Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 62
■*« jgatgæðingur vikunnar LAUGARDAGUR 66. DESEMBER 1999 DV Nykaup Þar sem ferskleikinn býr Heil bökuð epli Fyrir 6: 6 stór epli 50 g sykur 1 dl súkkulaðirúsínur 1 tsk. kanill Stingið kjamann úr eplunum. Takið smábút af kjamamun og stingið aftur í endann á eplinu til að fyllingin leki ekki út þeg- ar eplin eru bökuð. Blandið smjöri, sykri, rúsínum og kanil saman og setjið í eplin. Bakið i 20-30 mínútur við 180° C. Mjög gott er að setja eplin í eldfast mót. Bætið því sem eftir er af fyllingunni á eplin þegar bökun- artíminn er hálfnaður. Sniglabökur með hvíðauksmauki Fyrir 6: 400 g smjördeig, skipt í femt olía til að smyrja formin að innan útstungujám, 8 cm, og form Kjúklingafars: 100 g kjúklingabringa 1 eggjahvita 1 dl rjómi Sniglafylling: 24 sniglar 1 laukur 100 g spínat, ferskt eða frosið 6 hvitlauksrif 3- A msk. ólífuolía til steikingar salt og svartur pipar úr kvöm Hvítlaukssmauk: 12 hvítlauksrif 1 laukur 3 msk. ólífuolía 4 dl kjúklingasoð 1 dl hvítvin, óáfengt 5 dl ijómi 50 g smjör 4- 5 msk. steinselja, fersk, söxuð Smjördeigið flatt út um helm- ing á breiddina (fæst í 400 g pakkningum), stungið út með 8 cm útstungujámi og sett í smurð formin. Hálffyllið með kjúklinga- farsinu og fyllið síðan með snigl- um og sniglafyllingunni. Bakið við 180° C í 30 mínútur. Berið fram með sósunni. Kjúkllngafars: Maukið kjúklingakjötið í mat- vinnsluvél ásamt eggjahvítu. Bæt- *■' ið rjóma saman við ásamt salti og pipar. Þeytið þar til farsið fer að þykkna. Sniglafylling: Saxið lauk, spínat og hvítlauk. Brúniö á pönnu, bragðbætið með salti og pipar. Setjið tvo heila snigla í hvert smjördeigsform og hellið fyllingunni yfir. Setjið rif- inn mozzarellaost yfir og bakið. Hvítlauksmauk: Léttsteikið laukinn i olíu, brún- ið ekki. Bætið hvítlauk, hvítvíni og kjúklingasoði saman við. Sjóð- | ið niður um helming, bætið þá ™ rjómanum út í og sjóðið þar til sósan hefur þykknað. Bragðbætið j með salti og pipar. Maukið vand- lega í matvinnsluvél ásamt smjöri og saxaðri steinselju. Hellið yfír heitar bökumar. m Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni f þaer fæst. „Þessir réttir eru allir algjört lostæti enda hátíðarmaturinn hjá minni fjölskyldu. Grauturinn er algjört sælgæti og auð- vitaö er nauðsynlegt aö hafa möndlu í honum fyrir möndluverðlaunin," sagði Hjördís Bech Ásgeirsdóttir, matgæö- ingur vikunnar. Jólagrauturinn með rjómalagaðri rifsberjasósu: Gljáður ham- borgarhryggur - og Ijúffengur súkkulaðidesert að hætti matgæðingsins Hjördísar Bech „Þessir réttir eru allir algjört lost- æti enda hátíðarmaturinn hjá minni fjölskyldu. Grauturinn er algjört sæl- gæti og auðvitaö er nauðsynlegt að hafa möndlu í honum fyrir möndlu- verðlaunin," sagði Hjördís Bech Ás- geirsdóttir og bætti svo við: „Súkkulaðidesertinn er rosalega góð- ur og eftirlæti bamanna og reyndar okkar hjónanna líka, við höfum haft hann bæði á aðfangadags- og gamlárs- kvöld.“ Verði ykkur að góðu: Forréttur fyrir 6: Jólagrautur 11 mjólk 60 g hrísgrjón 12 blöð matarlím 1/2-1 stöng vanilla eða 1 tsk. dropar 50 g sykur 1/2 tsk. salt 1/2 1 rjómi 1 mandla Meðhöndlun matarlimsins: Matarlim klippt niður og sett í kalt vatn og látið standa í 10 mínútur. Síð- an er vatni hellt af matarlíminu og sett ofan í sjóðandi vatn og hrært upp. Aðferð: Sjóðið vatn og hellið á hrísgrjón, látið standa yflr nótt. Vanilludropar í mjólk soðið saman. Vatni hellt af grjónum og sett út i mjólkina og soðið í 30-40 min. Þegar búið er að taka grautinn af er uppleyst matarlímið (sem er þá volgt) ásamt sykri og salti bætt út og látiö kólna. Rjómi þeyttiu- og hrærður saman við volgan graut- inn. Möndlu bætt út í. Borið fram með heitri rifsberjasaft. Aðalréttur fyrir 6: Gljáður hamborgarhryggur Hamborgarhryggur 3 msk. hunang 5 msk. púðursykur 1/4 1 rjómi Plantafors (jurtakrydd sem fæst í Heilsuhúsinu) Rifsberjahlaup Aðferð: Hamborgarhryggur er soðinn í vatni í 40 mín. (miðað við 2,6 kg). Síð- an er hryggurinn gljáður með þunnu lagi af hunangi og púðursykri stráð yfir og steikist þá aftur í 40 mín. Rjómalöguð rifsberjasósa Sósan er bökuð upp og þynnt með soði af hryggnum og rjóma bætt út í. Bragðbætt með Plantafors- jurtakryddi og rifsberjahlaupi. Meðlæti: Borið fram með brúnuðum kartöfl- um, rósakáli, broccoli, gulum baun- um, rifsberjahlaupi ásamt ferskum rifsberjum, hrísgrjónum og Waldorf- salati. Svo má auðvitað ekki gleyma jóla- ölinu. Eftirréttur: Sókkulaðidesert 600 g Sirius súkkulaði 8 egg 200 sykur 100 g smjör 10 dl ijómi Aðferð: Súkkulaði og smjör brætt yfir vatnsbaði. Þeytið eggjarauður og 50 g af sykri. Þeytið hvíturnar og 150 g af sykri út í og blandið síð- an eggjum og súkkulaði varlega saman. Hrærið vel saman. Rjóm- inn þeyttur og blandaður mjög varlega saman við súkkulaði- hræruna. Setjið í viðeigandi skál- ar og kælið í 4-6 tíma. Skreytt með rifsbeijum, súkkulaðispæni og þeyttum ijóma. Ég vil skora á hjónin Pálma og Stellu. Nykaup Þarsem ferskleikinn býr Heitar perur með appelsínu- og furuhnetusósu Fyrir 6: 4 stk. perur 2 dl sykur 1 dl appelsúnusafi 1 dl rjómi I msk. smjör 1/2 dl sýrður rjómi 1/2 dl ristaðar furuhnetur rifinn börkur af appelsínu smáskvetta af líkjör II vanilluís (eða eftir smekk) Afhýðið og kjarnhreinsið per- umar, skerið svo í 8 báta hveija. Sjóðið saman sykur og appel- sínusafa þar til það brúnast. Tak- ið þá af hitanum og bætið í smjörinu, ijómanum og safanum af appelsínunni. Setjið aftur á hitann. Bætið í sýrða rjómanum, appelsínuberkinum og hnetun- um og látið sjóða uns þykknar. Bræðið smjörið á pönnu og steik- ið perumar upp úr því, helliö sósunni yfir og veltið þar til per- umar em vel hjúpaöar og gljá- andi. Berið fram með ís. Kjúklingabringa með rauðvíns- sósu og sveppum Fyrir 6: 4 stk. kjúklingabringur, bein- lausar 3 msk. matarolía sedt og pipar Rauðvínssósa með sveppum: 400 g sveppir 3 stk. laukur 1 tsk. oregano 1 tsk. timian 4 dl rauövin, óáfengt 1 bréf rauðvínssósa, Knorr eða Toro 3 msk. matarolía Meðlæti: 4 bökunarkartöflur Snöggsteikið kjúklingabring- umar í heitri olíunni og bragð- bætið með salti og pipar. Setjið í eldfast form og steikið í ofni við 200° C í 20 mínútur. Takið úr ofn- inum, skerið hverja bringu í þrjá hluta og leggið ofan á sósuna. Rauðvínssósa með sveppum: Sneiðið lauk og brúnið í heitri oliu, sneiðið sveppina og bætið á pönnuna. Bætið þá kryddi, rauð- vini og rauðvínssósudufti á pönnuna, hrærið vel saman og sjóðið í 2-3 mínútur. Setjið á diska og kjúklingabringurnar ofan á. Meðlæti: Bakaöar kartöflur henta vel með þessum rétti. Bakið þær í 45-60 mínútur við 180-200° C (eft- ir stærð). Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.