Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 13 DV Helgarblað Morðhótan- ir á tölvu- pósti Öryggið hefur verið hert í kringum Titanic-stjömuna Kate Winslet eftir að hún fékk sendar morðhótanir frá brjál- uðum aðdáanda. Bréfaskrifarinn kallar sig Dina og hefur sent stjömunni fleiri hótanir i gegnum heimasíðu aðdáenda- klúbbs hennar á Netinu. Aðdáandinn hefur m.a. skrifað að hann muni nauðga henni, slá hana og drepa. Búið er að rekja bréfin til háskóla í Hellas en sá sem skrifar þau hefúr hótað því að hann muni koma til London og hafa uppi á stjömunni. Hótanimar hafa valdið því að ailar upplýsingar sem geta veitt minnstu vísbendingu um það hvar stjömuna er að finna hafa verið fjar- lægðar af heimasíðunni. Sjálf hefur Winslet ekki tjáð sig um málið en búið er að ráða einkaspæjara til þess að reyna að hafa uppi á Dinu og breska lög- reglan er vist einnig komin í málið. Winslet hefúr áður verið hótað af óðum aðdáanda. Það var fyrir tveimur árum en þá var hún elt af manni sem þóttist vera ljósmyndari. Sjálf hefur hún alltaf verið upptekin af því að lifa eins eðlilegu lífi og hugsast getur og neitað að fela sig bak við lífverði og háa múra. Það er spuming hversu lengi hún getur neitað því. Aquilera borðar eins ina fíll Christina AJJúilera er vinsæl söng- kona meðal táninga líkt og Britney Spe- ars, enda munu þær hafa starfað saman á sviði sem táning- ar áður en þær urðu báðar frægar. Christina er fyrir- mynd margra ungra stúlkna sem em oft óskaplega uppteknar af útliti sínu og holdafari og þar með matar- æði. Christina er grönn eins og tág og hún vakti óskipta athygli þeg- ar hún mætti ný- lega í myndatöku fyrir tímaritið Seventeen en við það tækifæri át hún mslfæði eins og lítill fill. í einni máltíð tókst henni að troða í sig kjúklingabitum með tvöföldum skammti af frönskum, mjólkurhristingi á eftir, tveimur pitsusneiðum og fékk sér síðan sætt kafii á eftir. Eins og þetta væri ekki nóg fékk hún sér ríflega af taco-salati þegar hlé varð á myndatökum. Þegar söngspíran var spurð út í þetta mataræði taldi hún þetta ofur eðlilegt og enga ástæðu tii að hafa áhyggjur af holdafari eða telja hita- einingar. Hún upplýsti einnig að hana hefði alltaf dreymt um að vinna á skyndibitastað. Christina Aquilera söng- kona Hún er ekki í megrun heldur boröar eins og fíll en fitnar ekki. Símar 551 7044 og 552 7430 Takíð Húsfreyjuna með ykkur í sumarfríið. skoiui íí i (M ^IISOIl Ef þú gerist kaupandi færöu 3 nýleg blöö í kaupbæti. Árgangurinn kostar 2600 kr. Aumingja Kate, sem er ófrísk, hefur fengið margar hótanir á tölvupósti. Nektarstaður á Ibiza býður upp á fæðingu Nektarstaðir eru þekktir fyrir flest annað en fæðingar. En ekki mikið lengur því fljótlega mun nekt- arstaður á Ibiza bjóða upp á fæð- ingu í beinni á sviði staðarins. Það er dansparið Claire Davies og Mike McKay á nektarklúbbnum Manumission sem standa á bak við þessa sérstöku uppákomu. Samkvæmt blaðinu The Sun finnst parinu eðlilegt að Claire fæði barnið á nektarstaðnum þar sem barnið var mjög líklega búið til þar í einu af hinum frægu samfarasýn- ingum parsins. „Ég vil endilega fæða á sviðinu enda er það algjörlega náttúrulegt fyrir mér. Fæðing er stórkostleg upplifun og ég vil gjaman deila þeirri upplifun með sem flestum," segir Claire í viðtali við blaðið. Þetta er fyrsta barn hennar og áætl- að er að atburðurinn muni gerast eftir þrjár vikur. Nektarklúbburinn Manumission opnaði árið 1994 og þar er pláss fyr- ir tíu þúsund manns. Staðurinn hef- ur átt miklum vinsældum að fagna, ekki síst vegna hinna stórkostleg- ustu samfarasýninga parsins. Onnui- umferð Formula Off Roari o J \\ \ R°ad Opon, DV-Sport torfærUnna. fram laugardaginn 24.júní f gryfjum fyrir ofan Sandskeið. 'V' Keppnin hefst klukkan 11 með tveimur þrautum haldið klukkan 13.00 síðan fram w f 7 r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.