Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Side 56
RAGNAR ÓSKARSSON 9905
UTBOÐ
F.h. Reykjavíkurhafnar er óskaö eftir tilboðum í dýp-
kunarframkvæmd.
Helstu magntölur:
Dýpkun og losun: 485.000 m’
Dýpkun á sæstreng: 320 m
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar.
Opnun tilboða: 23. janúar 2001, kl. 11.00, á sama
stað.
RVH 158/0
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir
tilboðum í lagningu holræsis.
Helstu magntölur eru:
Gröftur u.þ.b. 18.000 m2
Sprengingar u.þ.b. 10.000 m2
Grúsarfyllingar u.þ.b. 3.000 m
3300 mm lögn u.þ.b. 1.010 m
800 mm lögn u.þ.b. 1.010 m
Þökulagning u.þ.b. 10.000 m2
Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2001 .Útboðsgögn fást
á skrifstofu okkar frá og með 12. desember 2000
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 21. desember 2000, kl. 11.00, á sama
stað.
GAT 159/0
F.h. Byggingardeildar borgarverkfræðings er óskað
eftir tilboðum i endurmálun á leikskólum
Reykjavíkur.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 11.
desember 2000 á 1.000 kr.
Opnun tilboða: 4. janúar 2001, kl. 11.00, á sama stað.
BGD 160/0
F.h. Skrifstofu borgarstjórnar er óskað eftir tilboðum í
framkvæmd og tilhögun kosninga um
Reykjavíkurflugvöll með rafrænum hætti.
Skrifstofa borgarstjórnar hefur ákveðið að kanna
möguleika á því að væntanleg kosning um staðset-
ningu Reykjavíkurflugvallar geti farið fram með
rafrænum hætti, ýmist rafræn að hluta eða öllu leyti. Á
grundvelli innsendra tilboða verður síðan metið hvort
rafrænar kosningar séu hagkvæmar og hvaða bjóðandi
sé hæfastur til að framkvæma verkið.
Tilboð bjóðenda skulu m.a. fjalla um eftirtalda þætti við
framkvæmd kosninga ásamt verðtilboði á föstu verðla-
Qi:
Tæknibúnað á kjörstað.
Kjörskrármerkingar.
Kosningu með eða án notkunar hefðbundinna
kjörseðla.
Sendingu kjörgagna af kjörstað til yfirkjörstjórnar.
Talningu atkvæða á kjörstað eða hjá yfirkjörstjórn.
Úrvinnslu kosningaúrslita.
Kosning með rafrænum hætti skal vera auðveld og
auðskiljanleg fyrir kjósendur.
Kerfið skal vera veflægt kosningakerfi og byggjast á
notkun strikamerkja eða sambærilegum búnaði.
Kjörstaðir verða í nokkrum grunnskólum
Reykjavíkurborgar og möguleiki er á að nýta víðnet
grunnskólanna til samskipta við framkvæmd kos-
ninganna.
Við framkvæmd kosninganna skal fylgt lögum um kos-
ningar til sveitarstjórnar, nr. 5/1998 ( http://www.althin-
gi.is/lagas/125b/1998005 .html), eftir því sem við á. í
öllum tilvikum verður að taka tillit til þeirra öryg-
gisatriða sem viðhafa verður við almennar kosningar í
því skyni að útiloka misferli við framkvæmd þeirra.
Tilboð skulu vera ítarlega og vel unnin. Sýna verður
fram á með trúverðugum hætti að bjóðandi geti lokið
verkinu á fullnægjandi hátt og til prófunar þann 15.
janúar 2001. Sundurliða skal tilboð a.m.k. í eftirfarandi
þætti:
1) Vélbúnaður.
2) Netbúnaður.
3) Öryggisbúnaður.
4) Hugbúnaður.
5) Eftirlit og framkvæmd.
Sundurliðun tilboðs skal vera skýr og við það miðuð að
hægt verði að sundurgreina einstaka verkþætti.
Skrifstofa borgarstjórnar áskilur sér rétt til að meta
hæfi bjóðenda, styrkleika, taka hluta tilboðs og/eða
hafna öllum tilboðum.
Opnun tilboða: 18. desember 2000, kl. 14.00, á
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, þar
sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem
þess óska. Tilboð, merkt „rafræn kosning'1.
Nánari upplýsingar veita Gunnar Eydal og Kristbjörg
Stephensen, skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi
Reykjavíkur, s. 563-2000.
GAT 161/0
INNKA UPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
CAP
rsson
Vertu vidbúinn.
Hvar er best aö gera bílakaupin?
MMC Pajero, 2,5 dísil, f.skrd. 26.
11. 1998, ekinn 41 þ. km, v-rauöur,
bsk., 5 dyra. Verð 2.270 þ.
VW Bora 1,6 bensín, f. skrd. 28. 06.
2000, ekinn 3 þ. km, svartur, bsk., 4
dyra, 17" álfclgur, cd. Verð 1.690 þ.
Toyota Yaris 1,3 bensín, f. skrd.
29. 10. 1999, ekinn 10 þ. km, bsk.,
d-grænn, 5 dyra. Verð 1.090 þ.
VW Vento 1,6 bensín, f. skrd. 16.
07. 1997, ekinn 31 þ. km, bsk., grár,
4 dyra, Verð 1.130 þ.
MMC Lancer 1,3 bensín, f. skrd.
04. 06. 1999, ekinn 51 þ. km, bsk.,
grár, 4 dyra. Verð 1.020 þ.
VW Golf st., 1,6 bensín, f. skrd. 27.
01. 2000, ekinn 12 þ. km, bsk., silfurl.,
5 dyra, 5 dyra. Verð 1.570 þ.
Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is
Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 10-14
BÍLAÞING HEKLU
Nuiwe'K e-íH- í nolvZvM bíhm!
Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500
www.bilathing.is • www.biiathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •