Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1999, Blaðsíða 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA Bjöm Th. Bjömsson sækir efni í leynda fbrtíð íslendinga og gæðir lífi í mögnuðum skáldskap. Að þessu sinni er það þjóðsagan um Arna á Hlaðhamri sem verður höftindi kveikja að sögu um stolt fólk og lítilmenni, forhoðnar ástir og harðvítuga hefhd. „Hér eins og í mörgum öðrum sögum Björns Th. er orðfærið auðugt og fornt án þess að vera illskiljanlegt... mikilvægur minnisvarði um sérstök einkenni og feril frumlegs skálds. “ Ingi Bogi Bogason, Morgunbíaðió Mál og menning www.malogmenning.is < Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500 „Rómuð stílgáfa Bjöms nýtur sín stórvel í fornlegu orðfæri persóna og sögumanns. Þetta er saga sem Ijúffc er að lesa í skini lýsislampa" Steinunn Inga Óttarsdóttír, DV Björn Th. Björnsson Hlaðhamar 9sa£eí'Tlííencfe Ný bók þessarar vinsælu skáidkonu hefur að geyma dýrindis mataruppskriftir eftir móður hennar, en inn í þær fléttar Isabel Allende hugleiðingar, sögur og fróðleik um lostavekjandi áhrif matar. Heillandi bók ogglæsilega myndskreytt um mat og ástir, samband hungurs og ástarþrár og þá nautn sem er sameiginleg góðum mat og erótískum leikjum.Tómas R. Einarsson þýddi. Cftfi ^rodiici Saýu/% upps/ir/ft'n ou önnur /pnornandifyr/rf/a/r- sæti metsoSulistans yfir skaldverk skv. lista Momunblaósins Björn Th. Björnsson - Hlaðhamar ,, Mikihœgtm rrurinisvaröi11 Ingi Bogi Bogason, Morgunblaðiö Hrafri Jökulsson - Miklu meira en mest „Miklu meira engóð bók“ Björgvín B. Stgurósson, Dagur Jón S Jónaz III er efinispiltur. Hann kvelst af leiðindum í lögfræðinni og unir sér miklu betur við að sitja á Lúbarnum og spjalla við væntanlega viðskiptavini lögfræðinga. Áður en hann veit af er hann rammvilltur í undirheimum Reykjavíkur, kominn i slagtog við valinkunna glæpamenn og forherta rítstjóra. „Flokkast með úrvalinu, hvort heldur litið er til innlendrar eða erlendrar bókaútgáfu ... Frásögnin er hröð og skemmtileg og er nánast útilokað að leggja bókina frá sér fyrr en að lestri loknum ... Textinn er einfaldlega með því besta sem gerist... Miklu meira en mest er skyldulesning allra þeirra sem unun hafa af lestri bóka og vilja fylgjast með þvf sem best er gert á skáldsagnasviðinu íslenska. “ Björgvin B. Sigurósson, Dagur „Mjögfbrvitnileg... þeir sem hafagaman aðgóðri sögu ættuað lesahana... mjöggóð bók.“ Ómar Smári Ármannsson aðs to&aryfirlögregíuþjónn, Skjár 1 „Fín viðbót við glæpasagnaflóruna; hefði að ósekju mátt vera helmingi lengri. “ Hermann Stefánsson, Morgunbíaöió „Ég settist niður með hana og ég stóð ekki upp fyrr en ég var búinn - hún alveg nghélt mér. “ Snorri Már Skúíason, Stöö 2/Byígjan „Mjög lipurlega skrifúð og skemmtilega. “ Súsanna Svavarsdóttir, Stöó 2/Bylgjan 0 FORLAGIÐ www.mm.is • sími 515 2500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.