Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 35
JL>V LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 mik 35 Seyðfirðingar kveðja síldartankana DV, SeyðisM:____________________ Þrír tankar voru á dögunum fluttir sjóleiðis frá Seyðisfirði til Neskaupstaðar. Verktakafyrir- tæki bræðranna Sigurbergs og Þorgeirs annaðist um undirbún- ing allan og framkvæmdina sem tókst mjög vel. Fenginn var öfl- ugur prammi sem verktakarnir Jökull og Halldór eiga, og er væntanlega víða kunnur eftir að hann flutti hvalinn Keikó í kví sína í Vestmannaeyjum eftir komuna til íslands. Nótaveiðiskipið Dagfari dró prammann til Neskaupstaðar og gekk sú ferð að óskum - og degi seinna voru tankarnir komnir á framtíðarstað sinn hjá Síldar- vinnslunni. Einn tankanna er 2400 rúmmetrar en hinir tveir 1200 rúmmetrar hvor. Eftir eru hér þrír aðrir tankar sömu stærðar og er hafinn undirbún- ingur að flutningi þeirra til Sand- gerðis. Forsaga þessara flutninga er þessi: Sunnudaginn 12. mars 1995 féll mikið snjóflóð úr Bjólfinum en undir hlíðum hans stóð verk- smiðjan sem upphaflega hét Haf- síld og hafði starfað í tæp 30 ár. Snjóflóðið gereyðilagði mikinn Tankarnir tveir ferðbúnir á Keikóprammanum fræga - frá Seyðisfirði til Neskaupstaöar. DV-mynd Jóhann Jóhannsson hluta verksmiðjunnar. Mikil mildi þótti að starfsmenn sluppu alheilir. Ári síðar fékk Síldarvinnslan að geyma hráefni í tönkum Vest- dalsmjöls en þegar sýnt þótti að ekki yrði heimilað að endur- byggja verksmiðjuna á þessum stað - eða nærlendis, fjaraði und- an áhuga þeirra. Síldarvinnslu- menn keyptu svo tankana og hafa nýtt þá með góðum árangri þegar uppgrip hafa verið i loðnu- veiðum. -JJ SSoriítofiizett, stmuú3u£dws£att£o( fnffelífó/m-, sÉifSöri, sóför oj sófn/mii). ANTIIC GALLERY Vegmúla 2, sími 588 8600 Þau sem verðlaunuð voru, talið frá vinstri á myndinni: Monika Axelsdóttir, bóndi í Miödal, Einar E. Gíslason á Syðra Skörðugili, Margrét Viggósdóttir, bóndi á Skefilsstöðum, Jón Númason og íris Jónsdóttir, bændur á Þrasa- stööum, og Jóhannes Ríkharösson, sauðfjárræktarráðunautur og bóndi á Brúnastööum. DV-mynd Örn Þórarinsson. Skagfirskir sauðfjárbændur skemmta sér (vel): Kjaramál og erfið staða bannorð kvöldsins Nærri eitt hundrað manns mættu á samkomu sauðfjárbænda í Skagafirði á dögunum, hátíð sem bændur kjósa að kalla uppskeruhá- tíð, enda fjárleitum og sláturtíð lok- ið. Tilgangm- með samkomunni var að fjárbændur kæmu saman, snæddu góða máltíð og ættu saman skemmtilega kvöldstund. Kjaramál og erfið fjárhagsstaða var hreinlega ekki á dagskrá þetta kvöld, en stjórn Félags sauðfjárbænda í Skagafirði notaði þó tækifærið og greindi frá ýmsu sem félagið hefur unnið að undanfarið. Ýmsum einstaklingum voru veittar viðurkenningar félagsins í teitinu. Auk þess var farið með gamanmál og hljófærin þanin. Tókst samkvæmið með miklum ágætum enda kunna Skagfirðingar að skemmta sér, og verður sam- kvæmið vonandi árviss viðburður eftir þetta. Þú getur þakkað Ert þú aflögufær? Hjálparstarf kirkjunnar beinir söfnunarfé • til bágstaddra íslendinga • til fólks sem býr við örbirgð í þriðja heiminum • á átaka- og hamfarasvæði um allan heim Gíróseðlar liggja frammi í öllum bönkum sparisjóðum og á pósthúsum. ■ """T* ■ ■M 1 fs, •. . Bjarni Egilsson og Monika Axelsdóttir skemmtu sér eins og Skagfiröingum sæmir. fyrir þitt hlutskipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.