Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Page 5
Bara það besta fýrir börn og unglinga Fundinn fjársjóður Höfundur: Steinn Steinarr Myndir: Louisa Matthíasdóttir Ljúft Ijóð um lífsglaða afastúlku, skreytt fögrum myndum. Listaverk sem kom í leitirnar á þessu ári - frá tveimur af merkustu listamönnum íslands á tuttugustu öld. Falleg bók fyrir börn á öllum aldri. Ertu í strákaleit? Þýðing: Þórey Friðbjörnsdóttir Níu ástæður til að lesa bókina: 1. Hún er um þrjár stelpur í 9. bekk. 2. Þú færð að vita alls konar leyndarmál um mig (Ellie). 3. Líka um Nadine, bestu vinkonu mína. 4. Líka Mögdu, hina bestu vinkonu mína. 5. Þú getur athugað hvort þú hefur sömu átrúnaðargoð og ég. 6. Þú getur glott yfir mínum vandræðalegustu augnablikum. 7. Þú getur hlegið þig máttlausa(n). 8. Þú getur líka grenjað smá. 9. PLÚS. Þú kemst að ýmsu um stráka! Unglingabók eftir margverðlaunaðan metsöluhöfund. Ævintýraheimur hundanna Sindri Freysson Myndir: Halla Sólveig Þorgeirsdóttir Hundarnir á Krít eiga sér fallegan frelsisdraum en fyrst þurfa þeir að berjast við öflugan óvin. Hugljúf og spennandi saga fyrir 5-10 ára fjörkálfa. Fyrsta barnabók Sindra Freyssonar sem hlaut Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness fyrir skáldsögu sína Augun í bænum. HVN „Gjöra svo vel aS opna að aftan.“ Guðbergur Bergsson Myndir: Halldór Baldursson „I bókinni er feikilega vel heppnað samspil texta og mynda. Engin samkeppni er þar á milli... texti og myndir í fullkomnu samræmi ... brandarar ættu að hitta í mark hjá bæði fullorðnum og börnum ... Höfundar eiga hrós skilið fyrir yn dislega sögu.“ Katrín Jakobsdóttir/DV „Varaðu þig, Harry Potter! Kafteinn Ofurbrók er mættur4* Þýðin,g: Karl Agúst Úlfsson „ alveg ótrúlega skemmtilegur rithöfundur og teiknari... bráð- skemmtileg bók... ekki bara saga, heldur ekki síður leikfang sem lesandinn getur lengi haft gaman af... halda lesandanum við efnið frá fyrsta staf til hins síðasta ... Það er ekki oft sem fullorðið fólk hlær upphátt við lestur barnabóka ... einn ferskur og fjörlegur brandari... Til að þær [bækurnar um Harry Potter] teljist vera skemmtilegri mega þær vera alveg virkilega góðar... “ Sigurður Helgason/Mbl. „Kafteinn Ofurbrók er sem sagt skrifuð með það fyrir augum fyrst og siðast, að skemmta lesendum ... Þessari bók er ekki ætlað að gera neitt annað en skemmta lesanda og sem slikri er hægt að mæla með henni... Undirrituð varð ekki fyrir vonbrigðum.‘‘ Oddný Árnadóttir/DV 'M JPV FORLAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.