Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2000, Síða 60
_Mff4 .
Tilvera
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2000
Kryddfrelsi í Iðnó
.. Matreiðsla, þjónusta og aðbúnað-
'ur hafa batnað í Iðnó, matsalnum á
annarri hæð leik-
hússins við Tjörn- I
ina. Salurinn er I
nú skreyttur mál- I
verkum og risa- I
glervösum. Þjón- I
ustan er fagleg og I
dúkar og þurrkur I
eru úr drifhvítu
lini. Matreiðslan
er spennandi á jj
köflum, einkum
vegna frjálslegrar rap'bjff
. kryddnotkunar.
Ekki er ég að r~7
segja, aö hama- (•*
gangur með krydd-
stauka gangi alltaf upp, en markviss
tilbreytni var í steinselju- og hvít-
laukshúðuðum laxi. Enn betur gekk
dæmið upp í glóðaðri smálúðu með
skemmtilega ögrandi appel-
sínusósu. Hins vegar var fiskurinn í
báðum tilvikum lítillega of lengi
eldaður.
Frisklegt og litskrúðugt salat var
einn forrétta og fmlegur og góður
hrísgrjónagrautur risotto kom með
laxinum. Iðnó er greinilega komið á
kortið sem einn alvörustaðanna í
matargerðarlist. Verðið á þrírétt-
uðu með kaffi er þægilegt miðað við
gæði, að meðaltali 3.700 krónur.
Valhnetur eru aldin valhnetutrjáa. Talið er að val-
hnetutrén séu ættuð frá Kaspíahafinu en valhnetur
munu hafa borist um allt Miðjarðarhafssvæðið fyrir
meira en 2000 árum. Sagt er að bæði Rómverjar og
Grikkir hafi borðað talsvert af valhnetum.
Valhnetukjarnar eru borðaðir einir sér, einkum í
kringum jól. Einnig er algengt að nota kjarnana í alls
konar kökur og ábætisrétti. Loks eru valhnetur í ein-
staka pasta-, kjöt- og fiskréttum.
Valhnetukjarninn er þakinn
þunnri, brúnni himnu sem er nokkuð 1
beisk á bragðið. Þessari himnu má ná 1
af kjarnanum með því að leggja hann
stutta stund í sjóðandi vatn og síðan beint
í kalt vatn.
Hægt er að kaupa heilar valhnetur og
þurrkaða valhnetukjarna, bæði heila og
malaða.
Glæsileg jafnt sem girnileg
Valhnetutertan hans Jóa Fel. er stílhrein
og falleg fyrir utan aö vera afskaplega
bragögóö.
Illjjj 'jJiLr'
Jói Fel. reiöir fram gómsætar jólauppskriftir
Waldorfsalat
Valhnetuterta og
marsipan-smákökur
Waldorfsalat er á borðum
margra um jólaleytið. Mörgum
flnnst salatið ómissandi með
gæs en það er einnig haft með
ýmsum öðrum kjötréttum, t.d.
hamborgarhrygg.
Waldorfsalatið er kennt við
Waldorf-Astoria hótelið í New
York þar sem það var fyrst bor-
ið fram og var í upphafi haft í
því sellerírót en nú eru oftast
notaðir selleristönglar í það.
í salatið fara 250-300 g
majónes ogl/4 1 rjómi sem er
þeyttur. Þessu er blandað saman
og bragðbætt með örlitlu salti,
sítrónusafa og ögn af sykri. 3-4
selleristönglar eru sneiddir, 3
græn epli afhýdd og skorin
smátt, ber af einum meðalklasa
af grænum vínberjum skorin í
tvennt og steinhreinsuð og 50 g
valhnetukjamar hakkaðir.
Þessu er bætt út í majónesblönd-
una og leyft að standa nokkra
klukkutíma í ísskáp. Fallegt er
að skreyta salatið með
valímetum og vínberj-
um áður en þaö er
ií ' . borið fram.
- ■ V/ Nota má sýrðan
HÉRS&.y rjóma í staðinn fyr-
■Hwi ir þeyttan, t.d. til
SSr helminga á móti
■T majónesi eða jafnvel
eintóman sýrðan rjóma.
„Ég nota ekki mikið af hnetum S
bakstur alla jafna en þó alltaf fyrir
jólin,“ sagði Jói Fel. bakarameistari
þegar DV heimsótti hann í Brauð og
kökulist við Kleppsveginn í gær.
Jólabaksturinn er að mestu að baki
hjá Jóa en ýmislegt annað í bígerð.
„Við leggjum náttúrlega alltaf mesta
áherslu á brauðin en auk þess höf-
um við verið að taka upp ýmsar nýj-
ungar og höfum verið að byggja upp
alvöru sælkerabúð. Það sem er í
undirbúningi nú er að auka við
samlokumar og fara að bjóða upp á
hollan skyndibita, til dæmis ýmsa
pastarrétti sem fólk getur kippt upp
í hádeginu. Við höldum sama stíl í
matargerðinni og brauðunum og
allt er þetta í anda Miðjarðarhafs-
landanna en þó auðvitað með ís-
lensku sniði. Meginmálið er að
bjóða upp á hollan og góðan mat.“
Jói Fel. gefur lesendum DV upp-
skriftir að annars vegar gómsætri
valhnetutertu og hins vegar
smákökum; hvort tveggja tilvalið á
jólakaffiborðið.
Ut í blálnn bókstaflega
Út í bláinn heitir nýr tapas-bar,
spánskur smáréttabar í fremur
skuggalegum og grófum, en hrein-
legum og ótrúlega viðum kjallara
Hlaðvarpans með berum burðar-
virkjum. Þar sitja gestir í hóflegum
I~~7~Æ þægindum í
básum við
| tréborð með
ffiHU pappírs-
a|j4|| þurrkum,
1 sæta hóf-
ftt A legri fag-
I mennsku í
I þjónustu og
I punga út
I 4.300 krón-
I um fyrir
I frjálst val
I tveggja
tapas í for-
rétt, aðalréttar og eftirréttar af seðli
og kaffis. Einnig er hægt að velja
milli sex fastra íapas-blandna á
1.900 krónur. Stakir kosta smárétt-
imir um 400 krónur hver og í há-
deginu er boðin súpa dagsins og
þrír smáréttir á hóflegar 890 krón-
ur.
Saltfiskbollurnar í kryddaðri
tómatsósu voru ekki úr nógu góðum
saltfiski, krabbasalatið var þurrt og
beikonvafða hörpuskelin bauð að-
eins beikonbragð. Hvítlauksbakaðir
humarhalar voru
of lítið skorn- ^gÞ'Tj »
ir, svo að Jj
erfitt var . . ^
Bakarameistarinn Jói Fel.
hræruna og blandað varlega saman
með sleikju. Hveitiblandan er síðan
sett saman við ásamt valhnetunum
og blandað saman varlega með
sleikju. Restinni af þeyttri eggja-
hvítunni er svo bætt út í, einnig
með sleikju.
Sett í form og bakað við
180 gráður í 50 til 60
minútur. Kælið. Þegar
tertan er orðin köld er
hún 5351
smurö
með -y
Marsipan, vanillu-
dropar og smjör
er hrært mjög
vel saman,
sykri er síö- ifíjm
an bætt út í
ogunniðvel '
sam-
an nP
þar é. 'V. ■, .M
Valhnetuterta
125 g smjör
100 g sykur
6 stk. eggjarauður
6 stk. eggjahvitur
50 g sykur
100 g hveiti
50 g kartöflumjöl
50 g kakó
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. kanill
1/2 tsk. engifer
100 g valhnetur
1 stk. appelsínubörkur
2 msk. appelsínuþykkni (eöa 2
msk. Grand Marnier)
x 2 msk. apríkósusulta
f N'T\ (helst upphituð)
,*N 100 g Síríus
1 '' \ suðusúkkulaði
1 msk. matarolía
valhnetur eftir
&&<$£■ I smekk
p Pasta
með
• Wföii* valhnet-
um
Valhnetur eru
/‘ glettilega góðar
iþ r í pastarétti.
ÆS'\ Hér er upp-
jjH&K',/' |... skrift að ein-
földum og góðum
rétti.
"í% w Smátt saxað hvit-
lauksrif (tvö fyrir
hvítlauksfólk) er steikt þar til
það er gullið í 50 g smjöri. Þá er
200 g söxuðum valhnetukjöm-
um bætt út í, blandað vel
saman við hvítlauk-
- inn og tekið af hitan-
»!_.* V/ um. Sjóðið 500 g
-ij* tagliateHe eins og
, leiðbeiningar á pakk-
anum kveða á um og
hrærið 200 g rjóma-
osti saman við val-
tójL; ,, hnetumar og hitið
um leið upp blönd-
* una. Blandið 50 g af
v nýrifnum parmesan-
T osti saman við
tagliateUeð eftir að
vatnið hefur runnið
af því, hrærið loks
hnetusósunni saman við og ber-
ið strax fram.
blandan
um út,
■
hann v'íf' M
var V
rneyr og '
bragðgóð-
ur, rétt eins '**»»■
og heili smokk-
fiskurinn, sem bor-
inn var fram með sterkri
paprikusósu og bjargaði heiðri stað-
arins. Ágæt voru kóníakslegin jarð-
arber með rjóma og espresso-kaffið
var ekta.
Wf ® Hveiti, kart- í
öflumjöl, kakó, %
ÉÉL* engifer, lyftiduft ' i
og kanill er sigtað ’
**•■ saman í skál. 100 g af
sykri og smjöri eru unnin vel sam-
an í skál ásamt appelsínuberkinum
og appelsínuþykkninu, þar til það
er orðið létt og ljóst, eggjarauðurnar
eru settar saman við ein og ein í
einu.
Því næst eru eggjahvíturnar og 50
g af sykri stífþeytt saman. Um það
helmingnum af þeyttum eggjahvít-
unum og
sykrin- hr ■
um er +
saman ' j.
við .
B orðin
mjög ljós. Eggið * ’
er sett saman og •*
unnið vel saman; þá ''
er hveiti, kartöflu-
mjöli og lyftidufti
blandað rólega sam-
an við.
Deigið er kælt og :
rúllað út (2,5 mm) og
stungið út að vild £
og síðan penslað jÁ
með mjólk. Bakið 4
við 200
gráður í um
það bil 8
mínútur.
Brætt
súkkulaði
er síðan
sett á kök-
urnar og
valhnetur
settar yfir.
apríkósusultu.
Súkkulaðið er brætt með
olíunni og sett yfir kalda kökuna.
Valhnetum er að lokum raðað yfir.
Þemu leysa gæöi af hólml
Samfara aukinni sýndarmennsku
í þjóðfélaginu hafa risið víða um bæ
þemahús veitinga, þar sem reynt er
aö höfða til markhópa, einkum með-
al ungs fólks, með leiktjöldum eða
öðrum stælum. Gestir greiða fullt
Ílvöruverð, en samt er sparað flest
að, sem kostar peninga og áður var
talið til aðalsmerkja veitingahúsa,
svo sem fagleg þjónusta, dúkuð borð
og vönduð matreiðsla. Matreiðslan
er oft sæmileg og getur verið góð á
köflum, en er yfirleitt lítt minnis-
stæð. Aðsóknin sýnir, að þetta er
það, sem unga fólkið vill.
Jónas Kristjánsson
Marsipan-
smákökur með val-
hnetum
t 200 g marsipan
’ 125 g smjör
0 75 g sykur
1 egg
250 g
, hveiti
Níi.., i i 125 g kart-
öflumjöl
2 tsk. lyftiduft
1 tsk. vanilludropar
Næringartafla
Valhnetur eru næringarríkar en jafnframt er fituinnihald þeirra
mikiö. Helstu vítamín í hnetunum eru járn og C-vítamín.
30 g af valhnetum eru
Smákökur
Valhnetu- og
marsipansmákökur
aö hætti Jóa Fel.
Kaloríur 200 Prótín 1 g
Fita 19 g Kolvetni 6 g