Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2000, Page 64
7 Sundiaugar, og boítar fyrir bömin Sími 567 4151 Heildverslun meö leikföng og gjafavörur FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 Sleipnisdeilan: Samningsaðil- ar í maraþon- ^ viðræðum Samninganefndir Bifreiðastjóra- félagsins Sleipnis og Samtaka at- vinnulífsins hófu formlegan sátta- fund sinn klukkan 9 í gærmorgun og voru enn að þegar DV fór í prent- un í gærkvöld. Ríkissáttasemjari bannaði allan fréttaflutning af fundinum í gær og það er ljóst að hann beitir öllum til- tækum ráðum til að knýja fram samning í deilunni. Verkfallsverðir Sleipnis stöðv- uðu rútu hópferðafyrirtækis Snæ- lands Grímssonar sem flutti 22 þýska ferðamenn i gærdag og sagði talsmaður fyrirtækisins aðgerðim- ar vera lögbrot þar sem enginn ' starfsmanna þess hafi nokkum tíma ^^verið meðlimur í Sleipni. -jtx Krónan fellur enn viðstöðulaust Gengi krónunnar hefur haldið áfram að lækka í vikunni þrátt fyr- ir vaxtahækkun Seðlabankans og var gengið í gær lægra en það hefur verið frá því í september sl. Við stöðutöku '4ií t^Seðlabankans á millbankamark- aði klukkan hálftólf í gær stóð gengisvísi- talan í 112,18 stigum sem þýð- ir að gengi krónunnar hafði fallið um 0,86 frá þvi daginn áður og heil 3,55% það sem af er mánuðinum. Sérfræðingar á fjármálamarkaði bjuggust jafnvel við nýrri vaxta- hækkun Seðlabankans í gær en bankinn hélt aö sér höndum. -GAR Gæði og glæsileiki smart (sólbaðsto flD Grensásvegi 7, sími 533 3350. DV-MYND ÞOK Buslað með Fókus Mikill fjöldi fólks lagöi leiö sína í Nauthólsvíkina í gærkvöld. Þar fagnaöi Fókus Jónsmessunni og 100. tölublaöi siínu. Pylsur voru grillaöar, hljómsveitin Kanada lék. Þar var og strandblak og teygjustökk. Freyja Leópoldsdóttir og Dagný Eyjólfsdóttir voru meöal þeirra sem busluðu í sjónum í góöa veörinu. Risaálfyrirtækið Alcoa segir tilraunir með óbrennanleg forskaut lofa góðu: Bylting í álbræðslu - tæknin gæti gert áhyggjur íslendinga vegna Kyoto óþarfar Risaálfyrirtækið Alcoa hefur fengið einkaleyfi á nýrri aðferð til álframleiðslu sem talin er geta sparað allt þriðjungi framleiðslu- kostnaðar. Að auki mun aðferðin eiga að draga umtalsvert úr meng- un frá álverum. Aðferöin er enn ekki að fullu þróuð en tilraunir sem nú eru gerðar í einni af verk- smiðjum fyrirtækisins eru sagðar lofa góðu um að nýja tæknin reyn- ist nothæf. Einar Guðmundsson, deildar- stjóri gæðastjórnunar og fræðslu hjá íslenska álfélaginu (ÍSAL) og staðgengill forstjóra fyrirtækisins, segist ekki hafa kynnt sér nýjustu fréttir af tilraunum Alcoa en bend- ir á aö hugmyndin um óbrennan- leg forskaut hafl lengi verið á teikniborðum álframleiðenda, þar með töldum eigendum ÍSAL. Þá viti hann um ítalskt fyrirtæki sem sé að reyna að lagfæra svokölluð bakskaut þannig að þau eyöist ekki. Smáskjálftum út frá skjálftasvæð- inu við Hestfjall hafði heldur fækk- að i gær, að sögn Ragnars Stefáns- sonar jarðskjálftafræðings. Smá- skjálftavirknin virtist færast heldur vestur eftir Ölfusinu og aðeins út á Reykjanesskaga, svo og norður í átt- ina að Langjökli. Mest er hún vest- ur af upptökunum í Hestfjalli, vest- ur eftir Hraungerðishreppi. „í heild sinni verður að líta á þessa smáskjálfta sem aðlögun að Mengunin hyrfi Fram hefur komið að samþykki íslendingar Kyoto-bókunina um los- un mengandi efna verður að óbreyttu ekki svigrúm fyrir frekari uppbyggingu álvera hérlendis. Hin nýja tækni gæti leyst slíkt vanda- mál. Að því er Einar segir má búast við að með nýju tækninni yrði dreg- ið verulega úr mengun frá álverum. „Við flytjum inn forskaut, brennum og þá myndast koldíoxíð en óbrenn- anlegu skautin mynda að sjálfsögðu ekki koldíoxíð. Að auki myndast brennisteinstvísýrlingur sem veld- ur súru regni, sem reyndar hrjáir okkur ekki mikið á íslandi vegna þess aö jarðvegur hér er beiskur. Ég geri ráð fyrir að ef hætt er að nota kolefni með brennisteini fari þessi mengun niður í núll,“ segir hann. Einar segir eigendur ÍSAL áður hafa lagt svipuð áform til hliðar þar sem þau þóttu ekki mundu geta svarað kostnaði enda flókið verk- efni að leysa. „En ég held að að breyttu spennuástandi sem varð við jarðskjálftann," sagði Ragnar. „Enn er ekki kominn fram neinn skýr staður sem gæti talist líklegri en aðrir varðandi hugsanlegan fram- haldsskjálfta af stærri gerðinni.“ Ragnar sagði að smáskjálfta- virknin nú boðaði ein og sér ekki fleiri jarðskjálfta. Því væri langt frá því að hægt væri að fullyrða að ein- hver skjálfti, sem skipti einhverju máli, yrði til viðbótar þeim tveimur þessu komi einhvem tíma,“ segir hann. Sitja ekkl einir að tækninni Samkvæmt upplýsingum Alcoa er reiknað með að fyrirtækið muni geta breytt núverandi búnaði ál- bræðslna sinna fyrir hina nýju tækni sem það hafi fengið einka- leyfi fyrir. Einar segir ekki ástæðu til að óttast versnandi samkeppnis- stöðu álbræðslna á íslandi takist Alcoa ætlunarverk sitt. „Ef svo fer og þeir hafa einkaleyfí eru þeir skyldugir til að selja öðrum afnot af tækninni," segir hann. Ekkert kemur fram í frétt Alcoa af málinu um breytta orkuþörf ál- bræöslna vegna nýju tækninnar. Aðeins er sagt að aðferðin myndi hafa i for með sér umtalsverðan spamað í fjárfestingar- og rekstrar- kostnaði. Einar segir hins vegar að miðað við þau oxíöefni sem áður hafa verið til umræðu í sambandi við óbrennanleg forskaut megi sem þegar hafa riðið yfir. Yrði eitt- hvert framhald á stærri skjálftum á nærliggjandi slóðum væri langlík- legast að það yrði innan einhverra daga. En þá mætti gera ráð fyrir að þeir yrðu minni en þeir tveir sem þegar hefðu orðið. Hins vegar væri mikilvægt að fólk hefði varann á miðað við aðstæður svo skömmu eftir skjálftana tvo. -JSS reyndar gera ráð fyrir að nýja tækn- in útheimti meiri orku en áður til framleiðslunnar. „En það kann að vera að það sé rangt hjá mér,“ segir hann þó. -GAR DV-MYND TEITUR Átt vlö ær Einhverjir hafa tekiö upp á því aö bæta örlitlu viö Hstaverkiö eftir Lailu Kongevold. Átt við listaverk - eða ær? Reykvíkingar og aðrir nærsveit- armenn hafa ekki farið varhluta af sýningunni Strandlengjan 2000. Ein þeirra sem sýna á sýningunni er norska listakonan Laila Kongevold. Verk Kongevold samanstendur af nokkrum ám á viö og dreif með fram Sæbrautinni og hefur það þótt færa höfuðborginni skemmtilega sveitalegan blæ. Einhveijir hug- myndaríkir einstaklingar hafa þó bætt örlitlu við verkið og nú er það svo að karlmaður með kínahatt stendur fyrir aftan eina skjátuna með lim sinn reiddan á loft. For- svarsmenn Myndhöggvarafélagsins könnuðust ekki við að þessi nýi ein- staklingur væri partur af verkinu -ÓRV Heldur dregið úr fjölda smáskjálfta út frá upptökunum: Virknin mest vestur af Hestfjalli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.