Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Side 68

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Side 68
72 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 DV T 1 * Jólapakka [ leikur M Nú er komið að lokum jólapakkaleiks okkar þar sem í boði eru heimilistæki af ýmsum stærðum og gerðum. A Hér kema síðustu spurningarnar og hinar fyrri fylgja einnig með. Svörin er að finna í Jólablaði heimilisins, útgefið af Bræðrunum Ormsson sem dreift var með DV A 9/12 og Morgunblaðiun 2/12 síðastliðinn. Þegar þú hefur ” svarað öllum spumingunum skaltu klippa út svarseðilinn, fyila hann út og senda hann eða koma með til okkar í Lágmúla 8 eða til umboðsmanna um land allt. Skilafrestur “ rennur út á hádegi á aðfangadag jóla. ^ Spurningar 1 til 6 1. Nefndu tvö vörumerki sem Bræðumir Ormsson selja? A) AEG og Nikon. B) Pioneer og Olympus. ^ C) Sharp og Nintendo. 2. Hvað kostar AEG uppþvottavélin -6280- á jólatifboði ? A) 109.900 B) 59.900 C) 79.900 (£ 3. Hvað er auglýst á bls. 5 í Jólablaði Bræðranna Ormsson ? A) Nintendo 64 og Game Boy Color • B) TEFAL og SHARP örbylgjuofnar C) AEG og Pioneer 4. Frá hvaða framleiðanda er vinsælasta hljómtækjastæðan • á árinu 1999 frá Bræðrunum Ormsson ehf. A) YAMAHA B) SHARP C) Pioneer 5. Nefnið tvö vörumerki sjónvarpstækja, A sem seld eru hjá Bræðrunum Ormsson A) Pioneer og Sharp B) LUXOR og LOEWE C) BEKO og SHARP ® 6. Nefnið knattspyrnulíð, sem auglýsir vörur frá Bræðrunum Ormsson ^ t.d. AEG, SHARP, Pioneer og OLVMPUS. W A) Valur B) Manchester United C) FRAM Þrjátíu glæsilegir vinningar! ^fe 1. Pioneer hljómtækjasamstæða NS9 69.900 kr. 2. AEG þvottavél W 1030 59.900 kr. 3. Olympus C-830 stafræn myndavél 49.900 kr. 4. AEG uppþvottavél 6280 59.900 kr. 5. SHARP heimabiósamsiæða • 671 39.900 kr. 6. Pioneer OVD-spilari 525 39.900 kr. 7. Bosch hleðsluborvél 14.900 kr. 8. Nikon myndavél Zoom 40018.400 kr. 9. AEG Vampyrino ryksuga 9.900 kr. 10.-14. Nintendo 64 leikjatölva 8.900 kr. 15.-19. Game Boy Color leikjatölva 6.900 kr. 20.-30. Nlntendo Minl Classic leikir 990 kr. , mm 9 AEG t0f Kr >ttavél 6280 U-W Tekur 12 manna stell * 6 þvottakerfi 4 hitastig * Aqua Control 'xk 7jl\\ Sexfalt vatnsöryggiskerfi Brauðrist AT 229 IPfef Króm ‘MmaSmaw*T' TjpERW* AEG Kaffivél CC102 Svört eða króm ' AEG Blandari M1560 «1,5 lítra mjög öflugur • 400 W með þremur hraðastillingum og tvöföidu öryggi. Naln: Heimilisfang: Sfenfc AEG Vampyrino ryksuga 1.300 W Lengjaniegt sogrðr Fimmfalt filterakerfi Þrir fylgihlutir. Lágmúla 8 • Sími 533 2800 www.ormsson.is Alíiance-hringar m/demöntum 71506 pr. stk hvítagull 16750.- •• Einnig fallegir hliöarhringar sem gefa hrinaunum sérlega skemmtiíegt útlit. 71505 pr. stk rauðagull 14500,- in Hringdu og fáðu okkar fallega skartgripabækling sendan tíl þín. Laugavegi 49, sími 561 7740. w Islandsmeistaramótið í vaxtarrækt Magnús Bess endurheimti titilinn íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt var haldið sl. sunnudag og voru 43 keppendur mættir til leiks í tíu flokk- um. Keppnin var spennandi og mjög jöfn í mörgum flokkum. Sérstaka at- hygli vakti hversu þátttakendur í kvennaflokkunum voru margir. Þar voru mættir 12 keppendur í þremur flokkum og hafa konurnar aldrei ver- ið jafnmargar. Nína Óskarsdóttir mætti aftur eftir að hafa tekið sér frí í fyrra og endurheimti islandsmeistara- titilinn í +57 kg flokki kvenna og sigr- aði hún einnig í opna flokknum. Mar- grét Sigurðardóttir mætti vel mössuð en var ekki nógu skorin til að halda titlinum sem hún vann í fyrra. Mar- grét hefur orðið íslandsmeistari oftast íslenskra kvenna og hefur hún ávallt verið í fremstu röð vaxtarræktar- kvenna. Guðmundur Stefán Erlings- son sigraöi í opnum flokki unglinga eftir aö hafa sigrað í flokki unglinga yfir 80 kg. Guðmundur er í stöðugri framfor og bætir sig með hverju ár- inu. í karlaflokkunum endurheimti Magnús Bess íslandsmeistaratitilinn í flokki karla yfir 90 kg og í opna flokknum. Magnús sleppti því að keppa í fyrra eftir að hafa riflð brjóst- vöðva í kraftlyftingakeppni en lét nú slag standa og sigraði eftir harða keppni við Smára Harðarson og Jón Gunnarsson. Úrslit mótsins -70 kg unglingaflokkur 1. sæti: Ásgeir Freyr Björgvinsson -80 kg unglingaflokkur 1. sæti: Konráð Valur Gíslason 2. sæti: Kristján Öm Óskarsson 3. sæti: Alexander Aron Guðbjartsson +80 kg unglingaflokkur 1. sæti: Guðmundur Stefán Erlendsson 2. sæti: Kristján Hrafh Ámason -52 kg kvennaflokkur 1. sæti: Karólína Valtýsdóttir 2. sæti: María Richter 3. sæti: Sif Garðarsdóttir -57 kg kvennaflokkur 1. sæti: Inga Sólveig Steingrímsdóttir 2. sæti: Jóhanna Eiríksdóttir 3. sæti: Ágústa Ólafsdóttir +57 kvennaflokkur 1. sæti: Nína Óskarsdóttir 2. sæti: Margrét Siguröardóttir 3. sæti: Þóranna Héðinsdóttir -75 karlaflokkur 1. sæti: Vilhjálmur Páll Bjamason 2. sæti: Pétur N. Bjamason 3. sæti: Orri Pétursson -80 kg karlaflokkur 1. sæti: Magnús Samúelsson 2. sæti: Hermann Páll Traustason 3. sæti: Anton Sigurösson -90 kg karlaflokkur 1. sæti: Jón Gunnarsson 2. sæti: Þór Harðarson 3. sæti: Marinó Haröarson +90 kg karlaflokkur 1. sæti: Magnús Bess Júlíusson 2. sæti: Smári Harðarson 3. sæti: Stefán V. Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.