Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 68
72 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 DV T 1 * Jólapakka [ leikur M Nú er komið að lokum jólapakkaleiks okkar þar sem í boði eru heimilistæki af ýmsum stærðum og gerðum. A Hér kema síðustu spurningarnar og hinar fyrri fylgja einnig með. Svörin er að finna í Jólablaði heimilisins, útgefið af Bræðrunum Ormsson sem dreift var með DV A 9/12 og Morgunblaðiun 2/12 síðastliðinn. Þegar þú hefur ” svarað öllum spumingunum skaltu klippa út svarseðilinn, fyila hann út og senda hann eða koma með til okkar í Lágmúla 8 eða til umboðsmanna um land allt. Skilafrestur “ rennur út á hádegi á aðfangadag jóla. ^ Spurningar 1 til 6 1. Nefndu tvö vörumerki sem Bræðumir Ormsson selja? A) AEG og Nikon. B) Pioneer og Olympus. ^ C) Sharp og Nintendo. 2. Hvað kostar AEG uppþvottavélin -6280- á jólatifboði ? A) 109.900 B) 59.900 C) 79.900 (£ 3. Hvað er auglýst á bls. 5 í Jólablaði Bræðranna Ormsson ? A) Nintendo 64 og Game Boy Color • B) TEFAL og SHARP örbylgjuofnar C) AEG og Pioneer 4. Frá hvaða framleiðanda er vinsælasta hljómtækjastæðan • á árinu 1999 frá Bræðrunum Ormsson ehf. A) YAMAHA B) SHARP C) Pioneer 5. Nefnið tvö vörumerki sjónvarpstækja, A sem seld eru hjá Bræðrunum Ormsson A) Pioneer og Sharp B) LUXOR og LOEWE C) BEKO og SHARP ® 6. Nefnið knattspyrnulíð, sem auglýsir vörur frá Bræðrunum Ormsson ^ t.d. AEG, SHARP, Pioneer og OLVMPUS. W A) Valur B) Manchester United C) FRAM Þrjátíu glæsilegir vinningar! ^fe 1. Pioneer hljómtækjasamstæða NS9 69.900 kr. 2. AEG þvottavél W 1030 59.900 kr. 3. Olympus C-830 stafræn myndavél 49.900 kr. 4. AEG uppþvottavél 6280 59.900 kr. 5. SHARP heimabiósamsiæða • 671 39.900 kr. 6. Pioneer OVD-spilari 525 39.900 kr. 7. Bosch hleðsluborvél 14.900 kr. 8. Nikon myndavél Zoom 40018.400 kr. 9. AEG Vampyrino ryksuga 9.900 kr. 10.-14. Nintendo 64 leikjatölva 8.900 kr. 15.-19. Game Boy Color leikjatölva 6.900 kr. 20.-30. Nlntendo Minl Classic leikir 990 kr. , mm 9 AEG t0f Kr >ttavél 6280 U-W Tekur 12 manna stell * 6 þvottakerfi 4 hitastig * Aqua Control 'xk 7jl\\ Sexfalt vatnsöryggiskerfi Brauðrist AT 229 IPfef Króm ‘MmaSmaw*T' TjpERW* AEG Kaffivél CC102 Svört eða króm ' AEG Blandari M1560 «1,5 lítra mjög öflugur • 400 W með þremur hraðastillingum og tvöföidu öryggi. Naln: Heimilisfang: Sfenfc AEG Vampyrino ryksuga 1.300 W Lengjaniegt sogrðr Fimmfalt filterakerfi Þrir fylgihlutir. Lágmúla 8 • Sími 533 2800 www.ormsson.is Alíiance-hringar m/demöntum 71506 pr. stk hvítagull 16750.- •• Einnig fallegir hliöarhringar sem gefa hrinaunum sérlega skemmtiíegt útlit. 71505 pr. stk rauðagull 14500,- in Hringdu og fáðu okkar fallega skartgripabækling sendan tíl þín. Laugavegi 49, sími 561 7740. w Islandsmeistaramótið í vaxtarrækt Magnús Bess endurheimti titilinn íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt var haldið sl. sunnudag og voru 43 keppendur mættir til leiks í tíu flokk- um. Keppnin var spennandi og mjög jöfn í mörgum flokkum. Sérstaka at- hygli vakti hversu þátttakendur í kvennaflokkunum voru margir. Þar voru mættir 12 keppendur í þremur flokkum og hafa konurnar aldrei ver- ið jafnmargar. Nína Óskarsdóttir mætti aftur eftir að hafa tekið sér frí í fyrra og endurheimti islandsmeistara- titilinn í +57 kg flokki kvenna og sigr- aði hún einnig í opna flokknum. Mar- grét Sigurðardóttir mætti vel mössuð en var ekki nógu skorin til að halda titlinum sem hún vann í fyrra. Mar- grét hefur orðið íslandsmeistari oftast íslenskra kvenna og hefur hún ávallt verið í fremstu röð vaxtarræktar- kvenna. Guðmundur Stefán Erlings- son sigraöi í opnum flokki unglinga eftir aö hafa sigrað í flokki unglinga yfir 80 kg. Guðmundur er í stöðugri framfor og bætir sig með hverju ár- inu. í karlaflokkunum endurheimti Magnús Bess íslandsmeistaratitilinn í flokki karla yfir 90 kg og í opna flokknum. Magnús sleppti því að keppa í fyrra eftir að hafa riflð brjóst- vöðva í kraftlyftingakeppni en lét nú slag standa og sigraði eftir harða keppni við Smára Harðarson og Jón Gunnarsson. Úrslit mótsins -70 kg unglingaflokkur 1. sæti: Ásgeir Freyr Björgvinsson -80 kg unglingaflokkur 1. sæti: Konráð Valur Gíslason 2. sæti: Kristján Öm Óskarsson 3. sæti: Alexander Aron Guðbjartsson +80 kg unglingaflokkur 1. sæti: Guðmundur Stefán Erlendsson 2. sæti: Kristján Hrafh Ámason -52 kg kvennaflokkur 1. sæti: Karólína Valtýsdóttir 2. sæti: María Richter 3. sæti: Sif Garðarsdóttir -57 kg kvennaflokkur 1. sæti: Inga Sólveig Steingrímsdóttir 2. sæti: Jóhanna Eiríksdóttir 3. sæti: Ágústa Ólafsdóttir +57 kvennaflokkur 1. sæti: Nína Óskarsdóttir 2. sæti: Margrét Siguröardóttir 3. sæti: Þóranna Héðinsdóttir -75 karlaflokkur 1. sæti: Vilhjálmur Páll Bjamason 2. sæti: Pétur N. Bjamason 3. sæti: Orri Pétursson -80 kg karlaflokkur 1. sæti: Magnús Samúelsson 2. sæti: Hermann Páll Traustason 3. sæti: Anton Sigurösson -90 kg karlaflokkur 1. sæti: Jón Gunnarsson 2. sæti: Þór Harðarson 3. sæti: Marinó Haröarson +90 kg karlaflokkur 1. sæti: Magnús Bess Júlíusson 2. sæti: Smári Harðarson 3. sæti: Stefán V. Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.