friið. Það er það sem hún þarf,“ heyrðist hún segja við borðfélag- ana. Ennfremur lýsti hún því yflr að henni hefði verið ráðlagt að bíða með að skríða upp í hjá mót- leikurum sínum þangað til tökum á myndinni væri lokið. Gwyneth sagðist hafa átt afar erfltt með að fara að þessum ráðum og eigin- lega aldrei tekist það almennilega. Mótleikarar hennar sem síðar hafa orðið elskhugar eru meðal annars Ben Affleck og Brad Pitt. Jóli Björn og Úlfur skemmtari hafa gefiö út geisladisk með jólalögum framtíöarinnar. DV -mynd Ingólfur Jólabjöllur og 3 Hýasintur í potti Hý asintuskreyting 2 Hýasintur Kertaskreytlng Hý aslntuskreytlng Sýprls og Hý aslntuskreytln Skreyttur Sý prls 499/799 kr. Opiö til klukkan 22.00 öll kvöld til jóla. hreindýrafnæs „Jólatónlist framtíðarinnar í byggist á þekkingu og tækni en varðveitir samt boðskap jól- í anna,“ segja þeir Úlfur skemmt- ari og Jóli Bjöm sem hafa geisla- disk með ellefu frmnsömdum jólalögum sem eru jólatónlist framtíðarinnar. En hvað gerir tónlist jólalega? „Það er komin heíð á aö það em ákveðin hljóð eins og jóla- • bjöllur og hreindýrafnæs sem einkenna hana. Syngjandi snjó- menn og hið sérstaka syngjandi i jólasveinahó er líka mikilvægt að hafa og öll þessi hljóð setja svip á diskinn. Þama er að fmna raf- . ræna jólasálma framtíðarinnar ; og skemmtilög sem verða notuð á jólatrésskemmtimum framtíðar- innar. Flest voru samin sérstak- lega fyrir þessa útgáfu en önnur i em eldri.“ Það er Ragnar Kjartansson ; myndhstamemi sem hannar um- Íslagið en diskurinn fæst einkum í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar á Skólavörðustíg og i Tólftónum á Barónsstíg en þar verða einmitt útgáfutónleikar í f kvöld kl. 21.00. Þetta er fyrsti | diskur útgáfufyrirtækisins Nýja í ísland. I x- ■ 'í-- I A Christina Ricci hefur lýst lykt- inni af tánum á sér i viötölum. Tærnar lykta eins og poppkorn Christina Ricci er ung amerísk leikkona sem margir þekkja úr kvikmyndunum um Addams-fjöl- skylduna. Familían sú var ekki alveg eins og fólk er flest. Fröken Ricci hefúr að undanfómu farið mikinn í viötölum vestur í Amer- íku og náð aö ganga fram af fólki meö berorðum lýsingum sem minna um margt á Addams-fjöl- skylduna. Það sem vakið hefur athygli era ítarlegar lýsingar Ricci á þvi hvað henni frnnist gott að setjast niöur eftir langan vinnudag, sparka af sér skónum og lykta af tánum á sér. Af einhverjum ástæðum frnnst henni þefúrinn sem stígur upp af sveittum tára hennar einkar aölaðandi. Hún hefúr lýst lyktinni svo fýrir les- endum aö hún minni einna helst á lykt af gömlu og stöönu popp- komi. Þetta segist Ricci una sér viö löngum stundum þrátt fyrlr hávær mðtmæli unnustans sem flnnst þessi siður sinnar helttelskuöu vægast sagt frá- hrlndandi. Sennilega væri Ricci kölluö tá- fýluflkill á gðöri íslensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.