Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 (föskvinnsla Halldór Halldórsson, framleiðslustjóri Suðurness, ásamt þremur pólskum stúlkum sem starfa þar við fiskvinnslu. DV-myndir Arnheiður 6^ Við vefstólinn /önduð bók af glæstum vefnaðarferli | Guðrúnar Vigfúsdóttur prýdd hundruðum litmynda og alþýðulist Litla-Árskógsbræðra KOMIN AFTUR I FLESTAR BÖKABUÐIR TILVALIN JOLAGJOF Góðanótt! „Vinnan er ekki erfið en það hefur verið erfitt að venjast lyktinni í fiskin- um,“ segja þau brosandi. Mexhit starf- aði við skófi'amleiðslu i tlu ár í Kosovo og var orðinn þreyttur á því og langaði að breyta til. Þau voru bæði i íslensku- námi og bömin þeirra tvö ganga í skóla í Grindavík. Em í flekasiglingum á sumrín Takbahadur Gurung, Dammar Jang og Dev Bahadur em allir frá Nepal og starfa hjá Haustaki en síðastliðin tvö sumur hafa þeir stjómað flekasiglingum niður ár eins og Jökulsá á Fjöilum, Ey- vindará og Hvítá. Þeim þykir ísland stórkostlegt land og hafa sennilega séð það í mörgum myndum á siglingunum. Langar að búa á íslandi í framtíðinni Leszek Serwatko og Maria kona hans em frá borghmi Womza í Póllandi og hafa verið á íslandi í tvö ár. Þau vom fyrst í fiskvinnu á Bíldudal en hafa ver- ið hjá Þorsteini ehf. í Garðinum síðan í júni. „Okkur iíkar mjög vel á íslandi og höfum jafnvel hugsað okkur að setjast hér að til frambúðar." Þau segja margt ólíkt hér og í Pólfandi. „Til dæmis veðr- ið, í Póllandi em vetur miklu kaldari en rokið er meira héma. Við erum nú á leiðinni til Póllands í jólafrí en þar búa bömin okkar tvö sem em fjögurra og tíu ára. Þau em núna í umsjá ömmu sinnar en við söknum þeirra mikið og ætlum að reyna að taka þau til okkar á næsta ári.“ Leszek var síðustu tíu árin í Póllandi starfandi leigubílstjóri en María vann á Philippe, las Laxness allan og heldur rheð Val. Takbahadur, Dammar og Dev frá Nepal. Mexhit Gaxholli og kona hans, Teuta. skrifstofú. Þau segja mikinn mun á launum hér. „Við getum haft mjög há laun þegar vinna er mikil og við erum mjög heppin með vinnuveitendur." Þau segjast lítið hafa séð af íslandi enn sem komið er, aðeins þegar þau fóm land- leiðina frá Bíldudal í Garðinn síðastlið- ið sumar, en segjast hafa áhuga á að ferðast meira þegar bömin þeirra era komin hingað. Þau segja áhugamálin snúast um að læra íslenskuna vel en þau vom að ljúka fyrsta áfanga í ís- lenskunámi. „Þá höfum við gaman af því að dansa, hlusta á tónlist og horfa á sjónvarp," sagði Leszek. Gylfi Þorsteinsson rekur ásamt konu sinni, Margréti Reynisdóttur, fisk- vinnslufyrirtækið Þorstein ehf. í Garði en það hefúr nokkra Pólverja í vinnu hjá sér. „Okkur vantaði starfsmenn og komumst í samband við Pólverja á Bíldudal sem réðu sig í vinnu hjá okkur og við urðum svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum því þetta em fyrirtaks starfsmenn," sagði Gylfi. Sammála Gylfa er Eggert Kjartans- son, framkvæmdastjóri fiskvinnslufyr- irtækisins Suðumess hf. í Keflavík. „Þetta er fólk sem kemur með það að markmiði að vinna og stendur sig mjög vel,“ sagði Eggert en hjá honum starfa Erlent fiskvinnslufólk í Grindavík lærir íslensku. Philippe er lengst til hægri. nú um tuttugu Pólveijar. „Ég held að í fæstum tilfellum ætli fólkið sér að ílengjast á íslandi." Eggert segist hafa viljað fá Islendinga í vinnu en þeir bara fáist ekki í fiskvinnslu. „ímyndin er þannig að fólk sækir í önn- ur störf. Það er dýrt að þjálfa upp góðan starfsmann og horfa síðan á eftir honum í eftirsóknarverðara starf. „Við gemm ekki neitt betur við útlendinga en ís- lendinga, það em alveg sömu laun og sambærileg hlunnindi." Eggert segir að þrátt fyrir flest já- kvætt við að hafa údendinga í vinnu sé tungumálið þröskuldur í samskiptum. „Það er ekki gott að þurfa að hafa þriðja aðila til að tala á mÉi ef maður þarf að tjá sig um alvarleg málefni og mér fmnst það skipta höfuðmáli að þeir læri íslensku þannig að þeir hafi að minnsta kosti lágmarksþekkingu á málinu og geti tjáð sig sæmilega. Við leggjum áherslu á það með því að bjóða þeim upp á íslenskunám sem þeir stunda núna hjá Miðstöð símenntunar á Suður- nesjum. Það er umhugsunarefni hversu fáir Islendingar fara í Fiskvinnsluskól- ann og sækja nauðsynlega menntun og þjáifún í fiskvinnslu og ég lít á það sem mjög alvarlegt mál,“ sagði Eggert. -AG Vertu vetkomin/n í verslun okkar og fáðu faglega ráðgjöf um dýnu sem hentar þér. MörLiiniii 4 • 108 Royls-jnvíL’ Sími: 533 3500 • Fox: 533 3510 • www.maico.is Við styðjum við bakið á þér! ÞINN EIG/N STÍlj Kirsuberjalínan komin aftur T Mikið úrval af fallegri gjafavöru, kertum T og jólavöm á góðu verði. Vomm einnig að fá glæsileg sængurverasett frá Portúgal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.