Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Qupperneq 59
r>v LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 Tilvera Sviðsijós Hana Jakrlova-Kirkpatrick sýnir í Gerðubergi: Umburðarlyndið fyrir öllu Tékkneski ljósmyndarinn Hana Jakrlova-Kirkpatrick opnaöi Ijós- myndasýningu í Gerðubergi á fimmtudagskvöldið að viðstöddu miklu fjöimenni. Ljósmyndimar á sýningunni eru teknar í menningar- borgunum níu og vill listamaðurinn með þeim minna á að þótt löndin eigi margt sameiginlegt sé mikil- vægt að þau haldi sérkennum sín- um. Hana vinnur út frá þeirri hug- mynd að umburðarlyndið sé fyrir öllu í samfélagi manna. Kátur og glaður með sýninguna Sveinn Einarsson brosti breitt á opn- uninni. Opnunargestir Hér má sjá háskólarektor, Pál Skúlason, Dag B. Eggertsson, Önnu Einars- dóttur og bókmenntafræöinginn Jón Yngva Jóhannsson. Átali Mikhael Dal, menningarfulltrúi danska sendi- ráösins, og Susanne Torpe, menningarfulltrúi í Miögaröi, spjalla saman í Geröubergi. Athyglisvert! Sjónvarpskonan Andrea Róberts viröir fyrir sér Ijósmyndir á sýningunni. íslendingar í Brussel: Þjóðhátíð í Kastalagarðinum Gretar Mar viö teflir Jón Óskar Þjóðhátíðardagurinn var hald- inn hátíðlegur meðal þeirra fjöl- mörgu íslendinga sem búsettir eru í Brussel í Belgíu. Hátiðar- höldin fóru fram i Kastalagarðin- um, Chateau d’Argenteuil, skammt utan borgarinnar, í 30 stiga hita. Eins að venju var farið í skrúðgöngu, ávarp flutti Jenný Davíðsdóttir, formaður íslend- ingafélagsins, og að því loknu sté fjallkona, Dóra Guðrún, á stokk og flutti íslenskt ljóð. Belgískur töframaður skemmti bömunum og þau fengu einnig Belgískur töframaöur skemmti börnum og fullorðnum þjóöhát óvæntan glaðning frá Nóa-Siríusi auk Islandsævintýris Tígra sem DV sendi börnmmm. íslensk veislufong vom á boðstólum og þótti þjóðhátíðardagurinn í alla staöi vel heppnaður. Glaðningur fyrir þau yngstu Börnin í Brussel fengu íslandsævintýri Tígra frá DV. 67 % Toyota LandCruiser 100 árf. 2000, ekinn 13 þús., turbo dísil, sjálfskiptur, leðurinnrétting, topplúga, lyftibúnaður, stillanlegir demparar, auka aftursæti, Cruise control,6 diska CD, grind að framan. Ásett verð 6,1 milljón, Engin skipti. Upplýsingar í síma 863 7070. rA-SALA Á VINNULYFTUM •Skæralyftur •Körfulyftur •Mastur fyrir einn mann Söluaðili fyrir: £ GBQŒc MANUFTj • Vesturvör 9 • 200 Kópavogur • Sími 564 3520 •Fax: 564 3361' GSM: 698 7780* Bjama Viðars Magnússonar verða eftirtalin fyrirtceki lokuð múnudaginn 26. júní, frá kl. 12.00 <>“ ÍSLENSKA UMBOÐSSALAN HF ICILANÖie SALES AQiNCY LTO 'O/ VELAR& ÞJéNUSTAHF Þekktir fyrir þjónijstu Itítani í gerð einangmnarglers íyrir íslenskar aðstæður. Glerborgargler er framleitt undir gæðaeftirliti Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. GLERÐORG Dalshraum 5 220 Hafiiarfiiði Sími 565 0000 tr UPPBOÐ Þriðjudaginn 4. júlí nk. kl. 14 að Sturlureykjum, Reykholtsdal, Borgarfjarðarsveit, voð- ur boðið upp eitt óskilahross, hafi þess ekki verið vitjað af eiganda sínum. Um er að ræða rauðblesóttan fullorðinn hest, taminn en ómarkaðan. ■ SÝSLUMAÐURINN f BORGARNESI«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.