Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Side 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA Bjöm Th. Bjömsson sækir efni í leynda fbrtíð íslendinga og gæðir lífi í mögnuðum skáldskap. Að þessu sinni er það þjóðsagan um Arna á Hlaðhamri sem verður höftindi kveikja að sögu um stolt fólk og lítilmenni, forhoðnar ástir og harðvítuga hefhd. „Hér eins og í mörgum öðrum sögum Björns Th. er orðfærið auðugt og fornt án þess að vera illskiljanlegt... mikilvægur minnisvarði um sérstök einkenni og feril frumlegs skálds. “ Ingi Bogi Bogason, Morgunbíaðió Mál og menning www.malogmenning.is < Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500 „Rómuð stílgáfa Bjöms nýtur sín stórvel í fornlegu orðfæri persóna og sögumanns. Þetta er saga sem Ijúffc er að lesa í skini lýsislampa" Steinunn Inga Óttarsdóttír, DV Björn Th. Björnsson Hlaðhamar 9sa£eí'Tlííencfe Ný bók þessarar vinsælu skáidkonu hefur að geyma dýrindis mataruppskriftir eftir móður hennar, en inn í þær fléttar Isabel Allende hugleiðingar, sögur og fróðleik um lostavekjandi áhrif matar. Heillandi bók ogglæsilega myndskreytt um mat og ástir, samband hungurs og ástarþrár og þá nautn sem er sameiginleg góðum mat og erótískum leikjum.Tómas R. Einarsson þýddi. Cftfi ^rodiici Saýu/% upps/ir/ft'n ou önnur /pnornandifyr/rf/a/r- sæti metsoSulistans yfir skaldverk skv. lista Momunblaósins Björn Th. Björnsson - Hlaðhamar ,, Mikihœgtm rrurinisvaröi11 Ingi Bogi Bogason, Morgunblaðiö Hrafri Jökulsson - Miklu meira en mest „Miklu meira engóð bók“ Björgvín B. Stgurósson, Dagur Jón S Jónaz III er efinispiltur. Hann kvelst af leiðindum í lögfræðinni og unir sér miklu betur við að sitja á Lúbarnum og spjalla við væntanlega viðskiptavini lögfræðinga. Áður en hann veit af er hann rammvilltur í undirheimum Reykjavíkur, kominn i slagtog við valinkunna glæpamenn og forherta rítstjóra. „Flokkast með úrvalinu, hvort heldur litið er til innlendrar eða erlendrar bókaútgáfu ... Frásögnin er hröð og skemmtileg og er nánast útilokað að leggja bókina frá sér fyrr en að lestri loknum ... Textinn er einfaldlega með því besta sem gerist... Miklu meira en mest er skyldulesning allra þeirra sem unun hafa af lestri bóka og vilja fylgjast með þvf sem best er gert á skáldsagnasviðinu íslenska. “ Björgvin B. Sigurósson, Dagur „Mjögfbrvitnileg... þeir sem hafagaman aðgóðri sögu ættuað lesahana... mjöggóð bók.“ Ómar Smári Ármannsson aðs to&aryfirlögregíuþjónn, Skjár 1 „Fín viðbót við glæpasagnaflóruna; hefði að ósekju mátt vera helmingi lengri. “ Hermann Stefánsson, Morgunbíaöió „Ég settist niður með hana og ég stóð ekki upp fyrr en ég var búinn - hún alveg nghélt mér. “ Snorri Már Skúíason, Stöö 2/Byígjan „Mjög lipurlega skrifúð og skemmtilega. “ Súsanna Svavarsdóttir, Stöó 2/Bylgjan 0 FORLAGIÐ www.mm.is • sími 515 2500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.